Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 31 Leikmenn HK skrópuðu!! — HK var tilkynnt formlega um leik þennan á hádegi á sunnudag, þannig að þeir vissu tímanlega af leiknum, þjálfarinn þeirra hafði hins vegar gefið þeim heigarfrí og því voru þeir tregir til að mæta til leiks, sagði Ólafur Aðalsteinn Jónsson, mótanefndarmaður hjá HSÍ í Laugardalshöll í gærkvöldi, þegar ljóst var að leikmenn HK ætluðu að standa við stór orð sín um að mæta ekki til leiks. Báru þeir því við að hafa ekki fengið nægan fyrirvara. Að sögn Ólafs var Valsmönnum formlega til- kynnt um leikinn á mánudags- morguninn. Taldi Ólafur einnig að bæði félögin hefðu vitað vel löngu áður hvað til stóð og þetta væri mjög alvarlegur hlutur, sem leik- menn HK gerðu sig nú seka um. Valsmenn mættu stundvíslega og voru ekki að vanda HK-mönnum kveðjurnar. Jón Pétur sagði: — Einu sinni vorum við boðaðir í leik á sunnudagsmorgni og mættum galvaskir á mánudagskvöldið. Það stóð ekkert á okkur. Dómarar leiksins flautuðu leikinn á og þar með var honum lokið, auðveld tvö stig í sarpinn hjá Val og aldrei hafa leikmenn liðsins þurft að taka jafnlítið á í leik og dómararnir hafa aldrei haft það náðugra. Fróðlegt verður' nú að sjá hvaða dilk mál þetta dregur á eftir sér. Ætla mætti að hann yrði þungur. — gg. Erna Lúðvíksdóttir brýst í gegn. Hún og stöllur hennar hjá Val nældu sér í 2 stig í gærkveldi. Valur marði UBK VALSSTÚLKURNAR unnu lítt sannfærandi sigur í liði Breiða- bliks í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi. Kópa- vogsliðið hefur verið í mikilii sókn undanfarið, en eigi að síður munu flestir hafa veðjað á örugg- an sigur Vals að þessu sinni, ef nokkur hinna 10 áhorfenda hefði ætlað að veðja á annað borð, sem Armann lagði Ægi í rökum leik ARMANN sigraði Ægi í íslandsmót- inu í sundknattleik, sem nú er nýhafið. Skoruðu Ármenningar 10 mörk gegn 6 mörkum Ægis. Leikn- ar eru fjórar 5 minútna hrinur. Er skemmst frá að segja, að Ægir vann fyrstu hrinuna 2—1, en síðan ágerðust nokkrir yfirburðir Ár- manns í næstu tvcimur hrinum. þannig að þegar fjórða og síðasta hrinan hófst var staðan 8—3 Ár- manni í hag. Ármcnningar misstu síðan mann út af (eða öllu heldur upp úr) og skoruðu þá Ægismenn 3 mörk gegn 2 í siðustu hrinunni. Hjá Ármanni bar mest á bræðrun- um Pétri, Kristni og Stefáni Ingólfs- sonum, en hjá Ægi bar mest á Guðjóni Guðnasyni og Þorsteini Geirmundssyni. Skrautlegasti maður Sundhallarinnar var þó vafalítið þjálfari Ármanns, Guðjón Ólafsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í hand- bolta. Er óhætt að segja að hann hafi tekið virkan þátt í leiknum og minnti mjög á Wlado nokkurn Stenzel bæði í athöfnum og útliti. Var mál manna að hann hefði haft gott af því að fá sér sundsprett í leikslok til að kæla sig niður. Mörk Armanns: Pétur 6, Stefán 2, Kristinn og Ágúst Einarsson 1 hvor. Mörk Ægis: