Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979 Útvarp ReykjaviK Ef yður vantar rafritvél fyrir heimiliö eða skrifstofuna er ■•■.■:■£ rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21, Reykjavlk, slmi 23188. Hleðslu- tæki 6, 12 og 24 volt MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52. Fréttir í stuttu máli Bonn, 26. aprfl. AP. Talsmaður kristilegra demó- krata í varnarmálum hvatti í dag Carter forseta til að sam- þykkja smíði nifteindasprengj- unnar umdeildu. Talsmaðurinn sagði að Sovétmenn hefðu framleitt hina fullkomnu SS-21 eldflaug sem svar við nifteinda- sprengjunni og því myndi framleiðsla nifteindasprengj- unnar og tilvist hennar í Ev- rópu „tryggja friðinn". Washinstton, 26. aprfl. AP. Embættismenn í Pentagon skýrðu frá því í dag að Rússar hefðu gefið Kúbumönnum ann- an kafbát á stuttum tíma. Kafbáturinn er sagður af svo- nefndri Whisky-gerð, en þar er um að ræða olíuknúinn kafbát sem smíðaður var fyrir um tveimur áratugum. Kúbumenn leggja nú áherzlu á að endurbyggja herskipaflota sinn og hafa Rússar gefið þeim ýmis skip að undanförnu. Prafc, 26. aprfl. Reuter. Milos Forman sem hlaut Óskars-verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Gaukshreiðr- ið“ kom í dag til föðurlands síns, Tékkóslóvakíu, en þangað hafði hann ekki komið frá 1971. Forman er nú bandarískur borgari og sagðist hann hafa farið til Tékkóslóvakíu til að hitta syni sína tvo af fyrra hjónabandi, svo og aðra gamla vini og kunningja. Hann sagð- ist hafa áhuga á að gera kvik- mynd í Tékkóslóvakíu. Tókýó, 26. aprfl. AP. Japanir og Rússar undirrit- uðu í gær samkomulag um aflaskiptingu vegna hvalveiða í norðurhluta Kyrrahafsins. Há- marksafli einstakra hvalteg- unda miðast við ákvörðun Al- þjóðahvalveiðiráðsins á fundi sínum í desember og skiptu Japanir og Rússar þeim kvóta upp á milli sín með hliðsjón af tekjum fyrri ára. L4UG4RD4GUR 28. APRÍL MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leijtfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustgr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar, 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Barnatími. Umsjónar- maður: Baldvin Ottósson lögregluvarðstjóri. Skóla- börn í Reykjavík keppa til úrslita í spurningakeppni um umferðarmál. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIO 12.25 Veðuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin Umsjón: Árni Johnsen, Edda Andrésdóttir, Jón Björgvins- son og Ólafur Geirsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Jón Aðal- steinn Jónsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Endurtekin efni: „Ekki beinlínis**, rabbþáttur í létt- um dúr. Sigríður Þorvaldsdóttir leik- kona talar við Agnar Guðna- son blaðafulltrúa, Stefán Jasonarson bónda í Vorsabæ í Flóa — og í síma við Guðmunda Inga Kristjáns- son skáld á Kirkjubóli og Sigríði Pétursdóttur hús- freyju á Ólfsvöllum á Skeið- um (Áður útv. 23. jan. 1977). 17.35 Söngvar.í léttum dúr. 18.00 Garðyrkjurabb Ólafur B. Guðmundsson tal- ar um fyrstu vorverk í görð- um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (11). 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lífsmynstur Viðtalsþáttur í umsjá Þór- unnar Gestsdóttur. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróður- vegurinn“ eítií Sigurð Ró- bertsson. Gunnar Valdi- rnarsson Ie„ , 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. apríl 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Heiða. Fjórði þáttur. Þýðandi Eiríkur llaraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Allt er fertugum fært. Lokaþáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. B 20 55 Páskaheimsókn í, Fjöl- i ikahÚB Billy Smarts. iijónvarpsdagskrá frá páskasýningu f fjöJIeika- húsi. Þýðandi Jóhanna Jóbanns- dóttir. (Erouvision — ITV Thames). 21.55 Nútfmastúlkan Millie. (Thouroughly Modern Millie). Gamansöm, bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1967. Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk Julie Andrews, James Fox og Mary Tyler Moorc. Sagan gerist á þriðja ára- tugnum. Millie er ein af þessum saklausu sveita- stúlkum, sem koma til stór- borgarinnar í leit að rfkum eiginmanni. Hún kemst brátt að því, að samkeppnix er hörð og hættur leynast við hvort fótmál. Þýöandi Heba Júlíusdóttb. 00.10 iJtigskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.