Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979 29 | smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Ca. 160 m2 í miöbænum til leigu. Tilboö leggisl í pósthótf 1308 Rvk. Einhleyp bindindiskona óskar eftir 2]a herb. íbúð á leigu, veröur að vera á 1. hæö, helzt á rólegum staö. Tilboö sendist Mbl. fyrir 5. maí merkt: .50 ára—5902"þ Ferðaútvörp Verö frá kr. 8250 og úrval af töskum og hylkjum fyrir kassett- ur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur 5“ og 7", bílaútvörp, verö frá kr. 23.600. — Loftnesstengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikiö á gömlu veröi. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. □ GIMLI 59794307 —Lokaf. Atkgr. Fíladelfía Almennar samkomur í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Róbert Baker og frú frá Englandi. Seltjarnarnes Baldur, félag ungra sjálfstæöis- manna, Seltjarnarnesi. Aðalfundur veröur haldinn mánudaginn 30. apríl 1979 í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi niörl, og hefst kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Kvenfólag Hallgrímskirkju hefur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 29. apríl kl. 3 e.h. í Félagsheimili klrkjunnar, félags- konur og aörir velunnarar kirkjunnar, eru vlnsamlega beðnir aö gefa kökur eöa styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekiö á móti kökum á sunnudag eftir kl. 10 fyrir hádegl. Stjórnin. ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB Almenn samkoma veröur haldin í húsi félaganna að Amtmannsstaíg 2B sunnudagskvöld kl. 20.30 Gunnar Sigurjónsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Félag Snæfellinga og Hnappdfjla heldur spila- og skemmtikvöld í Dómus Medica í kvöld kl. 20.30. Skemmtinefnd. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja heldur fund í Félagsheimilinu Vík Keflavík n.k. mánudag, 30. apríl kl. 20.30. Fundarefr,' Marínó Ólafsson flytur erindi um nálarstunguaðferðina. Stjórnin. S KFUIU KFUK FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 29. april. Kl. 10. Gönguferð á Hengil 815 m. Fararstjóri Magnús Guðmundsson. Kl. 13. Innatidalur og nágrenni. Létt ganga fyrir alla fjölskyld- una. Fararstjóri Halldór Sigurösson. Verö á báöum ferö- um kr. 1500 gr. v/bílinn. 1. maí. kl. 10. 1. Sögustaöir umhverfi* Akrafjall. Leiösögumaöur Guörún Þóröardóttir. 2. Gönguferð á Akrafjall. Fjararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr. 3000. gr. v/bílinn 1. maí kl. 13. 1. Skíöaganga í Bláfjöllum Fararstjóri Tryggvl Halldórsson. 2. Gönguferð á Stóra-Kóngsfell. Létt ganga. Fararstjóri Jón Snæbjörnsson. Verö kr. 1500. gr. v/bílinn. Allar feröirnar eru farnar frá umferöarmiöstööinni að austan veröu. Þórsmerkurferð 4—6. maí Upplýsingar á skrifstofur.ni. Ath. konan, sem tók rit ísl. Alpaklúbbsins af boröi framkv. stj. F.i. á síöasta myndakvöldi, er vinsamlegast beöin aö skila þeim á skrifst. Feröafélagsins. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 28. 4. kl. 13. Meitlarnir v. Hellisheiöi (521 m). Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen, Verö 1500 kr. Sunnud. 29. 4. Kl. 10.30: Móskarðshnjúkar(807 m). Fararstj. Einar Þ.G. Verð 1500 kr. Kl. 13: Tröllafoas og nágr., létt ganga meö Sólveigu Kristjáns- dóttur. Verö 1500 kr. Þriðjud. 1. maí. Kl. 10.30: yfir Kjöl (785 m) meö Jóni I. Bjarnasyni. Verö 2000 kr. Kl. 13: Kræklingafjara v. Hvalfjörð, steikt á staönum. