Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 35 Sýnd kl. 9. ææjarbP ' Sími 50184 Hver er morðinginn? /Esispennandi ný litmynd, gerð eftlr samnefndri sögu eftir Agötu Christie. Aöalhlutverk: Oliver Re*d og Elke Sommsr- Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar í skrifstofu félagsins Hverfisgötu 8—10 frá og meö miövikudeginum 25. apríl. 3 hús í Ölfusborgum, eitt í Vatnsfiröi á Baröaströnd. Vikudvöl kr. 15 þús. greioist viö pöntun. Pöntunum ekk: veitt móttaka í síma. Þeir sem ekki hafa dvaliö í húsunum áöur hafa forgang vikuna 25. apríl til 2. maí. ______________________________________Stjórnin. Enskunám í Englandi Sumarnámskeiöin vinsælu í Bournemouth, hefjast meö. ferö héoan 16. júní. Umsóknir þyrftu aö berast sem fyrst. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson í síma 14029. Innlánsviðakipti I leiA iil lánsviðskipta 3ÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Konur Garðabæ. Leikfimi — Sund Vornámskeiö í leikfimi hefst mánudaginn 23. apríl. Kennt veröur á mánudagskvöldum og fimmtudags- kvöldum. Sundnámskeið hefst 25. apríl og veröur á miövikudagskvöldum og laugardögum e.h. Upplýsingar og innritun hjá Lovísu Einarsdóttur, sími 42777. Vélstjórar Vegna áskorana félagsmanna meöal nemenda Vél- skólans og fleiri veröur aukaaöalfundur haldinn í Vélstjórafélagi ísiands miövikudaginn 25. apríl kl. 20, í Kristalsal, Hótel Loftleiöa. Dagskrá fundarins: 1. Réttarstaöa fullmenntaora vélstjóra. 2. Lögverndun atvinnuheitis og atvinnuréttinda. 3. Önnur mál. Stjórnin. óskar eftir blaðburðarffólki AUSTURBÆR: D Laugavegur 1—33 VESTURBÆR: D Miöbær D Túngata D Lambastaöahverfi ÚTHVERFI: D Laugarásvegur 38—77 UPPL. I SIMA 35408 Kópavogskaupstaður ra Garðleigjendur í Kópavogi Vinsamlegast endurnýjiö leiguna fyrir 10. maí. Gjaldiö er fyrir 300 fm kr. 7000 — fyrir 200 fm kr. 5.500.- fyrir 150 fm. 4000 kr. fyrir 100 kr. 3500.-. Greiost á Bæjarskrifstofu Kópavogs, 3. hæö, um suourdyr. Garðyrkjuráðunautur. Nýjar sendinga Fjölbreytt úrval y_} Vórumarkaðurinn h. Armúla 1A, sími 86117. Stórbingó Meðalvinninga: 4 utanlandsferðir, handverkfæri, mínútugrill og ýmiss rafmagnstækí auk margra annarra vinninga aö verðmæti á adra milljón króna. í Sigtúni n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30 til styrktar Krabbameinsfélagi íslands. Hinn óviðjafnanlegi Jóhannes Kristjinsson, ettirherma skommt- ir. Komiö og styrkiö gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt. Húsið opnað kl. 19.30 Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags íslands. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM KRAB8AMEINSVARNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.