Morgunblaðið - 04.02.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 04.02.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 4. febrúar MOBGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Monuinandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Dalibors Brazda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. 9.00 Ilvað varð fyrir valinu? „Ferðin, sem aldrei var far- in“ eftir Sigurð Nordal. Ingibjörg Guðmundsdóttir lyfjafræðingur les. 9.20 Morguntónleikar a. Sinfónía í B-dúr eftir Johann Christian Bach. Nýja Philharmonia hljóm- sveitin leikur; Raymond Leppard stj. b. Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Mstislav Rostropovitsj leikur með St. Martin-in-the-Ficlds hljóm- sveitinni; Iona Brown stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pi'anóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa í Safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur; Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ur verzlunarsögu íslend- inga á síðari hluta 18. aidar. Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Konungs- verzlunin síðari. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar útvarpsins í Frank- furt 17. nóvember s.l. Einleikari: Salvatore Accardo. Stjórnandi: Charles Dutoit. a. „Valses nobles et sentimentales“ eftir Maurice Ravel. b. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Igor Stravinsky. c. „Iberia“, hljómsveitar- svíta eftir Claude Debussy. 15.00 í minningu aldarafmælis Guttorms J. Guttormssonar skálds. Haraldur Bessason próíessor tók saman og flyt- ur inngangsorð. Gunnar Sæmundsson og Sigurður Vopnfjörð segja frá kynnum sínum af skáldinu og Erla, dóttir Gunnars, les Ijóð eftir Guttorm. 15.50 íslenzk píanólög. Einar Markússon leikur eigin verk. a. Fantasía um stef eftir Emil Thoroddsen. b. Prelúdía. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni. a. Mússólíni og saltfiskur- inn. Þáttur um veiðiskap íslendinga og ítala við Grænland 1938. Rætt við Magnús Haraldsson og Guð- mund Pétursson. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Aður útv. í janúar). b. Vordagar á Söndum í Miðfirði. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli segir frá. (Áður útv. í janúar). 17.25 Frá hljómleikum ungl- ingalúðrasveitarinnar „Vasa-brassband“ í Háskóia- bíói 22. maí 1977. 18.00 Hljómsveit Werners Miiller leikur lög eftir Leroy Anderson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra svarar spurningum hlustenda. Stjórnendur: Kári Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Alfons og Aloys Kontarski leika fjór- hent á píanó. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurarson stjórn- ar. Fjallað er um bókina „Öld óvissunnar“ eftir John Kenneth Gailbraith og rætt við Geir Haarde hagfræðing um efni hennar. 21.25 Frá tónleikum á ísafirði til heiðurs Ragnari H. Ragnar 7. október s.l. Síðari hluti. Flytjendur: Jósef Magnússon, Gunnar Egil- son, Pétur Þorvaldsson, Þor- kell Sigurbjörnsson og Hall- dór Ilaraldsson. a. „Four better or worse“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. „Fremur hvítt en himin- blátt“ eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl“ eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Balletttónlist úr óperunni Faust eftir Gounod. Sinfóníuhljómsveit Berlínar- útvarpsins leikur; Ferenc Fricsay stj. b. Atriði úr öðrum þætti óperunnar Ástardrykksins eftir Donizetti. Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja með hljómsveit Rómaróperunnar; Francesco Molinari Pradclla stj. c. „Iphigenia in Aulis“, for- leikur eftir Gluck. Hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Berlín leikur; Artur Rother stj. d. „Lítið næturljóð“ (K525) eftir Mozart. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Colin Davis stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlbNUDdGUR 5. febrúar MORGUNNINN____________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Árni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. iandsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund Barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga“, sögu eftir Michael Bond í þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Jónar Jónsson ræðir við Björn Sigurbjörnsson og Gunnar Ólafsson um útgáfu- starfsemi og kynningar á niðurstöðum rannsókna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Theo Altmeyer syngur aríu SKJÁNUM SUNNUDAGUR 4. febrúar 16.00 Húsið á sléttunni Tiundi þáttur. Forfalla- kennari. Efni níunda þáttar. Karl Ingalls býður konu sinni með sér til Mankato, en þangað fer hann í versl- unarcrindum. Hún er treg í fyrstu vegna barnanna. en þegar Edwards, gamall vinur fjölskyldunnar. tekur að sér að hugsa um þau, lætur hún tilleiðast. Á ýmsu gcngur á meðan Ingalls-hjónin eru í burtu, einkum á Edwards eríitt með að tjónka við Kötu, og smekkur hans á mat fellur ekki eldri systrunum í geð. En allt tckur enda, og pabbi og mamma koma meira að scgja einum degi fyrr hcim en þau ætluðu sér. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.00 Á óvissum tímum Niundi þáttur. Stórfyrirtækið. