Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1979 Im-hé'i ib-T í DAG er miövikudagur 25. apríl, GANGDAGURINN eini, 115. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 05.25 og síðdegisflóo í Reykjavík kl. 17.47. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 04.21 og sólarlag kl. 21.31. Sólin er í hádegisstao í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö er í suöri kl. 12.39. (íslandsal- manaklö). Þegar vindbylunnn skell- ur á, er dti um hinn óguölega, en hinn róttláti ttendur é eilífum grund- velli. (Oröakv 10,25.) | KROSSGÁTA i 2 3 4 b ¦ ¦' 6 7 8 _r~ ¦ I0 ¦ 12 ¦ 14 15 16 ¦ ¦ 0 r Urétt: - 1 fála, 5 einkennisstai- ir, 6 frfe, 9 svif, 10 fálm. 11 samhljóoar, 13 viroa, 15 rétta sig upp, 17 hyggst. LOORÉTT: - 1 veltur, 2 flát. 3 afkimi, 4 verkfarte, 7 þykjast, 8 til sölu, 12 skordýr, 14 skemmd, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: - 1 systir, 5 mó, 6 njílgs, 9 dáð, 10 ak, 11 L.R., 12 áti, 13 anar, 15 lás, 17 grasið. LÖÐRETT: - 1 sundlaug, 2 smáð, 3 tól, 4 röskir, 7 járn, 8 gat, 12 árás, 14 ala, 16 si. VETUR konungur ætlar ekki að sleppa tokunum sfn- um á noröaustanverðu land- inu. — Næturírostið í fyrri- nótt fór niður í f jórar gráð- ur á Raufarhöfn. Hér f Reykjavík fór hitinn niður f eitt stig í fyrrinótt. Nætur- úrkoman var mest norður á Akureyri, en náði þó ekki nema 0,4 mm. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur aðalfund sinn í kvöld, miðvikudag kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. — O — KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. — og verður þar m.a. spilað bingó. - O - þ.m. 25 ára stúdínur eiga að sjá um skemmtiatriðin, en árshátíðin hefst með borð- haldi kl. 19.30. FRÁ HÖFNINNI JÚGÓSLAVÍU-söfnun Rauða Krossins stendur nú yfir og hefur verið opnaður póstgfróreikn- ingur númer 90.000. — Er tekið á móti fjárfram- lögum til söfnunarinnar f öllum pósthúsum, bönk- um og sparisjóðum. h hefur hér í FLÓAMARKAÐ Hjálpræðisherinn Reykjavík í dag og á morgun, fimmtudag, og stendur hann báða daga frá kl. 10 til 17.30. - O - KVENSTÚDENTAFÉLAG- IÐ heldur árshátíð sína í Lækjarhvammi í Hótel Sögu annað kvöld, fimmtudag, 26. í FYRRADAG kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Eldvík lagði af stað áleið- is til útlanda. Þá kom Kljá- foss að utan. í fyrrinótt fór Hofsjökull af stað áleiðis til útlanda, svo og Álafoss. í gærmorgun kom togarinn Engey af veiðum og landaði togarinn afla sínum hér um 140 tonn. Urriðafoss kom af ströndinni í gærmorgun. Þá kom Kyndill í gær úr ferð og fór aftur af stað í gærdag. Helgafell er væntanlegt frá útlöndum árdegis í dag. 1 AHEIT Og GJAFIR | Söfnun Móður Teresu hafa nýlega borist tvær gjafir, hver þeirra kr. 5000.— Við þokkum innilega fyrir henn- ar hönd. T.6. ARIMAD HEIL.LA í DAG er Gangdagurinn eini (gangdagurinn mikli, litli gangdagur, litlahania major), 25. aprfl. Þessi gangdagur mun upprunnin f Róm á 6. öld og var dagurinn valinn með það fyrir aug- um, að hinn nýi siður kæmi í stað heiðinnar hátfðar, sem fyrir var. (Stjórnutr»»oi/Ríi-fr_>>>i). ÁSGEIR Guðmundsson smiður og fyrrum verkstjóri hjá Kaupfélagi Aust- ur-Skaftfellinga, á Höfn í Hornafirði er 85 ára í dag, 25. apríl. Ekki reyndist ástæða til að beita rósavendinum i þetta sinn! ÁTTRÆÐUR er í dag, 25. apríl, Brynjólfur Brynjólfs- son Holtsgötu 31, Hafnar- firði. — Brynjólfur var sjó- maður um langt árabil, en eftir að hann fór í land varð hann starfsmaður Bæjarbíós. — Kona Brynjólfs er Guðný Ólöf Magnúsdóttir. — þeim hjónum varð fimm barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. — Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum í kvöld, eftir kl. 8 í Slysavarnafélags- húsinu, Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 20. aprfl til 26. apríl að baftum dogum meðtoldum, er sera hér segir: í LAUGARNESAPOTEKI. En auk þess er INGÓLFSAPÖTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. AUan sðlarhringinn. LÆKNASTOFUR era lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við ueknj á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardogum frá kl. 14-16 sfmi 21230. Gðngudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum dogum kl 8—17 er luegt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYK.AVÍ.KUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilistekni. Eftfr kl. 17 vfrka daga til Uukkan 8 að morgni og frá Uukkan 17 i föstudogum til klukkan 8 árd. A minudugum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannkeknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidögum U. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudðgum U. 16.30-17.30. Folk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA »ið skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli U. 14—18 virka daga. ABn ni/>íiueReykjavfksfmi 10000. ORO DAGolNSAkureyrisimi 96-21840. C llllr-O/UIIC HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- OUUrVnAnUO spftalinn: Alla daga U. 15 til kl. 16 og kl. 19 til U 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og U. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 tii kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga k). 15 til U. 16 og U. 19 til U. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- riaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A iaugardög- um og sunnudögum: U. 13.30 til U. 14.30 og U. