Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 VlEP MORö-dN/ MFFINU GRANI GÖSLARI Kjaftæði. — Hann var ekki á Majorka, heldur datt hann ofan f málningardós. Þú verður bersýnilega að hætta á loftbornum! Öll okkar sambúð hefur verið með þeim hætti að lögreglan myndi telja hana hafa verið átakalausa. r Islenskt ráðherra- embætti 7 5 ára Eitt sinn var sagt á erfiðri stund í lífi þjóðarinnar „íslands óham- ingju verður allt að vopni“. Nú er það svo að skin og skúrir skiptast að jafnaði á í lífi þjóða og einstaklinga. Það er hið óumbreyt- anlega lífslögmál á hverri tíð meðan menn enn eru á veginum, önnum kafnir í störfum líðandi stundar. En íslandssagan geymir þykir oss nútímamönnum vera sjálfsögð og eðlileg krafa í nútíma- þjóðfélagi. Um þessi atriði eru nú allir sammála. En slík viðhorf voru ekki til staðar hjá almenningi hér á íslandi fyrir 75 árum. Eitt af fyrstu verkum Hannesar Haf- steins var að berjast fyrir því að koma á talsímasambandi um alla landsbyggðina og símasambandi við útlönd. í þessu talsímamáli BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eítir íyrsta útspil í úrspils- æfingu vikunnar er ljós staðsetn- ing tveggja af mikilvægustu háspilum varnarinnar og ætti að vera næg leiðbeining. Gjafari suður, allir á hættu. Norður S. KD765 H. K105 T. DG L. K72 Suður S. G10943 H. D62 T. Á654 L. Á Eftir létta spaðaopnun verður suður sagnhafi í fjórum spöðum. Vestur og austur hafa alltaf sagt pass og út kemur hjartanía. Ertu tilbúinn með úrspila- áætlun? Greinilega eru nægilcga margir vinningsslagir fyrir hendi. En öruggir tapslagir eru aðeins tveir, einn í hvorum hálit. En austur á næstum örugglega bæði ás og gosa í hjarta, ef marka má útspilið. Sé þannig látið lágt hjarta frá borði á 1. slag gerir austur það einnig og spilið er komið í hættu eigi vestur spaðaásinn. Hann mun spila aftur hjarta við fyrsta tækifæri og eftir það verðum við að setja traust okkar á tígulsvíninguna. Slíkt sættum við okkur ekki við. En með ráð undir hverju rifi látum við hjartakónginn á níuna og allur vindur þar með farinn úr vörninni. Engin gleðitíðindi. En hann má fara á fætur á morgun! líka gleði og hamingjustundir og er skylt að minnast slíkra stunda þá er þær gefast. Ein slík ham- ingju- og fagnaðarstund rann upp í Reykjavík fyrir réttum 75 árum, hinn 1. febrúar 1904 en þann dag tók ný stjórnskipun gildi. Lands- höfðingjaembættið hvarf úr sög- unni en Hannes Hafstein tók við hinu nýja ráðherraembætti fyrst- ur íslendinga. Glæsilegri og at- hafnameiri stjórnmálaskörung höfum við íslendingar ekki átt á þessari öld. Og það er sagt án þess að nokkurri rýrð sé varpað á marga ágæta stjórnmálaforingja okkar Islendinga. Hafi þeir allir heiður og þökk fyrir sín vel unnu störf í þágu þjóðarinnar. Ég hygg að enginn íslendingur vildi vera án talsímasambands um alla landsbyggðina eða án síma- sambands við útlönd. En slíkt mætti hann svo sterkri og illvígri andstöðu af hendi áhrifamikilla afla í þjóðfélaginu að með fá- dæmum má teljast. Skammsýni og vanþekking á málefninu voru þar alls ráðandi. Allar þessar æstu ófriðaröldur brotiiuðu á herðum Hannesar Hafsteins og fylgis- manna hans. Hannes var sá klett- ur úr hafinu er aldrei bifaðist eða gaf eftir í þessu mikilsverða bar- áttu- og framfaramáli. Eins og alþjóð veit vann Hannes glæsilegan sigur í málinu á haust- nóttum 1906 er hraðskeytasam- band var opnað milli Reykjavíkur og útlanda og talsímasambandi var komið á um allt ísland litlu síðar. Geta allir séð að með frá- bærum dugnaði var þarna að verki staðið, þá var aðeins liðinn 21 mánuður af ráðherradómi