Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn í dag IIRÚTURINN |ViB 21. MAUZ-10. APRI'I. Þú verður að taka þig veru- lega saman í andlitinu ef ekki á illa að fara fyrir þér. NAUTIÐ 20. A1-RÍI.-20. MAÍ Dagurinn verður sérstaklega ánægjulegur fyrir þig og þína nánustu. Vertu heima í kvöld. TVÍBURARNIIt 21. MAÍ-20. JÚNÍ bú getur komið miklu til Icið- ar { dag ef þú hara kærir þig um það. KRABBINN ^92 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Dagurinn getur orðið nokkuð erfiður ef þú ætlar að gera allt einn. LJÓNIÐ 22. JÚI.Í-22. ÁCÚST Einhver smávægileg vandræði virðast vera í aðsigi, en með fyrirhyggju má koma í veg fyrir þau. MÆRIN 22. ÁííÚST— 22. SKIT. Þú skalt hugsa þig um tvisvar áður en þú lætur álit þitt í ljós við aðra. l VOGIN W/lTTA 22. SKIT.-22. OKT. Reyndu að vera örlítið bjart- sýnn í dag. Útlitið er alls ekki eins svart og það sýnist. DREKINN 22.OKT.-21. NÓV. Flýttu þér hægt í dag, því að annars er hætt við að þú gerir afdrifarík mistök. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DKS. Þú skalt vera viss í þinni sök áður en þú gerir nokkuð. Fljótlega verður þú að taka ákvörðun í viðkvæmu máli. jKá STEINGEITIN 22. DKS.— 10. JA.N. Blandaðu þér ekki í samræður annarra nema þú sért viss um hvað er verið að tala um. VATNSBERINN iSááSi 20. JAY —18. FKH. Börnin munu taka mikið af tíma þfnum í dag. Vertu alls ekki óþolinmóður. FISKARNIR iSÍGi 10 1KII.-20. MAIiZ Þú færð fréttir af vini þínum sem munu sennilega setja þig út af laginu. LJÓSKA FERDINAND —------- '..'áZs,.A'é/„T'J'.JóAíÁ;.---------------------- ...!•.... ....................: TIBERIliS KEISARI SMAFÓLK I FILLEP 0UT AN APPLICATI0N F0R A LI8RAR1/ CARP MARCIE — Ég sótti um bókasaíns- skírtcini, Magga. 0N£ THIN6 FOR 50í?E;lUHEN I 6ETMY OUN LIBRARV CARR l'LL NEVER LEAVE H0ME LOITHOUT IT! — Eitt er víst að þegar ég er búin að fá það, þá mun ég ekki fara að heiman án þess! — Ilalldór Laxness verður — Hvað? feginn að heyra það, herra. — Ekkert, herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.