Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 29 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 5 — 6 — 9—10—11 — 12 — 14 — 15 — 17 — 18 — 25 — 29 — 30 — 35 — 36 — 40 — 45 — 49 — 50 — 51 — 52 — 55 — 56 — 57 — 58 — 59 — 61 — 64 — 65 — 69 — 73 — 76 — 78 — 81 — 88 — 91 og 100. Stálskip: 88 — 96 — 97 — 102 — 104 — 118 — 120 — 123 — 127 — 129 — 134 — 138 — 147 — 149 — 157 — 207 — 228 — 247 — 308. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON,LÖGFR. SÍM\ 29500 Nýlegur fiskibátur til sölu 40 lesta stálbátur (frambyggöur) byggöur 1975 en lítið notaöur. Báturinn er búinn öllum nýjustu og fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum sem völ er á. Einnig er báturinn meö færanlegan toggálga meö j vökvabúnaöi. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð sími 22475. Heimasími sölumanns 13742 Jóhann Steinason hrl. Til sölu 41/2 tonna trilla tilbúin til afhendingar í marz. Uppl. í síma 43938. Bátur til sölu Til sölu sem nýr 2Vi tonna plastbátur (Færeyingur). Upplýsingar í síma 51867. Þorrablót Skaftfellingafélagiö heldur þorrablót að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 10. febrúar og hefst þaö kl. 19.00. Til skemmtunar verður: Ræöa: Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaö- ur. Kórsöngur: Söngfélag skaftfellinga. Aögöngumiöar seldir í Hreyfilshúsinu í dag frá 16.00—18.00. Skaftfellingafélagiö Árshátíð Átthagasamtaka Héraðsmanna veröur haldin í Domus Medica laugardaginn 10. febrúar, boröhald hefst kl. 7.30. Miðasala í anddyrinu 8. og 9. febrúar kl. 5—7. Stjórnin. Árshátíð Árshátíð starfsmanna Loftorku s.f. veröur haldin laugardaginn 17.2. í Gafl-lnn, Reykjanesbraut í Hafnarfiröi og hefst kl. 19.30 stundvíslega. Eldri starfsmenn velkomnir. Skemmtinefndin Sólarkaffi Arnfirðinga veröur í Átthagasal Hótel Sögu sunnudag- inn 4. febrúar næstkomandi kl. 20.30. Miðasala frá kl. 2—5 og viö innganginn. Nefndin. Félag ungra sjálf- stæðismanna Mýrarsýslu heldur aðalfund sinn, þann 8. febrúar kl. 21. í fundarsal félagsins. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Félagsvist Við spilum áfram á morgun mánudaginn 5. febrúar kl. 20. í Valhöll. Eggert Haukdal alþingismaður veröur gestur kvöldsins. Góð verölaun og kaffiveitingar að venju. Stjórnin. Námskeið í eftirfarandi greinum hefjast 12. febrúar Keramik, postulínsmálningu, myndvefnaöi, listsaum, glerskreytingu (blý). Uppl. og innritun daglega í Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Árshátíð sjálf- stæðisfélaganna á Akureyri og 50 ára afmælishátíð Varðar FUS Akureyri verður haldln í sjálfstæðishúsinu á Akureyri laugardaginn 10. febrúar og hefst hún meö boröhaldi kl. 19.30. Húslö opnaö kl. 19.00. Ávarp Jón Magnússon formaöur sambands ungra sjálfstæöismanna. Skemmtiatriöi Bald- ur Brjánsson. Gleöi og dans. Pantanir teknar í síma 21504. Miöar afhentir fimmtudaginn 8. febrúar og föstudaginn 9. febrúar kl. 16—19 á skrifstofu sjálfstæöisfélaganna aö Kaup- vangsstræti 4. Stjórnir sjálfstæóisfélaganna á Akureyri. „Þjóðin var blekkt — snúum vörn f sókn“ Njarðvík Keflavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar mánudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Njarövík. Ræöumenn: Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, Guömundur H. Garðars- son, fv. alþm. og Guömundur Karlsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Fundurinn er öllum ooinn. Vörður FUS Akureyri 50 ára Vöröur félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri gengst fyrir fundi í Kaupvangsstræti 4, Akureyri, n.k. laugardag 10. febrúar kl. 13.30 í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Umræöuefni: Staöa ungra sjálfstæöismanna innan Sjálfstæöisflokks- ins. Á fundinn koma stjórnarmenn úr stjórn Sambands ungra sjálfstæöis- manna. