Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 34
Borgarbílasalan hefur aukiö þjónustuna.
Höfum opnað bílaleigu, undir nafninu
Bílaleigan Vík s.f.
Erum með árg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport 4x4.
Borgarbílasalan s.f. Bílaleigan Vík s.f.
Grensásvegi 11, símar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 — 22434
Opið aila daga 9—7 nema sunnudaga 1—4.
álnavöru
markaður
Mynstruö jersey efni kr. 790
Ullarefni kr. 790
Amerísk bómullarefni kr. 900
Rósótt efni 90 cm kr. 600
Mynstruö efni 90 cm kr. 300
Rifflaö flauel 150 cm kr. 2.500
------------------------------------------\
Lóubúð
Ný sending.
Pils — blússur — peysur.
Úrval af skíðagöllum og úlpum, einnig stórar
stærðir.
Lóubúð, Skólavörðustíg 28,
sími 15099.
V-----------------------------------------
FARFUGLAR
40 ÁR
\1939—1979
í tilefni 40 ára afmælis félagsins veröur haldið
afmælishóf í Glæsibæ (caffiteríunni 2. hæð) sem
hefst með borðhaldi kl. 19.00 laugardaginn 10.
febrúar. Aögöngumiðar fást á skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar
Getum boðið til afnota ný og glæsileg salarkynni fyrir
hvers konar fundi og mannfagnaói, stóra og smáa. Erum
staðsettir við Reykjanesbrautina í Hafnarfirði. Tengt
salnum er stórt fullkomið eldhús, þar sem við getum
framreitt Ijúffenga matarrétti við allra hæfi.
Einnig útbúum við allskonar mat fyrir veislur eða smá-
boð sem haldin eru annarsstaðar.
Maturinn frá okkur svíkur engan — spyrjið þá sem reynt
hafa.
GAPi-mn
V/REYKJANESBRAUT-SÍMI 54424
Látið fara vel um ykkur í þægilegu umhverfi
nýjasta veitingahúsi Hafnarfjaröar.
A
Frá landnámstíma
til ársloka 1965
Enn er unnt að fá öll bindin, en
uppiag er þó mjög takmarkað. Öll
sex bindi íslenskra æviskráa haía að
geyma æviskrár nær 8000 Islendinga
frá landnámstímum til ársloka 1965
og er ritið eitt mesta verk sem
nokkru sinni hefur verið gefið út hér
á landi um ættfræði og persónusögu.
' i-' Hið íslenska
' j. bókmenntafélag
Pöntunarseðill
Hið íslenska bókmenntafélag
Vonarstræti 12, Reykjavík, sími 21960
■ Ég óska inngöngu
í Hið íslenska bókmennlafélag
■ Sendið mér 6 bindi af .
ÍSLENSKUM ÆVISKRÁM gegn póstkröfu.
Verð til félagsmanna: ^^k
ib. kr. 24.000,-i-sölusk. . ^^k
Verð til utanfélagsmanna: ^^k
ib. kr. 30.000 -+ sölusk.
ATH!
Þetta verð gildir aðeins
meöan upplag endist 1