Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.04.1979, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1979 Bernhöftstorfan: Pottaplöntur og afskorin blóm til sölu í DAG, föstudag. laugardag og sunnudag munu nemendur Garð- yrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ólfusi selja pottaplöntur og af- skorin blóm í Bernhöftstorfunni. Sömuleiðis verða Torfusamtökin með kaffiveitingar á staðnum. Þarna verður hægt að fá potta- plöntur og afskorin blóm á lágu verði og einnig skrautgreinar til páskaskreytinga, segir í frétt frá nemendunum. Tilgangurinn með þessum markaði er að afla fjár til náms- og kynnisferðar, sem nemendur hyggjast fara til Niðurianda n.k. haust. Ótrúlegt, en satt Viö bjóöum nær helmings verölækkun á Agfacolor lit- myndum. Verö á framköllun og stækkun á 20 mynda Agfacolor CNS litfilmu er KR. 2.400.- Verö á framköllun og stækkun á öörum filmutegundum er KR. 3.700.- NOTIÐ AGFAC0L0R OG SPARIÐ MEÐ ÞVÍ 35% Tilboö þetta gildir til 1. júní 1979. PÓSTSENDUM Austurstrœti 7 Sími 10966 Vinnufatabúdin á Laugavegi verdur lokuö á meöan vegna breytinga. ------------ Flauelisbuxur Gallabuxur Verö frá 2.000.- Nærföt Sokkar Peysur og margt fleira Verö kr. 9.ÖUU Stæröir frá 4—16 Stærðir: sm., me., la. og ex Verð kr. 10.901 Stæröir frá 48—56 Verö kr laugardag Sendum í póstkröfu Símar 28550 VINNUFATABÚÐIN Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg Skólavörðustfg 41 — Slml 2023S - Minolta Óskadraumur fermingarbarnsins FILMUR DG VÉLAR S.F. r i Fermirigarföt Laugavegi 37 Lougavegi 89 Hafnarstrœti 17 12861 13008 13303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.