Morgunblaðið - 04.02.1979, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.02.1979, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1979 3 Þjóöin var blekkt - snúum vörn í sókn F jórir fundir Sjálfstæðis- f lokksins í dag SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN eínir til íjögurra funda í dag, vítt og breitt um landið, en í gær voru einnig haldnir fjórir fundir. Fundirnir í dag verða í Ólafsvík, Siglufirði, Gerðahreppi og Ólafsfirði. beir eru öllum opnir, og að loknum ræðum framsögu- manna eru almennar umræður og fyrirspurnir. Ólafsvík Fundurinn í Ólafsvík í dag hefst klukkan 14 í Samkomu- húsinu. Ræðumenn verða alþingis- mennirnir Lárus J'ónsson og Sverrir Hermannsson. Siglufjörður I Siglufirði hefst fundurinn klukkan 16 í Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn verða þeir Birgir ísleifur Gunnarsson borgar- fulltrúi, Ólafur G. Einarsson alþingismaður og Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður. Ólafsfjörður Alþingismennirnir Eyjólfur Konráð Jónsson og Friðjón Þórðarson verða ræðumenn á fundinum í Ólafsfirði. Fundurinn hefst klukkan 16, í Félagsheimilinu Tjarnarborg. Gerðahreppur Þá verður fundur í Gerðá- hreppi í dag klukkan 14 í Sam- komuhúsinu. Ræðumenn verða Guðmundur H. Garðarsson formaður Veslunarmannafélags Reykja- víkur, Halldór Blöndal blaða- maður og Pálmi Jónsson al- þingismaður. Halldðr Pálmi BUtndal Jónsson UniB Sverrlr Jónsaon Hermannaaon Btr«ir lal. Óhfar G. Gunaaraaoa Elaanaon Friðjón Guðmundur H. Þórðarson Garðarsson Loftmyndir f rá Suðurlandi Mats Wibe Lund mun á næst- unni efna til sýninga víðsvegar á Suðurlandi og Reykjanesi á ljósmyndum frá þessum stöð- um. — Fyrsta sýningin verður í dag, sunnudag, f Gagnfræða- skólanum á Selfossi frá kl. 13.30 til 22. Mats sýnir að þessu sinni eingöngu stórar litloftmyndir, sem hann tók í ágúst s.l. Mynd- irnar eru frá Vík í Mýrdal, Fljótshlíð, Hvolsvelli, Þykkva- bæ, Hellu, Selfossi, Stokkseyri, Eyrarbakka, Hveragerði, Þor- lákshöfn, Grindavík, Sandgerði, Keflavík, Njarðvík og Vogum. Sýningarnar verða aðeins einn dag á hverjum stað og er að- gangur ókeypis. Mats Wibe Lund mundar myndavélina. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Lífgunar-fjölskylda Rauða Krossins. Námskeið í lífgunar- tilraunum Nýtt námskeið í lífgunartil- raunum. Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands byrjar hæstkomandi mánudagskvöld nýtt námskeið í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, í lífgunartilraunum með blástur- saðferð. Síðan verður kennt áfram á fimmtudag, föstudag og laugardag í sömu viku. Hvert námskeið stendur yfir í tvö kvöld. Góð aðsókn var á seinustu námskeiðum deildarinnar í Heilsuverndarstöðinni og verður eflaust enn. Varlegra mun þó, að tilkynna þátttöku sína í síma Raðakrossdeildarinnar 28222 strax á mánudaginn hinn 5. þ.m. Munið þorrablótið Hótel Sögu í kvöld Við leggjum heiminn i aó fótum þér Til Kaupmannahaffnar 16. febr., 9. marz, 30. marz. TÍI London vikulega á laugardögum. Hopferöir: í sól og sumar á Kanaríeyjum og Miami, í sól og snjó til Austurríkis. Leitið upplýsinga og við ffinnum bestu lausnina. Ferðaskrifstofan AUSTURSTRÆT117. SÍMAR 26611 og 20100. Farsediar um allan heim á lægsta fáanlegu verdi ÚTSÝN hefur nú þegar tryggt gistirými fyrir viöskiptavini sína vegna eftirtalinna vörusýninga á árinu 1979. Pantið tímanlega. JBmMI • Buildings for billions, JmSm Kaupmannahöfn, 23. febrúar — 2. marz 1979. vSmzFtm • Scandinavian fashion week Kaupmannahöfn 15.—19. marz 1979. lÉlp'XÍg • ISH — vörusýning í Frankfurt 27/3—4/4 ’79. Hita-, hreinlætis- og loftræstitækjasýning. • Scandinavian furniture fair, ISfmm Kaupmannahöfn 2.—8. maí 1979. ÆKSm • Scandinavian fashion week, - Kaupmannahöfn 12.—18. september 1979. J^§j§sS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.