Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 33
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 33 + ÞAÐ mun vera fastur liður í námi Stýrimannaskólanema að þeir fara í æfingaferðir með varðskipunum. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu að lokinni einni slíkri æfingaför með varðskipinu Tý. Eru nemendur hér ásamt nokkrum yfirmönnum varðskipsins, og kennara sínum, Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni. Myndin er tekin við bryggju varðskipanna hér í Reykjavíkurhöfn. (Ljósm. Friðrik Olgeirsson). + MAÐURINN með köttinn í fanginu er dýraeftirlitsmaður frá félagsskap þeim í Bretlandi sem berst gegn illri meðferð á dýrum. Kötturinn hafði klifrað upp í hátt tré og virtist ekki þora niður aftur. Var hann búinn að vera uppi í trénu í þrjá sólarhringa er félagsskapurinn lét þetta mál til sín taka. Hófust þá allumfangsmiklar björgunar- ráðstafanir. Leitað var til slökkviliðsins, þaulæfðir menn í að klífa tré komu og fenginn var kranabíll. Allar þessar ráðstaf- anir báru ekki tilætlaðan árang- ur. Þeir sem klífa ætluðu upp eftir hinum 25 m háa trjábol urðu frá að snúa er þeir voru komnir efst upp. Kranabíllinn kom bómunni ekki að vegna trjákrónunnar (og hann kolfest- ist!!) og brunaverðirnir sem notuðu háþrýstidælubíla urðu frá að hverfa. Múgur og marg- menni fylgdist með þessum að- gerðum öllum, m.a. blaðamenn og ljósmyndarar. — Þegar menn höfðu gefizt upp við þann tækja- útbúnað sem kominn var á staðinn, gerði kisa sér lítið fyrir skammt frá, en það heitir í Buckinghamskíri, þar sem þetta gerðist. Hinar árangurslausu björgunaraðferðir kostuðu um 200.000 krónur. og klifraði hægt og rólega niður úr trénu, Dýraeftirlitsmaðurinn Guy Harrison tók á móti kisu, sem er reyndar högni og heitir Charlie. Hann á heima þarna + NÍTJÁN ára dóttir Frakklandsforseta, Jacinte Giscard d’Estaing, sem er yngst dætra forsetahjón- anna, er hér á blaðamanna- fundi í París fyrir nokkru. Þar kynnti hún fyrir heimspressunni kærastann sinn, Philippe Guibut, sem er 28 ára að aldri, arkitekt að menntun. Forsetadóttir- in stundar nám í dýralækn- ingum við stofnun eina í T-Bleian er frá Mölnlycke Með T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn- ar eru með plastundirlagi. T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum sig, sem plastbuxur gera ekki. Vellíðan barnsins eykst. Ferrriinoarföt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.