Morgunblaðið - 16.03.1979, Side 19

Morgunblaðið - 16.03.1979, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 51 fclk í fréttum Nýtt símtæki + MIKKI MÚS, sem íimmtugur varð í sumar, er altur kominn I íréttirnar í Bretlandi. Nú er það í sambandi við talsímatækja-sýningu sem haldin var nýlega í London. Stúlkan á myndinni er neínilega að tala í nýja gerð símtækja, „Mikka Músar-símtækiu. + VERKFALLSKONUR, sem starfa við barnaspítalann í Great Ormond Street í London, standa hér við aðalinnganginn til að vekja athygli á launabaráttu sinni. Baráttu fyrir því að láglaunafólk njóti lágmarks tekjutryggingar. Brúðuleikhúsvika í Leikbrúðulandi UNIMA. alþjóðleg samtök brúðuleikhúsfólks, eiga 50 ára afmæli í ár. Leikhrúðuland heldur upp á afmælið með því að efna til brúðuleikhúsviku á barnaári. Á brúðuleikhúsviku eru leiksýningar á hverjum degi kl. 5 og brúður til sýnis á veggjum í kjallaranum á Fríkirkjuvegi 11. Svarað er í sfma Æskulýðsráðs frá kl. 4. Slappað af við billiard + ÞESSI kona er sögð skáka sjálfri Engla- drottningu í því að vera í fréttum heimsfjölmiðl- anna. — Þetta er foringi brezkra íhaldsmanna, hin baráttuglaða stjórnmála- kona Margaret Thatcher, við knattborð á hóteli einu í London fyrir skemmstu. Hún var þar á fundi og í stuttu fundar- hléi hafði hun tekið smárispu við knattborðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.