Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979
35
Sími50249
Morö um miðnætti
(Murder by death)
Spennandi amerísk úrvals saka-
málamynd með Peter Falk ásamt
fjölda heimsþekktra leikara.
Sýnd kl 9.
^*"1" Simi 50184
6. sýningarvlka.
Kynórar kvenna
. Ný mjög m;ög djörf amerfsk-
áströlsk mynd um hugaróra kvenna .
í sambandi viö kynlíf þeirra. Mynd
þessi vakti mikla athygll f Cannes
'76. fslenskur textl.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuö Innan 16 ára.
Ems og Islendingar
og Frakkar
vilja hafa hann
Grisakæfa
Terrinede porc kr 750
Nautasáut'e
Bourguignon kr 2 400
Grísatær
Sainte Menehould kr. 1,600
Saltkjot og baunir kr. 2600
ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
Nornin Baba-Jaga
í Breiðholtsskóla föstudag kl.
17.
laugardag kl. 14 og 17
sunnudag kl. 14 og 17
Miöasala í skólum og við
innganginn.
Viö borgum ekki
Miönætursýning sunnudag kl.
23.30.
Miöasala í Lindarbæ 17—19
alla daga.
17—20.30 sýningardaga.
Frá kl. 1 laugardaga og sunnu-
daga.
Sími 21971,
WALTER
REIKNAR
stemmir
íggiaarfj
WALTHER
ivar
Skipholt 21
Reykjavík
Sími 23188
Malur tramreiddut Ira kl 19 00
Boröapanlantr tra kl 16 00
VEITINGAHUSIO I m.iu
Hljómsveitin
Glæsir
Diskótekiö Dísa.
SIMI 86220
Askil|um okkur rett til að
raöslata trateknum boröum
ethr kl 20 30
Spanklaeðnaöur
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
Opið til kl. 1.00. Aldurstakmark 20 ár. Diskótek.
Súper-kvöld
Hvaö er nú þaö? Jú í kvöld bjóöum viö
upp á súper-mat
Mexikanskir súpuréttir fl!
á kynningarveröi
Fruta de mar ..... 700.-
Grísasteik Mexican style
m/chilli sauce . 3.000.-
Creme de Pina .... 500.-
Boröapantanir frá kl. 2.00.
SUPER
TÍZKUSÝNING
Modelsamtökin
sýna kl. 9.15.
iL IF
NYTT —
GLÆNÝTT
SÚPERNÝT
Hinn frábæri dans-
flokkur J.S.B. sýnir
nýtt súperdans-
atriði kl. 10.30.
Diskó-Jass þar sem
einnig fléttast inn í
sigurdansarnir úr
íslandsmeistara-
mótinu í diskó-
dansi.
SUPER-
DISKÓTEK
fyrir alla aldurshópa.
Plötusnúðar: Dóri súperfeiti, Helgi súper? og
Súper — Signý og að sjálfsögðu mætir Herbie
Man með lagið sitt „SUPERMAN“
Það verður því súperstuð í snekkjunni í kvöld, því
eins og Siggi Súþerman sagði „þetta er sko ekkert
BLÁVATN"
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
The Bulgarian Brothers
Lúdó og stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill. Boröapantanir í síma 23333.
Neori hæð:
DISKÓTEK
Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson.
Áskiljum okkar rétt til að ráðstafa borðum eftir kl.8.30
Spariklæðnaður eingöngu leyföur.
Opið frá 7—1.
Staður sem
segir sex
Opiö 8—1
Föstudagarnir eru hver öðrum betri en hljómsveitir
og diskótek í sérflokki. Leggjum enn sem fyrr
áherslu á vistleg húsakynni og minnum mjög
ákveðið á snyrtilegan kiæönaö.