Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRIL 1979
7
Seinagangur
á þingmálum
Ef aö líkum Imtur lifa
enn eftir um Þrjár vikur af
starfstíma Þessa 100. lög-
gjafarÞings Þjóðarinnar.
Þetta Þing hefur um
margt verið sárstsstt. Það
sérkennið sem hssst ber
eru brmöravíg stjórnar-
flokkanna, sem tekið
hafa drjúgan hluta af
starfstíma Þess og tafið
meðferð Þingmála.
Ósamkomulag á stjórnar-
heimilinu um ýmis meg-
inmál hafa og valdið Því,
að óeðlilegar tafir hafa
orðið á afgreiðslu Þýð-
ingarmikilla mála.
Matthías Bjarnason
kvaddi sér hljóðs utan
dagskrár á dögunum og
vakti athygli á Því, að nú
væri senn liöinn Þriðj-
ungur af Því ári, sem
væntanleg lánsfjáráætlun
næði til, án Þess að frum-
varp að lögfestingu
hennar kæmi frá Þeirri
Þingnefnd, sem um Það
fjallaði. Venja er að af-
greiða lánsfjáráætlun
samhliöa fjárlögum, Þ.e. í
desembermánuði, og
lánsfjáráætlun ársins
1978 hafi veriö afgreidd
21. desember 1977. Nú
væru nýir siðir með nýj-
um herrum og afgreiðsla
Þessa máls með endem-
um.
Ágreiningur
meö stjórnar-
þingmönnum
Matthías Bjarnason
sagði, að Þrátt fyrir Það
að ágreiningur væri með
stjórnarÞingmönnum um
málið, mætti Það ekki
gerast, aö fjórir mánuðir
liðu án Þess að Það væri
afgreitt. Úr ágreiningi
yrði að greiða svo málið
næði fram að ganga.
Vandi hefði skapast víða í
Þjóðfélaginu sökum Þess
að fjárfestingarsjóðir
væru lokaðir, nú Þegar
komið væri fram á mesta
framkvæmdatíma ársins,
vegna seinagangs í af-
greiðslu Þess máls. Þá
lægi heldur ekki fyrir
ákvörðun ríkisstjórnar á
lánakjörum til fjárfest-
ingarsjóðanna; ekki væri
nóg aö lofa lánum, ef ekki
Mikill vandi hefur skapast vegna
tafa á afgreiðslu lánsfjáráætlunar
iauUiaiiifeáiiiæHÍÍÉæBÍiiáiíáiaiíæHMÉMiÉiii^^BS^i^^.
væri tekin ákvörðun um
lánakjör.
Matthías minnti á að
eitt fyrsta málið, aem
fram hefði verið lagt á
AlÞingi liðið haust hefði
verið frumvarp um ráð-
stöfun gengishagnaðar
vegna gengislækkunar
íslenzkrar krónu í
september s.l., sem ríkis-
stjórnin Þá ákvað með
bráðabirgðalögum. Þetta
mál væri enn óafgreitt,
Þ.e. ákvörðun um ráö-
stöfun gengishagnaöar,
og staðfesting bráöa-
birgðalaganna. Vinnu-
brögð af Þessu tagi væru
ótæk, hvað sem liði
ágreiningi á stjórnar-
heimilinu um málið.
Vegaáætlun
enn
ókomin fram
Þá spurði Matthías
hvað liði framlagningu
vegaáætlunar, sem enn
hefði ekki séð dagsins
Ijós (25. apríl sl.). Tími
væri til kominn að fjalla
um Þaö mál, ef ekki ætti
að leggja niður allar
vegaframkvæmdir í land-
inu. Sagði Matthías að
samgönguráðherra yrði
að taka til höndum, því
málið Þyrfti sinn af-
greiðslutíma á Þingi,
bæði í nefndum, á fund-
um Þingmanna einstakra
kjördæma og á Þingfund-
um. Ekki væri við Því að
búast að vegaáætlun yrði
hrist fram úr erminni á
örfáum dögum.
Hér hafa verið tínd til
Þrjú stór mál: lánsfjár-
áætlun, vegaáætlun og
ráðstöfun gengismunar
vegna gengislækkunar í
september á fyrra ári.
Þessi Þrjú mál eru Þó
ekkert einsdæmi, heldur
sýnishorn af vinnubrögð-
um, sem í raun eru fyrir
neðan allar hellur, en
jafnframt táknræn fyrir
samstöðuleysið á stjórn-
arheimilinu.
i
' Hvaó langar yfefeur
helstí....
....utanferdir?
NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80
MARGIR STÓRVINNINGAR
0
MIÐI ER MÖGULEIKI
300 utanlandsferðlr á 250 og 500 þúsund krónur hver.
Auk þess vlnningar til íbúðakaupa, fullbúinn sumarbú-
staöur, bílar og fleira.
Sala á lausum miöum og endurnýjun flokksmiöa og
ársmiöa stendur yfir.
Dregiö í 1. flokki 3. maí.
Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, systk-
inum, tengdasystkinum, frændum og vinum þakka ég
hræröum huga fyrir stórkostlegar gjafir og frábæran
vinafagnaö og hóf, sem þiö héldið mér á sextugsaf-
mæli mínu.
Öllum vinum mínum og öörum er mundu mig og
glöddu meö kveðjum og skeytum, þakka ég af alhug.
Meö einlægri kveðju, Sigurdur Haraldsson,
Kirkjubæ
#IHI GRAFÍSKA SVEINAFÉLAGIÐ
ÓÐINSGOTU 7-101 REYKJAVÍK
Aðalfundur
Grafíska sveinafélagsins
veröur haldinn föstudaginn 4. maí n.k. kl. 20 aö Bjargi,
Óöinsgötu 7.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál: Orlofsheimilamál.
Sameiningarmál. Stjórnin.
Vorkappreiðar
Hestamannafélagsins Fáks veröa haldnar, sunnudag-
inn 13. maí aö Víðivöllum og hefjast kl. 14.30.
Kepþnisgreinar:
Skeiö 250 m.
Stökk 250 m. (unghrossahlaup), 300 m og 800 m.
Brokk 800 m.
Skráning kauppreiðahesta, fer fram á skrifstofu
félagsins næstu daga, og lýkur mánudaginn 7. maí kl.
18.00.
Fáksfélagar
Vinsamlega látiö skrá ykkur á skrifstofu félagsins, til
starfa á kappreiðum Fáks í vor.
Firmakeppni félagsins
veröur haldir\ laugardaginn 5. maí.
Fáksfélagar vinsamlega mætiö meö hesta ykkar, til
þátttöku kl. 14.00 á skeiðvelli félagsins.
Hópferð
veröur farin á hestum aö Hlégaröi, sunnudaginn 6.
maí. Fariö veröur frá hesthúsum Fáks í Selási, kl.
14.00
Fáksfélagar fjölmenniö, og geriö þetta aö fjölmenn-
ustu Fáksferö sem farin hefur veriö.
Meö sumarkveöju. Hestamannafélagið Fákur.
JANE
HELLEN
kynnir nýja hárnæringu
JANE’S RINSE
mýkir hárið án þess að fita það.
Jane’s Shampoo + Jane’s Rinse = Öruggur árangur.
,WM ? Tunguhál8i11,R. Síml 82700