Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 Vandaö og athyglisvert þjóömálarit Samband ungra Sjálí- stæftismanna gefur út vandaö tímarit um Þjóð- mál og menningarmál, Stefni, sem erindi á til alls frjálshyggjufólks í landinu. í síöasta tölu- blaoi (1.—2. tbl. 79) eru fjölmargar ritgeröir, sem helgaoar eru efninu „Frjálshyggja og alrtsoi". Fjalla Þ»r um samnefnda bók Olafs Björnssonar hagfrasdiprófessors, einstaka pætti hennar og éhrif á DjóomélaumrsBÓu hér á landi. Pétur J. Eiríksson hagfræðingur segir í lok greinar sinnar aö umræðurnar um hag- kerfin tvö, sem Ólafur Björnsson hafi blásiö lífi í med bók sinni „hafi leitt í Ijós fjölmörg atriði, sem benda til ótvíraaora kosta markaoskerfisins fram yfir miostýrt kerfi, séo fré hagfræðilegu sjónar- mioi." Hann segir „Þao mikilvaegt atriöi ao frjíla- hyggjumenn gefi gaum hagfræðilegum undir- stööuatriðum lífsskoðun- ar sinnar, ekki síður en pólitískum og Mlags- fræðilegum." Pétur J. Eiríkason segir í grein sinni: „Friðbæging einstaklingsins veltur é Þrennu: 1. aö samræmi sé milli framleiðslumark- miða og óska einstak- lingains. 2. að samræmi sé milli raunverulegs sparnaðarhlutfalls og Þess hlutfalls, sem einstaklingarnir óska eft- ir. 3. að samræmi aé milli vinnu í reynd og oaka einataklinga um hlutfall milli vinnu og frítíma. Markaðskerfið sér sjálf- virkt um að fyrata atrið- inu sé fullnægt en mið- stýrt hagkerfi fullnægir Því tæpast og Þá aðeina með Þrautum. Neytenda- friðÞæging aamkvæmt tveim síðari atriðunum á sér einungis stað í sósí- ölsku kerfi komi til minnkun í hagvaxtar- hraða. Því eina og við höfum séð getur sósíalskt hagkerfi aðeina aukið hagvöxt fram yfir markaðskerfið með Því móti að gengið sé gegn óskum neytenda um hlutfall sparnaðar og neyzlu og vinnu og frí- tíma og Því einnig gegn neytendafriöÞægingu." „Sætsúrber" Davíð Oddsson borgar- fulltrúi varar m.a. við misnotkun hugtaka, er hann fjallar um viðfangs- efnið. Hann segir: „Þess- um mönnum og mörgum ððrum nægir ekki að sjá að sósíalisminn hefur hvarvetna borið með sér frelsisskerðingu og kúg- un. Þeir falla fyrir kenn- ingum um að hægt sé að ná fram „annara konar" sósíalisma, — lýðræðis- legum sósíaliama. En einmitt slíkt glaasúr i ógeðfelld hugtök sýnir gloggt, að höfðað er til manna, aem ekki mega af frelsinsu sjá og vilja setja Það í ðndvegi. Þeir hafa hins vegar ekki ittað aig i aö sósíalismanum, alræðishyggjunni fylgir óhjikvæmilega miðstýr- ing, sem getur ekki itt samlíf við víðtækt persónufrelsi. Hugtakið stenzt Því naumaat mikið betur en hugtakið aæt- súrber. Ólafur Björnsson gerir sér grein fyrir að bók eins og hans verður seint eða aidrei almenn lesning. En hún gefur ihugamðnnum góöan styrk og er með lýsandi dæmum. og Það eru ein- mitt ihugamennirnir, sem hljóta að leggja mestan skerf til opin- berra umræðna og Þeim erÞví að mwta, Þegar glassúrhugtakafrasðing- arnir koma til leika." Baóherbergisskápar Glæsilcgir badskápar Margar geróir og stæróir Byggingavörur Sambandsins Suóurlandsbraut 32 • Simar 82033 82180 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem minntust mín á 70 ára afmælisdegi mínum 13. aþríl sl. með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Guö blessi ykkur öll. Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum. Dómara- námskeið Dómaranámskeið í íþróttagreinum. íþróttaráö L.H. efnir til námskeiös fyrir íþróttadómara á félagssvæöi Fáks á Víðivöllum laugardaginn 28. apríl. Námskeiöiö hefst kl. 9.30 og er haldio í sambandi viö íþróttadeildarkeppni Hestamanna- félagsins Fáks. Áríöandi er aö þeir sem dæmt hafa undanfarin keppnistímabil mæti vegna væntanlegra dóm- starfa í sumar. Skráning fer fram á skrifstofu L.H. í Félagsheimili Fáks viö Elliöaár kl. 13—17 dag hvern, sími 86999. Dómaraskírteini veroa send veröandi dómurum eftir þetta námskeiö. Ipróttaráð L.H. Vormót og varkaupstefna hestamanna á Suöurlandi veröur föstudag og laugar- dag 4. og 5. maí á Hellu. Dæmdir veröa tamdir stóöhestar sem ekki hafa komist í ættbók og tekin veröa til sölu tamin hross af aöildarfélögum. Þátttaka stóöhesta tilkynnist Magnúsi Finnbogasyni, Lágafelli. Þátttaka söluhrossa í Rangárvallasýsiu tilkynnist Guöna Jóhannssyni, Hvolsvelli.en í Vestur-Skaftafellssýslu, og Árnessýslu til formanna Hestamannafélaganna. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir 1. maí. ____________________________Framkvæmdanefnd. Furumarkaður í Vörumarkaöinum Puntuhandklæöahengi. Vegghankar. Kryddhillur. Diskarekkar. Sjón er sögu ríkarí Opiö til kl. 8 föstudag. Opiö frá kl. 9—12 laugardag. 5M Vörumarkaðurinn hí. Armúla 1 A.Sími 86112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.