Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 racHniupA Spáin er fyrir daginn ( dag IIRÚTURINN |l|l 21. MARZ-19. APRÍL Smávægileg yfirsjón gæti haft varanleg áhrif á framtfð þína á vinnustað. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Gerðu þér far um að geðjast vissri persónu. Það gæti borg- að sig síðar meir. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú nýtur mikilia vinsælda þessa dagana og ættir að fá næg tækifæri tii að koma hugmyndum þínum á fram- færi. 'M& ídBi KRABBINN ’M 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þeir sem hyggja á ferðalag í dag ættu að sleppa því, því að þeir hefðu ekki árangur sem erfiði. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. AGÚST Nágranni þinn kann að búa yfir einhverjum mikilsverðum uppiýsingum sem gætu komið þér vel. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Kvöldið getur orðið afar skemmtiiegt og eftirminnilegt ef þú kærir þig um. | VOGIN Wn ÍT'Á 23. SEPT.-22. OKT. Það er ekki víst að allir fallist á skoðanir þínar umyrðalaust. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Starf þitt verður ekki metið sem skyldi í dag, en reyndu samt að herða upp hugann. bogmaðurinn tfiij 22. NÓV.-21. DES. Það er mjög mikilvægt að þú ljúkir vissu verkefni í dag því það er of seint á morgun. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Ef þú hefur í hyggju að efna til mannfagnaðar er kvöldið í kvöld vel til þess fallið. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú færð sennilega bréf frá góðum vini sem færir þér góðar fréttir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að koma einhverju lagi á fjármáiin í dag, ekki mun af veita. X-9 DRATTHAGI BLYANTURINN LJÓSKA 'pú EKT AP BURSTA H'aRIE> 'A pÉR MEE> TANNBURSTANUM TIBERIUS KEISARI BG> poU EKKl FEITA HEIM5K/N<S7A FERDINAND A 600P UiATCHPOO 5H0ULP BE {jJELL-FEP THAT'5 WH1/1 PON'T MINP FIKING VOU A 600P PINNER EVERV NI6HT I REALIZE THAT A WATCHP00 50METIME5HAS T060INTOACTION AT A MOMENT'5 NOTICE... /-2.? NOT ME...I NEEP AT LEA5T TUJO U/EEK5 70 PLAN MV 5TRATE6V! -e------r © 1979 United Feature Syndicate, Inc — Góður varðhundur ætti að vera vel fóðraður. — Það er þess vegna sem mér er sama þó ég þurfi að búa til mat handa þér á hverju kvöldi. — Ég geri mér grein fyrir því að varðhundur verður að vera til í slaginn hvenær sem er ... — Ekki ég... Ég þarfnast að minnsta kosti hálfs mánaðar til að skipuleggja áætlun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.