Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Verkstjóri óskast í gott frystihús á Noröur- landi. Upplýsingar hjá Sölumiöstöö hraöfrystihús- anna, Eftirlitsdeild. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Offsetprentari óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 13392. Skrifstofuaðstoð vantar aö Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, fullt starf. Upplýsingar á skrifstofu skólans aö Austur- bergi, sími 75600. Skólameistari. Afgreiðslumaður Fyrirtæki sem verzlar meö vélar, verkfæri og tæknivörur óskar eftir starfsmanni, aöeins reglusamur maöur sem hefur áhuga á starfinu kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „A — 5695“. Byggingavörur Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa mann til framtíðarstarfa viö innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitaö er aö traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er aö hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 17. þ. mánaöar merkt: „B — 5691“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Skrifstofustarf Ríkisstofnun óskar eftir aö ráöa í skrifstofu- starf. Hlutastarf kemur ekki til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „Ríkisfyrirtæki — 5693“. Sumarstarf Viljum ráöa pilt eöa stúlku til aö blanda bílalökk. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi inngrip í bílamálun og sé nákvæmur. Upplýsingar á staðnum en ekki í síma. Gísli Jónsson og Co. h.f. Sundaborg 41 R. Óskum aö ráöa traustan og hraustan eldri mann til starfa á Matreiðslumann vantar á Hótel Stykkishólm. Upplýsingar í síma 93-8330. Auglýsingateiknarar Viljum ráöa auglýsingateiknara til starfa á teiknistofu okkar. Æskilegt er aö umsækj- andi hafi lokið námi í auglýsingateiknun viö Myndlista- og handíöaskólann eöa sam- bærilegan skóla og hafi nokkra reynslu í starfi. Umsókn, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 11. apríl n.k. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. AUGLÝSINGASTOFA ^ SAMBANDSINS Sölvhólsgötu 4, Pósthólf 180, 121 Reykjsvfk herrasnyrtingu Allar nánari upplýsingar gefnar á staönum kl. 12—2 í dag. H0LLLJW00D Ármúla 5, sími 81585. Aðstoðarlæknir Staöa aöstoöarlæknis viö lyflæknisdeild Landakotsspítala, er laus til umsóknar þann 1. júlí 1979. Staðan veitist til 1 árs. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar yfirlækni lyflæknisdeildar fyrir 15. maí n.k. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vökvakrani Til sölu er eins árs notaöur Fassi vökva- krani. 3,3 tonn metrar. Upplýsingar í síma 54315 og 50236. Véltak h.f. fundir — mannfagnaöir Börn í Sovétríkjunum í tilefni barnaársins ræöir Guörún Kristjáns- dóttir læknir um framangreint efni í MÍR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 7. apríl kl. 3 síödegis. Kvikmyndasýning aö erindi loknu. — Öllum heimill aögangur. MÍR. Bingó Samtök gegn astma og ofnæmi halda bingó aö Norðurbrún 1, laugardaginn 7. apríl kl. 3. Félagsmenn og aörir velunnarar samtak- anna eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Skemmtinefnd Opið hús veröur í kvöld föstudaginn 6. apríl og hefst kl. 8.30. 1. Erindi: „Að spyrja laxinn". Tumi Tómasson fiskifræöingur. 2. Kvikmyndasýning. 3. Happdrætti. Félagsmenn komiö og takiö gesti meö. Hús og skemmtinefnd S.V.F.R. Málarameistarar Tilboö óskast í aö mála utan stigahús þ.e. útveggi og glugga. Upplýsingar gefur Steinn Sveinsson í síma 20182 e.kl. 18.00 næstu daga. húsnæöi óskast Húsnæði óskast fyrir framköllunarstofu, ca. 50 fm. Upplýsingar í síma 13820. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðiö hefur veriö aö viðhafa allsherjarat- kvæöagreiöslu viö stjórnarkjör í félaginu fyrir áriö 1979 og er því hér meö auglýst eftir tillögum um 5 menn í aöalstjórn, 2 menn í varastjórn, 2 endurskoöendur og 1 til vara. 3 menn í sjúkrasjóösstjórn og 2 í varastjórn, 1 endurskoðanda og 1 til vara, 12 í trúnaöarmannaráö og 6 til vara. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánudaginn 9. apríl 1979. Hverjum lista, þurfa aö fylgja meömæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber aö skila í skrifstofu félagsins, í Alþýðuhúsinu viö Hverfisgötu. Stiórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.