Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 25 + ÞETTA er konan sem um dag- inn gerðist flugræningi, en var yfirbuguð á Kennedyflugvelli. Maðurinn sem er á myndinni er einn af lögreglumönnunum sem þátt tóku í lögregluaðgerðunum á flugvellinum. Hann leiðir konuna í burtu. + INNREIÐ Jóhannesar Páls páfa í borgina Puebla í Mexíco, í hinni frækiiegu vesturheimsför hans. Milljónir manna stóðu meðfram allri leiðinni er páfi ók í opnum bíl. Á einum stað þusti maður út á götuna með kross í annarri hendi sér til að vekja athygli páfa á sér. + í ÞÁGU vísindanna. — Þessi vesalings api er í einni af rann- sóknardeildum læknadeildar há- skólans í Miami í Bandaríkjunum. — Verið er þar að rannsaka áhrif hávaða. Hafði apinn verið í þess- um hávaðaprófum í þrjár vikur samfleytt er myndin var tekin, svo sem: hávaða frá vekjaraklukku, frá útvarpi, umferð, talsíma og frá sjónvarpi. — Kom í ljós að blóð- þrýstingurinn hjá apanum hafði hækkað um 43% á þessu tímabili. + SKÁLDIÐ. — Þessi mynd er tekin í Godthaab á Grænlandi er úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um heimastjórn í Grænlandi voru kunn. — Skálað er í kampavíni. — Lengst til vinstri er formaður grænlenska landsráðsins Lars Chemnitz (til v.), þingmaðurinn Lars Emil Johansen og sá sem hellir úr kampavínsflöskunni er landshöfðinginn í Grænlandi, Hans Lassen. — Þá er þess getið í myndatextanum með þessari mynd, að 150 manns hefðu farið í blysför að útvarpshúsinu í bænum til að fagna sigrinum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 105. og 107. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Kársnesbraut 79, þinglýstri eign Indriða Indriöasonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. febrúar 1979 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kopavogi. P0LAR M0HR Útvegum þessar heimsþekktu pappírs- skurðarvélar beint frá verksmiðju. Sturlaugur Jónsson, & Co s.f. Vesturgötu 16, Reykjavik, simi 14680. 1 1 X 2 - 1 X 2 1 24. leikvika — leikir 3. febr. 1979. Vinningsröð: 011—112—2x2 -210 1. vinningur: 9 réttir — kr. 47.500,- 1527 6681(1/8) 31528 35656(2/9) 40861(2/9, 6/8) 5080 7055 32811(1/8) 40249(2/9,6/8) 42267(4/8) 6274 7381+ 35189(1/8) 40663(4/8) 42542(4/8) 2. vinningur: 8 réttir — kr. 1.500.- 189 3695 6232 8232 32331 34554+ 36249 277 3709 6297 8847 32379 34590+ 36781+ 361 3717 6353 9231 32469+ 34611 36851 567 3722 6354 9421 32560 34722 36852(2/8) 810 4164 6430(3/8)+9461 32812 34726 36862 1125 4206 6532 30180 33030 34899+ 40259 1377 4222 6683 30230 33034 34935 40264 1431 4347 6780 30390 33167 35120 40480(2/8) 1469 4536 7008 30467 33168+ 35180 40860(2/8) 1478 4545 7254 30527 33323 35181 40951(2/8) 1665 4594 7255 30542 33518 35339 40998(4/8) 1765 4775 7270 30782(2/8) 33568 35461+ 41230(4/8)' 2207 4876 7303 30785 33601 35587 41305 2097 4910 7304 30955 33604 35692(2/8)+ 41405 2458 4921 7330 30969 33627 35695+ 41520(2/8) j 2494 4944 7359 31107 33629 35737(2/8)+ 41537 2516 4964 7441 31138 33630 35743(2/8)+ 41737(2/8) 2524 4973 7530 31141 33730 35744(2/8)+ 41901(2/8) 2538 5031 7765 31464 34287 (35)747 42047(2/8)+ 2555 5070 7786 31497+ 34460(2/8) 35886+ 42334(2/8) 2556 5093 7833 31703 34472(3/8) 35897+ 42341(2/8)+ 2578 5372 7964 31719(3/8)+ 34524 35926 42342(2/8)+ 2645 5513 8049 31725 34526 36053 42443 2731 5598 8130 31812 34529 36058 42547 3381 6162 8158 32208+ 34548+ 36168 42897(2/8) 57529 Kærufrestur er til 26. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — ípróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.