Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 13 Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Reykjavíkur Sigurvegari í Monrad-sveita- keppni B.R. varð sveit Hjalta Elíassonar eftir örugga forustu alla keppnina. Þeir félagar (Hjalti, Ásmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórs- son) náðu í allt 134 vinnings- stigum af keppninautum sín- um. Glæsileg frammistaða og jafngildir 84% af mögulegum stigafjölda. Annars varð röð efstu sveita þannig: stig 1. Sv. Hjalta Eliass. 134 2. Sv. Sævars Þorbjörnss. 109 3. Sv. Sigurjóns Tryggvas. 104 4. Sv. Þórarins Sigþórss. 97 5. Sv. Steinbergs Ríkarðss. 81 6. Sv. Helga Jónss. 80 Næsta keppni félagsins verður aðaltvímenningur vetrarins 6 kvöld með Barometersniði. 42 pör munu keppa um meistaratitilinn að þessu sinni, 4 spil milli para og 28 spil á kvöldi. Þegar síðast fréttist var enn tveim sætum óráðstafað. Keppni með þessu sniði er nokkuð erfið í framkvæmd en félagið er svo heppið að hafa fengið hinn reynda keppnis- stjóra Agnar Jörgenson til að stýra henni og þykir fengur að. Spilamennska hefst kl: 19.30 á miðvikudögum í Domus Medica og eru áhorfendur ávallt velkomnir. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Lokastaðan í sveitakeppni félagsins varð þessi: Sveit Ingibjargar Halldórsd. 247 Hans Nielsens 211 Elíasar Helgasonar 181 Sigríðar Pálsd. 160 Jóns Stefánss. 155 Óskars Þráinss. 151 Magnúsar Björnss. 148 Hreins Hjartars. 117 Þórarins Alexanderss. 116 Erlu Eyjólfsd. 110 Sigríðar Guðmundsd. 104 Kristjáns Jóhannss. 78 Næsta fimmtudag hefst tvímenningskeppni með barometerformi og er skráningu að ljúka. Ef einhverjir óska eftir þátttöku eru þeir beðnir að láta stjórnarmeðlimi vita. Spilað er í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin klukkan 19.30. Hjónaklúbburinn Butler tvímenningur stendur yfir hjá klúbbnum og er keppnin hálfnuð. Hæstu skor síðasta spilakvöld fengu eftirtalin pör: Dröfn — Einar 53 Svava — Þorvaldur 52 Aðalheiður — Ragnar 50 Röð efstu para er nú þessi: Dröfn — Einar 103 Hulda — Þórarinn 94 Margrét — Hersveinn 85 Gróa — Júlíus 80 Erla — Gunnar 79 Ágúst — Margrét 78 Friðgerður — Ómar 77 Aðalheiður — Ragnar 76 Sigríður — Guðmundur 73 Jónína — Hannes 73 Meðalárangur 70 Næst verður spilað 13 febrúar. Spilað er í félagsheimili rafveit- unnar og hefst keppnin klukkan 20 stundvíslega. Taf 1- og bridge- klúbburinn Nú er lokið fimm umferðum í aðalsveitakeppni félagsins og urðu úrslit í fimmtu umferð sem hér segir: Meistaraflokkur: Gestur Jónsson — Þórhallur Þorsteinss. Hannes Ingibergsson — Steingrímur 20-Í-2 Steingrímsson Ingvar Hauksson — 20—2 Eiríkur Helgason Björn Kristjánsson — 18-2 Ingólfur Böðvarsson Ragnar Óskarsson — 13-7 Rafn Kristjánsson Fyrsti flokkur: Anton Valgarðsson — 10-10 Guðrún Bergs Sigurleifur Guðjónsson 20-0 Jón Ámundason Sigurður Kristjánsson — 20-2 Bjarni Jónsson Ólafur Tryggvason — 15-5 Helgi Halldórsson Staðan í meistaraflokki: 15-5 Gestur Jónsson 92 Ingvar Hauksson 79 Ingólfur Böðvarsson 67 Hannes Ingibergsson 59 Björn Kristjánsson Fyrsti flokkur: 53 Anton Valgarðsson 78 Ólafur Tryggvason 76 Sigurleifur Guðjónsson 71 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 19.30. