Morgunblaðið - 16.03.1979, Page 13

Morgunblaðið - 16.03.1979, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 45 r- , “ ' „ * : ■ ’S-y ; örtu svæðin a myndinni eru iti sérfræöinga er Jó eins og ferðarmikiil i ferð sinni. Hann vegur aðeins 826 kíló en hann er listilega útbúinn tækjum eins og glöggt hefur mátt sjá. Hann er nú á hraðferö í áttina til Satúrnusar og mun koma í meiri nánd við hann en við Júpiter. Að líkindum verður pað í nóvember 1980. En í kjölfar hans fer nú Könnuður II sem mun verða næstur Júpiter í júlí mánuði. Hugsanlegt er að vísindamenn komi sér ásamt um aö láta hann halda áfram til Satúrnusar ef allt fer að líkum. Kannski meira að segja áfram til Neptúnusar, í 4,8 milljarða km. fjarlægð frá jörðinni. Neptúnus er nú eftir að baugurinn umhverfis Júpiter er fundinn, sú eina af risareiki stjörnunum fjórum í sólkerfi okkar, sem er talin bauglaus. Bandaríska geimskipið Voyager 1 tók pessa mynd af tveimur tunglum reikistjörnunnar Júpiters, Jó og Evrópu 13. febrúar s.l. Jó er um 350 púsund kílómetra frá yfirborði Júpiters en Evrópa um 600 púsund kílómetra. Þrátt fyrir að bæði tunglin hafi svipaða efnasamsetningu er vel merkjanlegur litamunur á peim. Voyager 1 er um 20 milljón kílómetra frá Júpiter pegar myndin er tekin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.