Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEIBRUAR 1979 7 Byggingar- iönaöur og breyttir stjórn- arhættir Eftir misserissetu vinstri stjórnar í landinu, Þar sem AiÞýóubandalag og AlÞýðuflokkur vísa veg, samÞykkir stjórn Sambands bygginga- manna ályktun Þar sem fram kemur „aó atvinnu- horfur í byggingariónaói séu nú ískyggilegri en veriö hefur um langt skeið...“ Fundurinn sér jafnframt óstæóu til Þess, væntanlega meó hliðsjón af stefnumörkun stjórn- valda, aó vara vió Þvf, aó vandi efnahagsmálanna verði leystur „meó Því að skapa atvinnuleysi í viss- um starfsgreinum“, eins og Það er orðaó. Núverandi ríkisstjórn hefur vegið Þann veg aö atvinnuvegum, m.a. með margvíslegri skattlagn- ingu, að rekstraröryggi Þeirra og Þar meó at- vinnuöryggi almennings er stefnt í bráöa hættu (hækkun tekjuskatts á atvinnurekstur, breyttar fyrningarreglur, hækkun eignarskattsstofns o.fl., auk bess sem vinstri meirihlutinn í Reykjavík hefur stórhækkaö aö- stööugjöld, fasteigna- gjöld og lóóarleigur). Þegar rekstrarstöóu at- vinnuvega er teflt á tæp- asta vað er aó sjálfsögðu Þrengt aö möguteikum Þeirra til hærri launa- greiðslna, byggingar- framkvæmda eóa tækni- væðingar. Til Þess síóan aö setja endanlega undir Þann leka, aö framtak í at- vinnurekstri komi fram í atvinnutækifærum í byggingariðnaöi, greip ríkisstjórn A-flokkanna til sérstaks 2% nýbygg- ingargjalds af áætluðum byggingarkostnaði, auk nýs skatts á atvinnuhús- næói. Það er pví ekki aö undra pótt stjórn sam- bands byggingarmanna uggi um hag sinna um- bjóðenda, enda sýna verkin merkin í atvinnu- samdrætti hjá byggingar- mönnum. Leiöari Þjóðviljans í gær Þessi samdráttarstefna í byggingariðnaði er og viðurkennd í Þjóðviljan- um í gær. Þar segir í leiðara: „Sérstakt ný- byggingargjald, 2% af áætluðum byggingar- kostnaði á öll mannvirki önnur en íbúðarhúsnæði, og ný tegund eignar- skatts á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði, 1.4% af fasteignamati, er ætlaö að draga úr fjárfestingu einkaaðila ... 1979“. Síðan kemur kattarklór Þess efnis, að Þetta eigi ekki að bitna á fólki, sem vinnur í byggingariönaði. Á hverjum öörum ætti samdráttur í atvinnu- greininni aö bitna? Hækkun almenns vöru- gjalds úr 16 í 18%, eða úr 16 í 30% á Þeim vörum sem ekki koma fram í vísitölu, á auðvitað ekki heldur aö bitna á hinum almenna kaupanda í hækkuðu vöruverði — eða hvað? Og hvað um allar hækkunarbeiðnir frá öllum peim opinberum stofnunum ríkis og sveit- arfélaga, sem nú lúta leiðsögn AlÞýðubanda- lags, (frá 25 upp í 50%) Samkvæmt samkomulagi við verkalýðsfélögin héfðu slíkar hækkanir átt að koma fram 10 síðustu daga janúarmánaðar, vegna vísitöluútreikn- ings. Á e.t.v. að bíða með afgreiðslu á Þeim, unz vísitalan hefur verið gefin út fyrir næsta kaup- gjaldstímabil? Á máske Þann veg að hjálpa fólki til að standa undir stór- hækkuöum fasteigna- gjöldum í Reykjavík — og annarri skattheimtu, sem magnast hefur Þaö miss- eriö, sem vinstri menn hafa farið með stjórnun ríkis og Reykjavíkur? EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Byggingavöru- afsláttur F i 1. Nýborg, Byggingavörur, Ármúla 23, sími 86755. Nýborgc§j —17. febrúar Giafir sem ylja: MOKKA húfur og lúffur í mikluúrvali Lúffur fyrir konur og karla: Stæröir Small — Extra large. Barnastærðir frá 0-12. Mokkahúfur: Barnahúfur í stærðum 49-54 Fullorðins stærðir 55-62. Lítið við í verslun okkar. Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra RANflAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.