Morgunblaðið - 20.01.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Feröaútvörp
verö frá kr. 7650, kassettutæki
meö og án útvarps á góöu veröi,
úrval af töskum og hylkjum fyrir
kassettur og átta rása spólur,
TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5“
og 7“, bílaútvörp, verö frá kr.
16.950, loftnetsstengur og bíla-
hátalarar, hljómplötur, músík-
kassettur og átta rása spólur,
gott úrval. Mikiö á gömlu veröi.
Póstsendum. F. Björnsson
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Frímerkjaskipti
Sendiö mér mikiö eöa lítiö af
íslenzkum frímerkjum. Fyrir eitt
íslenzkt frímerki borga ég 4
mismunandi dönsk.
Karen Pagter Hansen, Österalle
25, 692P Videbæk, DANMARK.
Kanadísk hjón
sem eru hér viö íslenskunám,
óska eftir aö leigja hjá íslenskri
fjölskyldu, til þess aö liðkast í
málinu. Þeir sem vildu sinna
þessu eru vinsamlegast beönir
aö senda nafn og símanúmer á
augld. Mbl. merkt: .Gimli —
3763.“
Skattframtöl
Tökum aö okkur skattaframtöl
og uppgjör fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Jón Magnússon hdl.,
Siguröur Sigurjónsson hdl.,
Garöastræti 16, sími 29411.
Framtalsaöstoó
og skattuppgjör
Svavar H. Jóhannsspn.
Bókhald og umsýsla.
Hverfisgata 76, sími 11345 og
17249.
Skattframtöl
Uppgjör og skýrslugeröir.
Sigfinnur Sigurösson hagfr.,
Grettisgötu 94, s. 17938.
□ Helgafell 597901202 IV/V
5._________________________
□ Gimli 59791227=2.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 21/1 kl. 13
Leiti — Jósepsdalur, gönguferö
og skíöaganga. Fararstj. Einar
Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr.'
frítt f. börn m. fullorönum. Fariö
frá B.S.Í. benzínsölu.
Myndakvöld í Snorrabæ á
fimmtudagskvöld 25. jan.
Kristján M. Baldursson sýnir
myndir úr Útivistarferöum.
Borgarfjarðarferð, þorraferö í
Munaöarnes um næstu helgi.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifst.
Utivist.
Hjálpræöisherinn
Sunnudag kl. 10.00
Sunnud.skóli. Kl. 11.00 helgun-
arsamkoma. Kl. 20.30 Hjálp-
ræöissamkoma. Heimilissam-
bandiö mánudag kl. 4. Allir
velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 21. jan.
kl. 13.00
Jósepadalur — Eldborgir.
Gengiö veröur um Jósepsdalinn
og nágrenni eftir því sem færö
og veöur leyfir. Einnig verður
skíðaganga á sömu slóöum.
Verö kr. 1000 gr. v/bíllnn. Fariö
frá Umferöamiöstööinni aö
austanveröu. Muniö .Feröa- og
Fjallabækurnar."
Feröafélag íslands.
i
KFUIU ' KFUK
Almenn samkoma veröur haldin
f húsi félaganna aö Amtmanns-
stíg 2B sunnudagskvöld kl.
20.30. Sr. Ingólfur Guömunds-
son lektor talar. Allir eru hjart-
anlega velkomnir.
Heimatrúboðið
Óðinsgötu 6a. Almenn sam-
koma á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar Fíladelfíu
Njarövíkurskóla kl. 11. Grinda-
vík kl. 14. Öll börn velkomin.
Muniö svörtu börnin.
Kristján Reykdal.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu
Steypubíll, Heinsel 1971.
6 rúmmetra glussadrifin tunna.
Benz vörubíll, 1418 árg. 1965.
Landrover bensín árg. 1970. Byggingakrani
Kröll K 11 b.
Steypudæla (skotkall).
Tromla á steypubíl 6 rúmmetra.
Varahlutir í Heinsel F 261 og F 221.
Upplýsingar gefur Jón Þóröarson, sími
94-3972 og 94-3372.
Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Hin vinsæla félagsvist, hefst aftur mánudaginn 22. þ.m. kl. 20 í
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Góö verölaun aö venju.
Kaffiveitingar.
Mætum öll.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna og sjálfstæöisfélögin í Hafnarfiröi
halda almennan fund um fjárhagsáætlun bæjarsjóös Hafnarfjaröar
fyrir áriö 1979 í sjátfstæöishúsinu viö Strandgötu mánudaginn 22.
janúar n.k. kl. 6.30.
Framsöguræðu flytur Guömundur Guömundsson, bæjarfulltrúi.
SUS - OPIÐ HÚS
Stjórn sambands ungra sjálfstæöis-
mannna, hefur opiö hús í Valhöll, viö
Háaleitisbraut, laugardaginn 20. janúar
n.k. kl. 11.30—14.00
Á boöstólum verður léttur hádegisverö-
ur, smurt brauö og súpa.
Gestur dagsins verður: Þorsteinn Páls-
son, fyrrverandi ritstjóri Vísis.
