Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 ^uö^nu^PÁ Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Það þýðir ekkert að gráta orðinn hlut. Reyndu heldur að gera þitt bezta í framtíðinni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú skalt ekki trúa neinum fyrir leyndarmálum þfnum í dag, þvf það gæti komið þér f koll. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Það er bezt fyrir þig að halda kyrru fyrir í dag og reyna að koma lagi á hlutina. m krabbinn 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú skalt ekki vera að ómaka þig við að leggja orð f belg f dag nema þú teljir það nauð- syniegt. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú verður að taka afstöðu til nokkuð viðkvæms máls f dag. Reyndu að vera óhlutdrægur. mærin WxMíl 23- ÁGÚST— 22. SEPT. Þú ættir að hafa það hugfast að þolinmæði þrautir vinnur allar. Taktu lffinu með ró í kvöld. VOGIN WlTTA 23.SEPT.-22.OKT. Það er ekki víst að ákveðin persóna komi heiðarlega fram við þig í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu umburðarlyndur, óþolinmæði kunningja þfns á sér eðlilegar skýringar. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Biandaðu þér ekki f deilumál annarra. þvf að það gæti bara leitt til einhvers enn verra. STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Gættu tungu þinnar f dag; oft má satt kyrrt liggja. Farðu í heimsókn til vinar f kvöld. iífg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu ekki of opinskár; það er ekki vfst að allir séu vinir þfnir. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki skapvonzku ann- arra fara f taugarnar á þér, sumir eru bara fæddir með þessum ósköpum. X-9 ,,, MÚ VEKP E'G A9 C/TBÚA geisla - STÓP TIL AP STJÓRWA pEíSAPtl SEGULORKU. 06 Í6 SKAL SJÁ TIL pess AP þú fáii? lensi?i Fftesr/ .........................- TIBERIUS KEISARI VIP TVEll? EfZUM STÓI?KOSTLEGll? 5A/MAN FERDINAND SMÁFÓLK — Ég færi þér spennandi fréttir... NORMAliy I BRIN6 VOUR PINNER IN FROM TMAT PIKECTION, RI6HT? — Venjulega kem ég með mat- inn þinn úr þessari átt, er það ekki? — í kvöld kem ég með hann úr þessari átt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.