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 2000 kr., frítt f. börn. m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Þórsmörk um næstu helgi, far- seölar á skrifstofunni, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Jörö á Suðurlandi Til sölu er jörö ca. 100 km frá Reykjavík. Jöröin er hentug fyrir kúabúskap. Vélar og áhöfn getur fylgt. Upplýsingar í síma 99-5214. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Peugeot 504, árg. 1978. Mazda 818, árg. 1974. Volkswagen 1302 árg. 1972. Datsun diesel, árg. 1973. Volkswagen 1300 árg. 1971. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 28. apríl kl. 2—5 e.h. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl. 17 mánudaginn 30. apríl. Hagtrygging h.f. Utboö Optik s.f. óskar eftir tilboöi í smíöi innrétt- inga í nýrri verzlun sinni aö Hafnarstræti 22. Útboösgagna skal vitja á teiknistofunni hf. Ármúla 6, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö miövikudaginn 2. maí. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í aö reisa 120 staurastæöur í 66 kv háspennulínu milli Lagarfossvirkjunar og Vopnafjaröar. Útboösgögn fást á skrifstofu Rafmagns- veitnanna Laugavegi 118 Reykjavík gegn 5.000 kr. óafturkræfri greiöslu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö föstu- daginn 1. júní n.k. kl. 14.00 e.h. Rafmagnsveitur Ríkisins. húsnæöi öskast Vantar íbúð! Háskólakennari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Vesturbænum, sem næst Háskólan- um frá 1. júní n.k. Reglusemi. Einhver fyrirframgr. Tilboð merkt: „Lektor — 173“ sendist Mbl. næstu daga. Einnig uppl. í síma 82457 milli kl. 10 og 13 á daginn. Garðabær Óska eftir aö leigja einbýlishús eöa raöhús helst í Garöabæ. Þarf ekki aö losna fyrr en 1. ágúst. Uppl. í síma 41443. tilkynningar Frá Fósturskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist fyrir skólaár- iö 1979—1980 er til 1. júní n.k. Nánari uppl. á skrifstofu skólans, Skipholti 37, sími 83866. Skólastjóri. Orðsending til rafiðnaðarmanna Byrjaö veröur aö taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum rafiönaöarmanna, frá og meö mánudeginum 30. apríl. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 18. maí. Orlofshúsin eru 8 og á eftirtöldum stööum: Ölfusborgir, Ölfusi, Svignaskarði, Borgar- firöi, Einarsstaöir, Fljótsdalshéraöi, llluga- staöir, Fnjóskadal, Vatnsfiröi, Baröaströnd. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Rafiðnaöarsamband íslands, Háaleitisbraut 68, sími 81433. þjónusta Baggasleðar Smíöa baggasleða og skúffur aftan á dráttarvélar. Annast einnig alla almenna rafmagnsvinnu. Rafmagns-verkstæöi Götu, Holtahreppi, Rang. Sími 99-5537. Týr, félag ungra sjálf- stæðismanna í Kópavogi auglýsir fund mánudaginn 30. apríl kl. 20.30 í sjálfstæðishúslnu í Kópavogi. Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Stjórn kjördæmisráös SjálfstaBÖisflokksins í Reykjaneskjördæmi boöar alla landsfundarfulltrúa úr kjördæminu til fundar miövikudag- inn 2. maí, kl. 20.30. aö Hamraborg 1, Kópavogi. Stjórn kjördæmisráOs. Mosfellssveit Fulltrúar D-iistans í hreppsnefnd Mos- fellshrepps munu veröa til viðtals í litla salnum, niöri í Hlégaröi á laugardögum frá kl. 10—12. Laugardaginn 28. aprfl veröa eftirtaldir fulltrúar til viötals: Salome Þorkelsdóttlr, hreppsnefndar- maður og Hilmar Sigurösson, varamenn í hreppsnefnd. ibúar Mosfellshrepps eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu. Sjálfstæóistélag Mosfellinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.