Guðjón 3, Þorsteinn 4 og Ólafur Stefánsson 1 mark. er ólíklegt. Lokatölurnar urðu 15—14 Val í hag. Staðan í hálf- leik var 10—8, einnig fyrir Val. Framan af fyrri hálfleik hafði Valur 1—2 mörk yfir, en um miðjan hálfleikinn urðu hlut- verkaskipti og síðan á nýjan leik á lokamínútum hálfleiksins, þegar Valur náði forystunni á ný. Munurinn varð aldrei meiri en 2 mörk á hvorn veg. í síðari hálfleik komust Vals- stúlkurnar 3 mörkum yfir, en ekki meira vegna frábærrar mark- vörslu Magneu í markinu, sem m.a. varði 3 vítaköst af fimm sem Valsstúlkurnar misnotuðu. Undir lokin misstu Valsarar Hörpu út af meidda og kom það harkalega niður á öllum leik liðsins, þannig að í lokin skildi aðeins eitt mark. Mörk Vals: Harpa 7, Björg 3, Oddný 2, Erna, Sigrún og Hulda 1 hver. Mörk UBK: Sigurborg 5, Hulda 4, Hrefna, Ása, Þórunn, Alda og Rósa 1 mark hver. — gg. Einkunnagiöfln Töpí Wales ÍSLENSKA landsliðinu í borð- tennis hefur gengið illa á Evrópumeistaramótinu í Wales. í fyrradag lék liðið við Noreg, Jersey og Guersney, einmitt þær þjóðir sem taldar voru nokkrar sigurlíkur gegn. En landinn tapaði öllum leikj- unum, 0—7 fyrir Norðmönn- um, 3—4 fyrir Jersey og 2—5 fyrir Guersney. Síðast þegar fréttist í gær, hafði liðið iokið fjórum leikjum af sjö gegn Sviss og var staðan þá 4—0 fyrir Sviss. Sundmót Ármanns í kvöld SUNDMÓT Ármanns hefst í Sundhöllinni í kvöld kl. 20.00. Allt besta sundfólk landsins er skráð til keppni og búast má við góðum árangri. KR: Árni GuðmundsKon 2, Ásgeir HallgrfmsKon 1, Birgir Guðbjörngson 1, Einar Bollaaon 3, Eirfkur Jóhanneason 1, Gunnar Jóakimsaon 2, Garðar Jóhannsson 2, Jón Sigurðsson 4, Kolbeinn Pálsson 1. ÍR: Erlendur Markússon 1, Guðmundur Guðmundsson 1, Jón Jörundsson 4, Kolbeinn Kristinsson 2, Kristinn Jörunds- son 3, Kristján Sigurðsson 1. ÍS: Albert Guðmundsson 1. Bjarni Gunnar Sveinsson 3, Gísli Glsiason 3, Gunnar Halldórsson 1, Ingi Stefánsson 2, Jón Héðinsson 3, Jón Oddsson 1, Jón Óskarsson 1, Steinn Sveinsson 2. UMFN: Árni Lárusson 2, Geir Þorsteins- son 3, Guðjón Þorsteinsson 2, Guðsteinn Ingimarsson 2, Gunnar Þorvarðarson 3, Jónas Jóhannesson 1. JúIIus Vaigeirsson 1, Jón V. Matthíasson 1, Stefán Bjarkason 2. Getrauna- spá M.B.L. <5 -C ro £ C 3 M hm Sunday Mirror a l a. Aj' •o c 3 X Sundav Express 2 u. -C ■r 'S 0> Z -C 3. X ac ?o' ■c c 3 /, SAMTALS 1 X 2 Arsenal - Middlcsbr. X i 1 1 i 1 5 í n Birmingham — Leeds 2 2 2 2 2 X 0 i 5 Bolton — Liverpool 2 2 2 2 2 X 0 í 5 Coventry — Tottenham X X i i i 1 1 2 n Derby — Norwich i i X 9 9 9 9 9 Everton — Bristol (’. X i i i 1 i 5 í n Ipswich — Southampt. i i i i 1 1 r. 0 n Man. (’ity — Man. Utd. 2 2 X 2 X X 0 3 3 Nott. Forest — Aston Villa i i 1 i 1 1 r. 0 n QPR - Wolves i X X i X 2 2 3 í WBA - Chelsea i i 1 i 1 i r, 0 n Cr. Palace — Stoke i X 1 X X i 3 3 0 Skíðafólk á faraldsfæti SAMKVÆMT síðasta fimmtudagsblaði Dags á