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Árangur í 6. umferð varð þessi: Sveit Kristjáns 16 stig — sveit Helga 4 stig. Sveit Bergþóru 12 stig — sveit Vikars 8 stig. Sveit Sigurðar I. 0 stig — sveit Kristins 20 stig. Sveit Sigurjóns 0 stig — sveit Baldurs 20 stig. Sveit Ragnars 8 stig — sveit Sigurðar K. 12 stig. Sveit Gunnlaugs 8 stig — sveit Viðars 12 stig. Röð efstu sveita er þessi: Sveit: Stig. Ragnars Þorsteinss. 96 Baldurs Guðmundss. 75 Helga Einarss. 68 Gunnlaugs Þorsteinss. 67 Sigurðar Kristjánss. 65 Sigurðar Isakss. 62 Næsta mánudag koma Vik- ingar í heimsókn með tíu sveitir og verður þá hart barist. Bridgefélag Breiðholts Þriðja umferð í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: Magnús Halldórsson — Kjartan Kristófersson 13—7 Sigurbjörn Ármannsson — Ólafur Tryggvason 20—0 Friðrik Guðmundsson — Katrín Þorvaldsdóttir 20—0 Baldur Bjartmarsson — Bergur Ingimundarson 17—3 Staða efstu sveita er nú þessi: Baldur Bjartmarsson 46 Friðrik Guðmundsson 43 Katrín Þorvaldsdóttir 40 Næsta umferð verður spiluð á þriðjudaginn kemur. Íslensk-Amerísk skernmtikvöld Hótel Loftleiðir efnir nú til tveggja skemmti- kvölda í Blómasalnum í samvinnu við Is- lenskan heimilisiðnað og Glit h.f. Hið síðara verður í kvöld, sunnudagskvöld. Vönduð skemmtiatriði og glæsilegur íslensk — amerískur matseðill. Guðrún Á. Símonar söngtæknir syngur amerísk lög við undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. Tískusýning á vegum íslensks heimilisiðnað- ar. Módelsamtökin sýna íslenska handofna og handprjónaða kjóla. Einnig Batik og Vuokko kjóla. Sérstök sýning verður á keramik-munum frá Glit hf. og tréskurðarmunum frá íslenskum heimilisiðnaði. Sigurður Guðmundsson leikur á orgelið. Matseðill. Kjötseyði Celestine. Steiktur kalkún að amérískum hœtti. íslenskar pönnukökur eða konfektkökur. Matarverð kr. 4.900.- Auk þess verður gestum boöiö ókeypis aö bragöa á amerískum „Salatbar". Hilmar Jónsson veitingastjóri kynnir nýjung hússins: Lava kaffi. Boröpantanir í símum 22321 og 22322. Veriö velkomin. LOFTLEIÐIR HÓTEL Úrvals Grfeaváshir fyrir Úrvalsfarþega 1978 . u . og gestiþeirra Ibizaferðir 1979 í Þjóöleikhúskjallaranum kl. 19:30 sumaráætlun 1979 kynnt. VEISLA 1. 4. FEBRÚAR Mallorca feröir 22/3, 12/3, 19/5, 2/6, 9/6, 7/4, 28/4 VEISLA 2.11. FEBRÚAR Ibiza ferö 4/7 Mallorca feröir 16/6, 30/6, 7/7, 21/7, 4/8. VEISLA 3.18. FEBRÚAR Ibiza ferö 25/7 Mallorca ferðir 11/8, 18/8, 25/8, 1/9, 8/9. VEISLA 4. 25. FEBRÚAR Ibizaferöir 23/5, 13/6, 15/5, Mallorca ferðir 15/9, 22/9, 6/10, 29/9. 22. maí 12. júní 3. júlí 24. júlí 14. ágúst 4. sept. 25. seplt. 3 vikur 3 víkur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur Veisla 5. 4. MARZ Ibiza feröir 5/9, 26/9, Mallorca feröir 7/4, 28/4, 15/9, 22/9 Borðapantanir á skrifstofunni og í Þjóöleikhús- kjallaranum sími 19636 FERDASKRIFSTOFAN _- URVAL^mF Pósthússtr. 9 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.