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Stjórn Varöar FUS Akureyri. Þór FUS Breiðholti N.k. þriöjudag kl. 20.30 veröur opinn stjórnarfundur hjá Þór FUS í Breiöholti. Umræðuefni: Málefni Breiöholtshverfa. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt fólk velkomiö. Þór FUS Breióhoiti. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum. Haldinn í Njarðvík 22.-25. febrúar 1979 Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna á Suöurnesjum hafa ákveðið í samvinnu viö fræðslunefnd Sjálfstæöisflokksins aö halda Stjórn- málaskóla Sjálfstæöisflokksins á Suöurnesjum dagana 22.-25. febrúar 1979. Dagskrá: Fimmtudaginn 22. febrúar: Kl. 18:00 Kl. 18:10—19:30 Kl. 19:30—20:00 Kl. 20:00—20:50 Kl. 21:00—23:00 Föstudagur 23. febrúar: Kl. 18:00—19:30 Kl. 19:30—20:00 Kl. 20:00—20:50 Kl. 21:00—23:00 Laugardagur 24. febrúar: Kl. 09:00—10:50 Kl. 11:00—12:15 Kl. 13:30—15:30 Kl. 15:30—16:00 Kl. 16:00—18:00 Sunnudagur 25. febrúar: Kl. 10.00—12:00 Kl. 20.00—13:30 Kl. 13:30—15:30 Kl. 15:30—16:00 Kl. 16:00—18:00 Setning skólans. Ræöumennska. Matarhlé. Fundarsköp. Sveitarstjórnarmál. Ræðumennska. Matarhlé. Fundarsköp. Öryggis- og varnarmál. Ræöumennska. Félagsstörf. íslenzk stjórnskipan. Kaffiveitingar. Framkvæmd byggöastefnu. Starfshættir og skipulag Sjálfstæöisflokksins. Matarhlé. Sjálfstæöisstefnan — stefnu- mörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. Kaffiveitingar. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. Skólinn er opinn öllu Sjálfstæðisfólki, jafnt flokksbundnu sem óflokksbundnu. Skrásetning í skólann fer fram hji neöangreindum aðilum, sem auk pess veita allar nánari upplýsingar: Jón Ólafsson Geröum 7103 Kjartan Rafnsson Keflavík 3617 — Óskar Guöjónsson Sandgeröi 7557 Sigríöur Aöalsteinsd. Njarövík 1982 Símon Rafnsson Vantsleysuströnd 6574 Sævar Óskarsson Grindavík 8207 Jósef Borgarson Höfnum 6907 Undirbúningsnefnd. Ungt sjálfstæðisfólk Námskeið um alÞjóðastjórnmál veröur haldiö á vegum Heimdallar SUS dagana 6.-9. febrúar í Valhöll Háaleitisbraut 1. Námskeiöið veröur í formi fyrirlestra, myndasýningar og hópum- ræöna. Efni, leiöbeinendur og fyrirlestrar: Þriöjud. 6. febrúar. Þróun alþjóöa stjórnmála frá 1945 og fram til vorra daga. Baldur Guölaugsson. Miövikud. 7. febrúar Fræöikerfi, alþjóöastjórnmálanna. Róbert T. Árnason. Fimmtud. 8. febrúar Varnar- og öryggismál. Baldur Guölaugsson, Róbert T. Árnason. Föstud. 9. febrúar ísland og alþjóöleg efnahagssamvinna. Geir Haarde. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 alla dagana. Ungt sjálfstæöisfólk, notiö tækifæriö og aukiö víösýni ykkar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Heimdallar í síma 82098 eftir kl. 16. og einnig í síma 74400. Ath.: Nauösynlegt er aö láta skrá sig. Heimdallur. Baldur Róbert Geir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.