Hann- esar. — Öll íslenska þjóðin mun Vestur S. Á H. 987 T. K109732 L. D108 Austur S. 82 H. ÁG43 T. 8 L. G96543 Taki austur á ásinn getur hann ekki spilað aftur hjarta og við höfum tíma til að reka út spaðaás- inn og láta síðan hjarta af hendinni í laufakónginn. Aðeins þarf að gæta þess að taka á tígulás spili austur tíglinum áður en við höfum náð trompunum af hendi hans. „Fjólur — mín ljúfa“ Framhaldssaga ettir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi 53 til dæmis. Það hefur alltaf verið meiningin að Herman fra*ndi keypti hana... — Sem nágranni leyfist mér kannski að bæta við fáoinum orðum. Það var Ilolm læknir sem lagði orð í belg. — Ég hef sjálfsagt verið sá fyrsti sem heyrði um tilboð Jaspers Bang varðandi Banda- ríkjaförina og ég stakk upp á því við hann að hann byði Ilermanni Mosahæð til kaups. — Og það gerði hann náttúr lega, sagði Herman frændi. — Og lét hana meira að segja á sanngjörnu verði. — Þarna sjáið þér. Jasper leit sigrihrósandi á lögregluforingjann. Susanne lét augun hvarfla frá Martin að Ilermani frænda og þaðan til Jaspers. Hún minntist nú orða Lydiu. „Við erum reiðubúin að Ijúga heilmikio iivurt fyrir annaö hér á Eikarmosabæ. Við höfum fjölskyldusamkennd skal cg segja þér.“ En eitt var að Ijúga á meðan aðeins var um að ræða óljósan grun um manndráp af gáleysi og töluvert annað mál var að reyna að halda hlifskildi yfir morðingja... Þrátt fyrir snarkandi arineldinn og skemmtilega lýs- ingu var eins og hefði kólnað í herberginu. Það fór skyndileg- ur hrollur um Susanne og hún horfði hálfkvíðin á hitt fólkið til skiptis. — Ja, afsakið að ég kcm niður. ég gat alls ekki sofnað. Gitta kom niður í bókaherberg- ið með úíið hár og heldur ringluð og gekk beint að kaffikönnunni. — Ég get ekki sofið því að ég er alltaf að hugsa um eitrið sem var í fórnarskálinni, sagði hún og hlammaði sér niður með kaffibolla í hcndinni. — Ég get ekki almennilega fellt mig við þá tilhugsun að það hafi lent einhvers staðar á glámbekk. Ég á við ... Hún hikaði og hrærði í bollanum. — Ég mcina. getur verið að það hafi nokkuð með dauða Einars Einarsens að gera? — Þú veizt að hann var látinn löngu áður en fórnar- krukkunni var stolið, sagði Martin róandi. — Auðvitað getur það ekki komið málinu við. — En hvers vegna tók Lydia þá svo til orða að segja hún „væri að verða vitstola vegna fórnarkrukkunnar“ spurði Susanne. — Ég á við, ef þessi krukka kemur málinu ekkert við, hvers vegna hefur Lydia þá haldið áfram að tala um hana. — Ég ætla að fara upp og spyrja hana núna strax, sagði Bernild lögregluforingi. — Það hcfur ekkert upp á sig. Ilolm læknir bandaði út hendinni. — Ég var hjá henni fyrir stuttu og ég verð að viðurkcnna. að ég neyddist til að gefa henni róandi sprautu því að hún hló og grét samtímis og var hamslaus með öllu. Það er ekki vafi á þvf að hún muni sofa fast þangað til síðdegis á morgun og auk þess ... — Auk þess ... hvað? Bernild scttist á skrifborðs- röndina og horfði alvörugefinn á Ilolm lækni sem ókyrrðist mjög og fitlaði í sífellu við gleraugun sín. — Ja, auk þess spurði ég hana af hverju hún héldi alltaf áfram að tala um fórnarkrukk- una og hún neitaði einfaldlega að svara mér. — Sagði ekki orð? Bernild kveikti í pípu sinni. — Það var að minnsta kosti eintómt röfl, sem hún sagði. Holm læknir neri hendur sínar og horfði eins og biðjandi á Ilerman frænda. — Við skulum heyra hvert röflið var. Bernild gekk aftur fyrir skrifborðið og settist aftur í stólinn. Susannc fann til með gamla lækninum. Hann dauðsá áreiðanlcga cftir að hafa byrj-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.