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga U. 11 til U. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSASDEILD: Alla daga U. 18.30 tii U. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 15 til U. 16 og U. 18.30 ttl kl. 19.30. - HVÍTABANDID: Mánudaga til fostudaga U. 19 til U. 19.30. A sunnudogum U. 15 til U. 16 og kl. 19 til U. 19.30. - FÆÐINGARHEIM ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga U. 15.30 til U. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AJla daga U. 15.30 til U. 16 og kl 18.30 til U. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga U. 15.30 til U. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umUli og U. 15 til U. 17 á helgidogum.' - VÍFILSSTAÐIR: Daglega U. 15.15 til U. 16.15 og U. 19.30 til U. 20. - SÖLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga U. 15 tfi U. 16 og U. 19.30 til U. 20. QfiEN LANI)SBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- «vrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga U. 9—19, nema laugardaga kl. 9— 16.Út- lánssalur (vegna heimlána) U. 13—16, nema laugar- dagaU. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið priojudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljðsfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin i sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ADALSAFN - ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til U. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f lítlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDOGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstrætl 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsia f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókaka&sar lánaoir f sUpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. U. 14-21, laugard. U. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Minud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjonusta við fatlaða og sjdndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir bðrn, mánuii. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.-föstud. U. 14-21, laugard. U. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f fílagsheimllinu er opið mánudaga til föstudaga U. 14—21. A laugardogum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga U. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NAtTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og Jaugard. U. 13.30-16. ASGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga U. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fostudags fri U. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriflju daga og föstudaga fri U. 16—19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 U. 9-10 alla virka daga. HOGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4sfðd.. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriöjudag - laugardag U. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga U. 7.20-19.30. (SundhoIJin er þð Jokuð milli U. 13-15.45.) Laugar- daga U. 7.20-17.30. Sunnudaga U. 8-13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni i fimmtudagskvðldum U. 21 -22. Gufubaðiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Rll AMAVAIfT VAKTWÖNUSTA borgar- DILANAVAIvl stofnana svarar alla virka daga fri U. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum bðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „ROTTUR. - Vart hefur orðtó vid rottur hér í Vestmannaeyjum. Halda menn að þær hafi komið hingað með Sandgerðisbátum I vetur. — EitraA hefur verið fyrir þœr. — Hér hefur áöur verið rottulaiiMt með öllu." .I'ví hefur verið haldið fram, að ísl. þjoðin hugsaði nú á dogum. meira um framtfð sína en margar aðrar Evrópu- þjóðir. Órækur vottur um að Reykvfkingar hugsa um framtfðina, er hinn myndarlegi barnaskóli, sem nú er f smidum og vakið hefir eftirtekt utJendinga. Einkenni er það á Reykvfkingum, eitt með þeim beztu, hve hjálpfðsir þeir eru við þá, sem bágt eiga..." r" . .^ GENGISSKRÁNING NR. 75 - 24. aprfl 1979. Eining Kl. 1X00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadouar 329,20 330,00 1 Starlingspund 680,70 682J0* 1' kanadadollar 288,50 289^0 100 Danakar kronur 0231,60 6246,70* 100 Norakar krónur 6396,20 6411,70* 100 SaHiakar kronur 7497,70 7515.90* 100 Finnakmðrk 8213,60 8233,50* 100 Franakir Irankar 7556^» 7574^90* 100 Balg. frankar 1095,10 1097,80* 100 Sviasn. frankar 19167,40 19214,00* 100 Qjllini 10022^0 16061,10* 100 V.-Þýik mork 17378,45 17420,65* 100 Lírur 38,97 39.06" 100 Auaturr. Sch. 236530 2371^0« 100 Eacudoa 673,90 675,50* 100 PaMtar 485,05 406^5* 100 Yan 151.10 151^46* * Brayting Irá afouatu (krénlngu. « .. _ f------- ™~*\ GENGISSKRÁNING FE 24. aprfl 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollat 362,12 363,00 1 Starlingapund 748,77 750^3* 1 Kanadadollar 317,35 316,12 100 Danakar krónur 6854,76 6871^7* 100 Norskar krónur 7035,82 7052^7* 100 Samakar krónur »247,47 8287/49* 100 Finnak mork 9034,96 905635* 100 Franskir trankar 8312,15 8332,39* 100 Belg. trankar 1204,81 1207,58* 100 Svissn. trankar 21084,14 21135/40* 100 Gyllini 17624/42 17067,21* 100 V.-býzk mftrk 19116,30 19162,72* 100 Lírur 42,87 42,97* 100 Austurr. Sch. 2602,38 2608,65* 100 Escudos 741,29 743,05* 100 Pasatar 533,50 534,66* 100 Yan 106^1 166,61* * Brayting frá sioustu skriningu. V,- '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.