Morgunblaðið - 08.03.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979
7
„Berufsverbot"
í Staksteinum í gær var
vitnaö til greinar Þjóö-
viljablaöamannsins Ingi-
bjargar Haraldsdóttur,
Þar sem hún lýsti fundi
kvikmyndaleikstjórans
kunna, Werners Herzog,
með íslenzkum kvik-
myndagerðarmönnum.
Er vonandi, aö konan sé
eitthvaö búin aö jafna sig
síöan og sé ekki eins
„langleit" og fyrir helg-
ina.
i Vísi á Þriöjudag er
fjallað um Þessi mál í
Sandkorni, en Þar segir:
„Vinstri intelligensían í
landinu varö fyrir ofboös-
legu áfalli í síðustu viku.
Þá var um nokkurt skeiö
búiö aö básúna aö hingað
til lands kæmi hinn
heimsfrægi kvikmynda-
geröarmaöur Werner
Herzog.
Herzog Þessi er jafnvel
enn heimsfrægari en
hinn heimsfrægi Wim
Wenders, sem líka kom
hingaö einusinni.
Þrjátíu sérlegir fulltrúar
inntelligensíunnar voru
Því mjög eftirvæntingar-
fullir Þegar Þeir hreiör-
uöu um sig í notalegum
stólum og bjuggust til að
meötaka heimsfrægðar-
legar yfirlýsingar.
En Adam var ekki lengi
í Paradís. Aðspurður um
heimaland sitt, Vest-
ur-Þýzkaland, sagöi hinn
heimsfrægi gestur að
Þaö væri eigínlega nokk-
uö gott og stabílt lýö-
ræðisríki og nasisminn
væri Þar ekki í neinum
uppgangi.
Sérlegu fulltrúarnir
sátu sem Þrumu lostnir.
Þetta var ekki Þaö sem
Þeir voru komnir til að
heyra. Hvaö var oröið um
sjálfspyntingarhysterí-
una sem Þeír voru vanir
aö heyra frá goöum sín-
um? Var Þetta kannski
alrangur maöur sem Þeir
höföu gert heimsfrægan?
Skjálfraddaöir spuröu
Þeir um atvinnubanniö,
„Berufsverbot“, sem
stjórnvöld hafa sett til að
fá ekki öfgamenn á mála
hjá sér. Það HLAUT hann
Þó aö fordæma.
Ónei, góurinn. Undir
kvalastunum viöstaddra
sagöi Herzog aö Berufs-
verbot væri til komið
líTÍI Hofnfirðinga |
I •
| • Velstu bvernlg þu getur
|j«kht H.fnflrðlSgVVpí
I Jiðr«nlng)a?
■ Hann er sá elni sem er meö
|3*I»P fyrlr béðum augnnnm.
*• •
GuAinn sem brést
(: Berufsverbot
• Vlnstri intelltgenslan I
^landinu varAfyrir ofboAslegu
• áfalli I siAustu viku. Þá var
• um nokkurt skeiA búiA aA
• bésúna aA hingaA tll lands
• ksrml hinn heimsfrcgi kvik
• mvndagerAarmaAur Werner
• Herzog.
I Heriog þessi er jafnvel enn
^ heimsfmgari en hinn heims-
• frægi Wim Wenders. sem
• Hka kom hingaA einusinni.
• Þrjétiu sérlegir fulltrúar
• intelligenslunnar voru þvl
•mjög eftirvKntingwfullir
Jþ«*«r þelr hrelAruAu um slg I '
*notalegum stólum og bjugg-
9ust til ab mebtaka heims-
vfr«gAarlegar yfirlýsingar.
• Kn Adam var ekki lengl I
• Paradis. AAspurAur um
• heimaland sitt. Vestur-
•Þýskaiand. sagbl hinn '
®heimsfrsegi gestur aA þab |
#v*ri eiginlega nokkuA gott ,
#og stabllt lýAræAisriki og ,
• nasisminn vcri þar ekkl I i
• neinum uppgangi.
• Sérlegu fulltrúarnir sétu
•sem þrumu lostnir. JÞetta var 1
•ekki þaA sem þeir voru 1
•komnir til aA heyra. HvaA J
Jvar orAIA um sjélfSpyntlng- ,
#arhyster(una sem þeir voru ,
• v*nir aA heyra fré gobum i
•sinum? Var þetta kannske
•alrangur mabur sem þelr
vegna Þrýstings öfga-
hópa frá vinstri og hægri.
Kvalastunurnar breytt-
ust í hálfkæfö neyðaróp
Þegar hann bætti Því við
aö hann teldi sjálfsagt að
reka kennara sem inn-
rættu börnum andstööu
viö stjórnarskrána.
Svitinn bogaöi af sér-
iegu fulltrúunum: „Var
Ragnhildur Helgadóttir
farin að tala í gegnum
manninn?"
Sérlegu fulltrúarnir
sátu fölir og fáir Það sem
eftir var af fundinum,
veltandi fyrir sér hvernig
í ósköpunum Þeim hefði
dottið í hug að Þessi
mannandskoti væri
heimsfrægur.
Líklega hefur peim létt
viö aö lesa Þjóöviljann á
sunnudaginn. Þar fengu
Þeir nefnilega skýringu á
málinu.
Maöurinn er kvik-
myndaséní og allir vita
aö séní eru um margt
skrýtin fyrir utan Það
sem Þau eru séní í. Hann
er Því bara brn á stjórn-
málasviðinu og veit ekk-
ert um hvaö hann er aö
tala Þar.
Búiö og afgreitt. Ef
menn eru ekki sammála
intelligensíunni er auð-
vitað ekkert sjálfsagöara
en setja Þá í andlegt
berufsverbot.
— ÓT.“
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Lítið barn hefur
JÍ' lítiö sjónsvið
Þökkum öllum þeim, er
heiðruðu okkur á 75 ára
afmæli fyrirtækisins með
gjöfum, blómum, skeytum og
heillaóskum.
Timburverzlunin
Völundur h.f.
______________________________j
Rýmingarsalan hafin
Stendur aöeins í eina viku.
VERUUNIH
Laugavegi 58
Snorrabraut 56 sími 13505.