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kristján Jóhannsson Kristján stundar söngnám á Ítalíu, en var hér á landi í stuttu fríi fyrir skömmu. í þessum þætti syngur hann nokkur lög, m.a. tvo dúetta með föður sfnum, Jóhanni Konráðssyni. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.00 Isaac Bashevis Singer Sænsk mynd um banda- rfska rithöfundinn, scm hlaut bókmenntaverðiaun Nóbels 1978. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.35 Ég Kládíus Þrettándi og síðasti þáttur. Drumbur gamli konungur Efni tólfta þáttari Kládfus fer í hernað til Bretlands. Messalfna styttir sér stundir í fjarveru hans með elskhugum sínum. Keisarinn snýr sigri hrós- andi til Rómar, en enginn þorir að segja honum frá lauslæti konu hans. Hún er ástfangin af Gaíusi Sílíusi og ætlar að giftast honum þrátt fyrir aðvaranir móð- ur sinnar. Kládfus fréttir, að Heródes vinur hans hyggist losa löndin fyrir botni Miðjarðarhafs undan oki Rómverja, en Heródes deyr áður en hann kcmur því í verk. Brúðkaup Messa- línu og Sflfusar er haldið, og nú er ckki lcngur unnt að dylja framferði hennar fyrir Kládfusi. Ráðgjafi hans, Pallas, velur gleði- konuna Kalpúrnfu til að segja keisaranum tfðindin. Kládfus staðfestir dauða- dóm yfir konu sinni án þess að vita það. Morguninn eftir segir Pailas honum frá lífláti Messalfnu. Hann skýrir keisaranum einnig frá því að hann hafi verið tekinn í guða tölu á Eng- landi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Að kvöldi dags 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 5. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Fclixson. 21.00 Lúðvfksbakki. Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Herman Bang. Sfðari hluti. Hjúkrun- arkonan Ida Brandt starfar á sjúkrahúsi f Kaupmanna- höfn. Æskuvinur hennar, Karl von Eichbaum. vinnur á skrifstofu sjúkrahússins. Ástir takast með þeim, og svo virðist sem hinni stór- látu móður Karls lítist þokkalega á ráðahag sonar síns. En viðhorfin breytast, þegar auðugar mæðgur utan af landi koma f heimsókn. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.35 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjón- armaður Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Djásn hafsins. Lokaþátt- ur. Blá paradís. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 20.55 Skattamálin. Umræður í beinni útsendingu með þátt- töku fulltrúa allra stjórn- málaflokkanna. Stjórnandi Guðjón Einarsson. 21.45 Hættuleg atvinna. Norskur sakamálamynda- flokkur í þremur þáttum. Annar þáttur. Helmer. Efni fyrsta þáttar: Ung stúlka hverfur á leið heim úr vinnu, og skömmu síðar finnst lík hennar. Hún hefur verið myrt. Lögreglumanninum Helmer er falin rannsókn málsins. Kynnt er til sög- unnar önnur ung stúlka, Mai Britt, sem svipar mjög til hinnar fyrri. Er fyrsta þætti lýkur, er Mai Britt sofnuð, en hún hcfur mælt sér mót við vin sinn daginn eftir. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.35 DagsKvárlok. úr óperunni Apótekarinn eftir llaydn. Fíharmoníu- sveit Berlínar leikur með; Karl Foster stj./ Arthur Grumiaux leikur Partitu nr. 1 í h-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.20 Litli barnatíminn: Mamma mín er sjúkraþjálf- ari. Stjórnandi: Valdís Óskarsdóttir. Blær Guðmundsdóttir og mamma hennar, María Þorsteins- dóttir segja frá. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og hafið“ eftir Johann Bojer. Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les. (10) 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. Fimm lítil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur á píanó. b. Sextett op. 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Björn Ólafs- son, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Lárus Sveinsson og höfund- ur leika. c. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson, og lagasyrpa eftir Sigfús Ilalldórsson í útsetningu Magnúsar Ingi- marssonar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kalli og kó“ eftir Anthony Búckeridge og Nils Reinhardt Christensen. Áður útv. 1966. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýðandi: Ilulda Valtýsdótt- ir. Leikendur í fjórða þætti, sem nefnist Farandbikar- inn: Borgar Garðarsson, Kjartan Ragnarsson, Jón Júlíusson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Gunnar Glúmsson, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson og Klemenz Jónsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Ilaukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tiunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt íyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fl. 21.55 Ilreinn Líndal syngur ítalskar aríur Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.10 „í hvaða vagni“, smásaga eftir Ástu Sigurðardóttur Kristín Bjarnadóttir les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Barnaleikhús á barnaári. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Þórunni Sígurðardóttur. 23.05 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.