Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979 25 félk f (2i fréttum ** a + ÞEGAR mynd sú birtist í blöðum vcstan haís, er hér var birt í gær af forsetafrú Banda- rikjanna og John Gacy mannin- um sem kærður hefur verið fyrir fjöldamorð á ungmennum. — var birt fréttatilk. frá blaðafulltrúa forsetafrúarinnar. Þar sagði, að frúin hefði aldrei fyrr hitt þennan mann að máli né séð hann fyrr en á þessum fundi stuðnings- manna forsetans í Chicago. Gacy þessi hafði verið áhugasamur stuðningsmaður forsetans f heimaborg sinni, sem er skammt frá Chicago. Michelle Triola Marvin + GÖMLU kærustupörin (í 6 ár) Michelle Triola Marvin og kvik- myndaleikarinn Lee Marvin. — Sagt var frá þvf hér í þessum dálkum um daginn, að Triola ætlaði sér að ganga í skrokk á Lee og krefjast af honum skaðabóta, alls um 1 milljónar dollara. í öðru lagi gerir hún f járkröfur á hendur honum um hlutdeild f tekjum hans á því 6 ára tímabili sem þau hjuggu saman. — Sagði Triola að hún hefði lagt allt á hilluna til að geta helgað honum líf sitt. — Hún sagði og fyrir réttinum, sem um mál þetta f jallar, að hún hefði talið öruggt að um lffstíðarsamband þeirra í milli væri að ræða. Lee hefði að vísu verið ófáanlcgur til að giftast henni. Þetta skaðabóta- mál hefur m.a. vakið athygli fyrir hiua lagalegu hlið þess. Lög Kali- forníuríkis ku gera ráð fyrir skaðabótakröfum við sambúðarslit í óvígðri sambúð. Gæti þetta því orðið svokallað prófmál. + TÍZKUDÖMURNAR, sem fyrir nokkru sýndu baðfatatízku vorsins, — þegar það nú kemur — létu kuldatið og hragglanda í London ekkert á sig fá. — Bikinibaðfataliturinn er rauður með hvítum doppum, en sundbolatízkan svartir mynstraðir bolir. + MILLIGÖNGUMAÐUR var þessi maður, Yahya Khan, er ísinn var brotinn í samskiptum Bandarikjamanna og Kínverja, hér á árum fyrr. — Það var hann, sem kom á fundinum milli Nixon þáverandi forseta og forráðamanna í Kína. Myndin er tekin af þessum fyrrverandi forseta í Pakistan á heimili hans í Lahore. Hann hafði látið þá von í ljós við blaðamenn fyrir nokkru, að honum yrði boðið til veizlu í Washington í tilefni af stjórnmála- sambandi Kína og Bandaríkjanna. — Hann taldi sér ekkert að vanbúnaði til fararinnar jafnvel þó að hann sé lamaður vinstra megin. Hann hefur verið í stofufangelsi um sex ára skeið. áöur nú 15.995- 9.995- 6.995 4.995- 10.900 4.995- 3.495- 1.995- 5.995- 2.995- Vatteraöar herraúlpur Dömu flauelspils Barna sjóliðajakkar Barna flauelsbuxur Barna og unglingapeysur 5.995 - Úrval af verksmiöjugölluðum baöhandklæö- um, verö frá kr. 499- Opið til kl. 10 í kvöld. HAGKAUP Skeifunni Viö bjóðum ykkur á sýningu, sem haldin veröur í húsakynnum okkar frá 2.2. til 16.2 1979. Sýningin veröur opin alla virka daga frá kl. 8.30—5.30. Sýnd verða allskonar vélar, tæki og búnaður til að auðvelda ykkur störfin, þar á meöal margar gerðir af grímum, síur, pappírs-stativ og límband, þurrkara, slípirokka* — skífur — slípiefni, sprautukönnur og handverkfæri, o.fl., o.fl. Gísli Jónsson & CO., Hf. Sundaborg 41, sími 86644. „

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.