Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Mosfellssveit Blaöbera vantar í Tangahverfi, efri hluta. Upplýsingar í síma 66293. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Tilboö, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til afgreiöslu blaðsins fyrir 2. febr. n.k. Tilboð merkt: „S — 12“. Verkafólk óskast í hraöfrystihús Garöskaga h.f. úothúsum, Garöi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-7101. Garöskagi h.f. Ritari óskast til starfa viö enskar bréfaskriftir hjá heild- verslun í miöborginni. Hraöritun í ensku nauðsynleg. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Umsóknir sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Samviskusöm — 283“. Utgerðarmenn Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir plássi á skuttogara, í styttri eöa lengri tíma. Upplýsingar í síma (99)-4042. Rafvirki Oskum aö ráöa rafvirkja, helst vanan viðgeröum. Þarf aö geta hafiö störf strax eöa mjög fljótlega. Rafver h.f. Hverageröi. sími 99-4144. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast í tízkuverzlun allan daginn. Upplýsingar í Verzluninni Theódóru, Skóla- vöröustíg 5 milli kl. 5 og 7 í dag. raöauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Gluggatjaldasaumur Tökum aö okkur saum á gluggatjöldum og köppum. Saumastofan Laugavegi 66, 3. hæö. Sólarkaffi Arnfirðinga veröur í Átthagasal Hótel Sögu sunnudag- inn 4. febrúar næstkomandi kl. 20.30. Miðasala frá kl. 2—5 og viö innganginn. Nefndin. Til sölú tveir steypubílar 6 rúmmetra árg. 1971, tvær mokstursvélar 1 rúmm. árg. 1961 og 1966. Uppl. í síma 96-41250. Lagerhúsnæði til leigu í Sundaborg er til leigu 148 fm lagerhús- næöi á jaröhæö. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 81888 milli kl. 9 og 12 f.h. Iðnaðarhúsnæði óskast 100—200 fm iðnaðarhúsnæði á jaröhæö meö góöum aðkeyrsludyrum óskast. Tilboö sendist til Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „Iðnaðarhúsnæöi — 285“. Bókaútgáfu vantar um 250 fm lagerpláss meö góöri aðkeyrslu fyrir 1. maí n.k. Tilboð merkt: „T — 346“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar n.k. Veitingastaður — Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu ca. 60—100 ferm. húsnæöi undir þrifalegan veitingastaö. Kauþ kæmu vel til greina síöar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Veitingastaöur — 429“. Pappírsskurðarhnífur til sölu. Endurprent, Brautarholti 4, sími 28430. Lán óskast Kr. 900.000.00, óskast til láns til 1. september 1979. Þeir sem viidu sinna þessu, vinsamlega leggi svar til Morgun- blaösins fyrir 6. febr. 1979, merkt „Þakklæti — 11“. Lærið ensku í Englandi The Overseas School of English Grosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotið viöurKenningu frá Menntamálaráðuneytinu brezka) Enskuskólinn er staðsettur í borg nálaagt sjó. Býður uppá fulla kennslu og námskeiö í ensku. Aldur 17 ára og eldri. Fáir í bekk. Kennarar meö full réttindi. Málarannsóknarstöö. Fæöi og húsnæöi hjá völdum fjölskyldum. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna Reykjanesi Fundur veröur haldinn laugardaginn 3. febrúar kl. 14 aö Lyngási 12, Garöabæ. Fundarefni: Málefnaundirbúningur og önnur mál. Fjöl- mennum. Stiómin. Opið hús veröur hjá félagi Sjálfstæöismanna í Lang- holtshverfi, laugardaginn 3. febrúar kl. 14—16 aö Langholtsvegi 124, Kaffi- veitingar. Albert Guömundsson mun koma á fundinn og svara spurningum fundarmanna. Stjórnin. Akurnesingar Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, þriöjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 síödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinum. Stjórn fulltrúaráósins. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur barnabingó laugardaginn 3. febrúar kl. 14 í Hamraborg 1, 3. hæö. Krakkar, komiö og hafiö foreldrana meö. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.