Akureyri, munu nokkrir íslenskir skfðamenn vera á förum til Finnlands og Svíþjóðar á næstunni til æfinga. í gær fóru 4 landsliðsmenn áleiðis til Svfþjóðar og eftir nokkra daga halda fimm unglingar á aldrinum 13—16 ára til vinabæjar Ólafsfjarðar í Finnlandi. Landsliðsmennirnir sem til Svíþjóðar fóru, voru A-Iandsliðs- maðurinn Haukur Sigurðsson, sem fór á vegum Skíðasambands íslands, og B-landsliðsmennirnir Jón Konráðsson, Gottlieb Konráðsson og Guðmundur Garðarsson, sem fóru á vegum skfðadeildar Leifturs á Ólafsfirði. Samkvæmt frétt Dags dvelja kapparnir við æfingar og keppni í 20 daga undir leiðsögn hins kunna þjálfara Kurt Ekros. Unglingarnir sem til Finnlands fara verða á eigin vegum í bænum Lovisa. Vinabærinn greiðir allt uppihald ungmennanna. en skíðadeild Leifturs greiðir hálft fargjaldið. Unglingarnir eru Hannes Garðarsson, Agúst Grétarsson, Þorvaldur Jónsson, Finnur V. Gunnarsson og Sigurður Sigurgeirsson. Setur IS strik í reikninginn ÞRÓTTUR fær tækifæri í kvöld til þess að næstum tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í blaki, þegar liðið mætir ÍS í Hagaskólan- um í kvöld. Samkvæmt ieikskrá er áætlað að leikurinn hefjist klukkan 19.30. Á undan leiknum keppa einnig samkvæmt leikskrá kvennalið sömu félaga í 1. deild kvenna. Hefst sá leikur klukkan 18.30. Sem fyrr segir yrði staða Þróttar afar sterk ef sigur vinnst í kvöld. En allt getur gerst. Stúdentarnir hafa tekið sig saman í andlitinu eftir mjög slæman kafia f kring um nýárið og unnu mjög sannfærandi sigur á Mími um síðustu helgi. Sigri ÍS, á liðið enn dálftinn möguieika á titlinum. Það veikir Þrótt verulega fyrir leik þennan, að einn þeirra besti leikmaður, Valdemar Jónasson getur ekki leikið vegna meiðsla. Hann mun hafa fengið vatn milli liða og verður örugglega frá f nokkrar vikur. Afturelding tók forystu í 3. deild STAÐAN í 3. deild karla í handknattleik er nú þessi eftir síðustu leiki. Grótta — Njarðvík UMFA - ÍBK Njarðvík - UMFA Dalvfk - UBK ÍBK - ÍA UMFA Týr Grótta ÍA UBK Njarðvík ÍBK Dalvfk 24- 22 19-17 11-13 25- 25 18-19 10 7 2 1 176:160 16 8 7 1 0 172:135 15 9 6 0 3 198.180 12 9 5 0 4 181:163 10 10 3 2 5 204:212 8 9 2 1 6 180:196 5 9 1 2 6 167:196 4 10 1 2 7 201:237 4 Breiðablik leikur við Víkinga í kvöld að Varmá EINN leikur í 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ fer fram að Varmá í Mosfellssveit í kvöid. Núverandi bikarmeistarar lið Víkings sækja kornungt lið Breiðabliks heim. Leikur liðanna hefst kl. 21.00, en á undan keppa lið úr 5. flokki sömu félaga vináttuleik. Vafaiaust munu flestir líta á bikarleik þennan sem leik kattarins að músinni, enda staða liðanna ólfk f deildakeppni íslandsmótsins. En með góðum stuðningi áhorfenda er aldrei að vita nema lið Breiðahliks standist hinum þrautreyndu leikmönn- um Vfkings snúning. s I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.