Ungir sjálfstæðismenn eru hvattir til aö
fjölmenna.
Stjórn SUS
Félag sjálfstæðismanna
í Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Hin vinsæla félagsvist, hefst aftur
mánudaginn 22. þ.m. kl. 20 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1. Albert Guömundsson
veröur gestur kvöldsins.
Góö verölaun aö venju.
Kaffiveitingar.
Mætum öll.
Stjórnin.
Til stjórna og fulltrúaráða
sjálfstæðisfélaganna
á Suðurnesjum
Sjálfstæöisfélagiö í Njarövík leitar sam-
starfs viö önnur félög sjálfstæöismanna á
Suöurnesjum um rekstur stjórnmálaskóla
er yröi haldinn í húsi félagsins í Njarövík ef
nægjanleg þátttaka fengist.
Til fundar um máliö er boöaö t sjálfstæöis-
húsinu í Njarövík fimmtudaginn 25. janúar
kl. 9.00 e.h.
Viðtalstímar Bæjarfull-
trúa í Garðabæ
Bæjarfulltrúar í Garöabæ hafa viötalstíma á laugardögum. í dag, 20.
janúar, verða Markús Sveinsson, bæjarfulltrúi og Ágúst Þorsteins-
son, varabæjarfulltrúi til viötals aö Lyngási 12 kl. 10—12. Síminn er
54084.
Sjálfstæóisfélögin í Garóabœ.
Félag sjálfstæðismanna í Langholti
Opið hús
veröur hjá félagi sjálfstæöismanna í
Langholti laugardaginn 20. janúar á
Langholtsvegi 124 frá kl. 14—16.
Kaffiveitingar.
Davíö Scheving Thorsteinsson iönrekandi
mun koma á fundinn og svara fyrirspurn-
um fundarmanna.
Stjórnin.
Davíö
Félagsmálanámskeið
Heimdallar og S.U.S.
veröur haldiö í Valhöll aö Háaleitisbraut 1
dagana 22. til 25. janúar.
Efni námskeiðsins er:
Mánud. 22. jan. Inngangur alm. leiöbein-
ingar um ræðumennsku. Leiöbeinandi
Fríða Proppé.
Miövikud. 24. jan. Fundarsköp og
fundarstjórn. Leiöbeinandi Friörik
Zophusson.
Fimmtud. 25. jan. Umræðufundur undir
stjórn leiöbeinanda. Umsjón Fríöa
Proppé.
Alla dagana hefst námskeiöiö kl. 20.30.
Námskeiösgögn verða afhent á staönum.
Námskeiösgjald aðeins kr. 1500.
Nánari upplýsingar á skrifstofu S.U.S.
eöa Heimdallar í síma 82900 og eftir kl.
17.00 f sfma 82098.
Heimdallur S.U.S.
Erindi um
Karl Popp-
er frestad
ERINDI Stefáns Snævarr um
heimspeki Karls Poppers, sem
boðað var sunnudaginn 21. janúar
af Félagi áhugamanna um heim-
speki, hefur verið fært aftur til
sunnudagsins 4. febrúar næst
komandi.
t
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
GUDNI TYRFINGSSON,
Gullteig 4,
lézt í Heilsuverndarstööinni 18. janúar.
Guðrún Olafsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Maðurinn minn og faöir okkar,
INGVAR SIGURÐSSON
fré Stíflu, Landeyjum,
verður jarösunginn frá Akureyjarkirkju í dag laugardaginn 20. janúar kl. 2.00.
Kveöjuathöfn veröur í Hafnarfjaröarkirkju kl. 10 f.h. Bílferð veröur frá
Hafnarfjarðarkirkju aö athöfn lokinni.
Hólmfríður Einarsdóttir
og börn.
Geisladeildin
TIL ÞESS að fyrirbyggja hugsan-
legan misskilning vegna greinar
minnar í Morgunblaðinu 19. jan.
skal tekið fram að í Geisladeild
Landspítalans starfa þrír úrvals
hjúkrunarfræðingar. Það, sem við
er átt er, að þar hefur enginn nýr
hjúkrunarfræðingur verið ráðinn
síðan umræddir læknar komu þar
til starfa og stöðugt aukið álag á
deildinni.
Guðrún Þorsteinsdóttir
1
+ Eiginmaður minn + Hjartanlegar þakkir færum viö öllum þeim fjöimörgu, sem vottuöu okkur samúö sína og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
ÁGÚSTAR S.S. SIGURÐSSONAR,
SVEINBJÖRN JÓNSSON málarameiatara,
Snorraitöðum Elí Sigurösson,
lézt aöfaranótt 19. janúar. Ingólf Ágústsson, Kristján Ágústsson,
Guðbjörg Ágústsdóttir, Helgi Ágústsson,
Margrét Jóhannesdóttir. Jóhanna Ágústsdóttir, Halldóra Ágústsdóttir, Ágúst Ágústsson, Geir Sigurðsson, tengdabörn og barnabörn.