Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 í DAG er miðvikudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.15 og síð- degisflóö kl. 15.50. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 09.51 og sólarlag kl. 17.34. Sólin er í suðri í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er í suðri kl. 22.31. (íslandsalmanakiö) ENN er himnaríki Ifkt neti, er lagt var í sjóinn og safnaði í sig af öllum tegundum, og er pað var orðiö fullt drógu menn pað ó land og settust niður, söfnuðu hinum góöu í ker, en köstuðu hinum óætu út aftur. (Matt. 13, 47.) ást er . . . ... að Þykjast ekki vita, pegar hann kem- ur heim eftir nætur- svall. TM Reg U.S. Pat Off. —all rlghts reserved e 1978 Los Angeles Times Syndlcate I KFtOSSGÁTA I 2 3 4 5 • ■ ■ • 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ 12 ■ ” 14 15 .16 ■ i ■ LÁRÉTT: 1 frjósa saman, 5 komast, 6 duga, 9 samið, 10 dvöi, 11 mynni, 13 slæmt, 15 drvkkjurút, 17 ilmar. LOÐRÉTT: 1 boi'.^r, 2 happ, 3 reykir, 4 þrif, 7 sljór, 8 sæti, 12 mikiil, 14 háttur, 16 æpa. Lausn síðustu krosstrátu LÁRÉTT: 1 Sparta, 5 tá, 6 afanna, 9 rað, 10 f.R., 11 dl, 12 man, 13 Adda, 15 ann, 17 anuinn. LOÐRÉTT: 1 svardaKa, 2 atað, 3 Rán. 4 akarni, 7 fald, 8 nfa, 12 mani, 14 dag, 16 NN. FRÁ HÓFNINNI_____________ í FYRRAKVÖLD kom Háifoss til Reykjavíkur- hafnar frá útlöndum. Þá um kvöldið fór Skeiðsfoss áleiðis til Vestmannaeyja, en heldur þaðan beint til útlanda. Kljáfoss fór einnig á strönd- ina um kvöldið. Þá fór togar- inn Karlsefni aftur til veiða og togarinn Ögri kom úr söluferð til útlanda. Breiðar- fjarðarbáturinn Baldur kom og mun hann hafa farið vestur aftur í gærkvöldi. Þá eru komin að utan Laxá og Mánafoss. Brúarfoss kom af ströndinni í gær og hann mun hafa haldið áleiöis til útlanda í gærkvöldi. Hekla var væntanleg úr strandferð í gær. Togarinn Bjarni Benediktsson var væntanleg- ur af veiðum í gærdag og átti að landa hér. í gær fór togarinn Ásbjörn aftur til veiða. Hann hafði komið á mánudag og landaði þá um 150 tonnum. — Eins fór togarinn Hjörleifur aftur á veiðar í gærdag. | AHEIT OCj GJAFIFI | Strandarkirkja. Afhent Morgunblaðinu. Ebbi 500, N.N. 1000, I.H. 1000, Jónína Þ. Magnúsd. 4000, A.G. 10000, Dissy 500, U.S. 510, N.N. 5000, S. 10000, Ánna Eggertsd. 1000, Óskar Erlingsson 2000, Arnrún 500, N.N. 200, S.P. 1000, E.G. 5000, Óskar 5000, D.G. 10000, G.Þ. 1000, S.E.O. 1000, N.N. 500, Inga 2000, N.N. 1500, S.Á. 5000, G.R.M. 2000, B.G. 12000, N.N. 500, Ó.Þ.J. 7000, Þ.S. 5000, Guðný 5000, J.M. 5000, AUSEKÓ 10000, LBJ 1000, Guðrún Jónsdóttir 10000, Gamalt áheit 2500, R.J. 1000, G.E.G. 1000, Frá gamalli konu 1000, HÍ. 5000, A.H.V. 10000, ónefndur 1000, Á.J. 2000, J.O. 200, B.K. 4000, Ó.N. 10000, N.N. 2000, E.S. 3000, G.S. 6000, G.G. 1000, E.M. 500, V.B.L. 7000, I.K. 5000, S.Þ. 1000, Dísa 1000, Anna María 10000, H.P. 1500, Anna 1000, Ebbi 1000, BÞ. 10000. HEIMILISDÝR | AÐ NÝJA Lundi í Kópavogi, sími 41484, er mjög fallegur köttur í óskilum. Kom þang- að fyrir um viku. Hann er þrílitur, svartur, gulur og hvítur, snoppan hvít með rauða hálsól með bláum steinum í. Mjög gæfur. APNAO MEEIL-LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þorgerður Pét- ursdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Sigtúni 35, Rvík. (Ljósm.st. Jón K. Sæm.) ÁTTRÆÐ er í dag, 7. febrú- ar, Guðrún Lára Gísladóttir frá Hellissandi, nú vistkona á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — I dag á afmæli sínu verður hún hjá dóttur sinni og tengdasyni að Álfhólsvegi 30 A í Kópavogi. | FF4ÉTTIR 1 í FYRRINÓTT herti aftur frostið víðast hvar á land- inu. — Þá um nóttina fór það niður í 17 stig á Þing- völlum og norður á Hvera- völlum. Hér f Reykjavík komst frostið niður í 10 stig. Næturúrkoman var mest á Vatnsskarðshólum, 6 millim. — Ekkert sólskin var í Reykjavik á mánudaginn, sagði Veðurstofan. KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélagsins hér í Reykja- vík heldur aðalfund á Hall- veigarstöðum annað kvöld kl. 8.30. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur aðalfund að Borgar- túni 18 í kvöld, miðvikudag kl. 20. — Þorramatur verður borinn fram að loknum fund- arstörfum. KVENNADEILD Slysa- varnafélags íslands hér í Reykjavík heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöldið kemur í SVFÍ-húsinu og hefst hann kl. 20. DIGRANESPRESTAKALL. Aðalfundur Kirkjufélags Digranesprestakalls verður haldinn í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg n.k. mið- vikudag 14. þ.m. og hefst hann kl. 20.30. KVÖLD-, NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavlk dagana 2. febrúar til 8. febrúar. að háðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: í BORGAR APÓTEKI. En auk þess verður REYKJAVÍKUR APÓTEK opið tii Id. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dngurn kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér óna?misskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. nu'u/iwNMA HEIMSÓKNARTlMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardtiKum OK sunnudtiKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla . daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka da>?a kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna hermlána) kl. 13—16. nema laugar- da«a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>inKholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsIa í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhf'ikaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—ftistud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA -- Skólahi'ikasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir biirn. mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaKa og miðvikudaxa kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daxa kl. 13-19. KJARVALSSTADIR - SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga. — LauKardavta ok sunnuda^a frá 'kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur 0k sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. ok lau^ard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- da«a. þriðjudaxa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að^anKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka da^a. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla da^a kl. 2—4 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍH. Dll ||||im/T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKÍs tii kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdÖKum er svarað allan sóIarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tiikynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þcim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þuría að fá aðstoð borKarstarís- .VARÐARHÚSIÐ. Auðséð er á síðustu tölublöðum Tímans, að stjórnarliðinu er meinilla við að íhaldsflokkurinn hefir nú fentrið samkomuhús hér f bænum, Varðarhúsið. Er vel farið að þeir Tfmamenn skuli þe^ar f upphafi skilja það rétt, að hið nýja fundarhús ok starfsstöð íhaldsflokksins hér í bænum er sýnileKur ávöxtur af hinni sterku andúðaröldu, en rfs nú óðfluga með vaxandi afli Kegn óstjórn og rangsleitni þeirri, sem núverandi lands- stjórn hefir í frammi og kúgunaranda sem rfkir f stjómarherbúðunum.“ /-------------------------------—--------- GENGISSKRÁNING NR. 24. - 6. FEBRÚAR 1979 Einlng Kl. 13.00 Kaup Sata 1 BandnríkjndoUar 32240 32340 1 StwUngtpund 643,15 644,75* 1 Kanadadollar 269,70 27040* 100 Oanakar krónur 627045 629645* 100 Norakar krónur 632340 633940* 100 Sranakar krónur 737840 739640* 100 Finnak mórk 811740 813740* 100 Franakir frankar 7553,15 757145* 100 8aig. frankar 110240 110440* 100 Sviaan. trankar 1918740 1921540* 100 Qyllini 16079,15 1611945* 100 V.-Þýzk mörk 1734240 17395,00* 100 Lírur 3845 3845* 100 Auaturr. Sch. 237645 2373,75* 100 Eacudoa 68245 86445* 100 Paaotar 464,00 465,10* 100 Yan 162,14 16244* * Brayting fré aidustu skréningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 6. FEBR. Eining Ki. 134)0 1 BanderíkjadoUar 1 Steríingapond 100 Kanedadoiter 100 Danakar krónur 100 Norskar krónur 100 Saniakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franakir frankar 100 Batg. frankar 100 Svisen. frsnkar 100 Qyllini 100 V.-óýzk mórk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Posotar Kaup Sala 354,75 555,53 707,47 70943* 296,07 29744* 6896,06 6915,21* 695545 8973,12* 811645 8136,14* 8929,03 8951,14* 8329,04* 121549* 2113644* 1773046* 1912340* 4241* 2611,13* 752,66* 511,81* 179,79* 830847 121242 21064,69 17687,07 1907640 4240 261444 75041 51040 100 Yen 17945 * Breyting fré sióustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.