Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979
Vornótt undir Eyjaf jöllum:
Hinir léttfleygu söngvarar,
lækka sinn róm
að loknum þeim konsert hefst
blundur sætur
og vordöggin kemur að kyssa
hvert blóm,
í kyrrð hinnar ljósu nætur.
Með kveðju frá
Markúsi á Borgareyrum.
I frét-tir
FRÆÐSLUSAMKOMA á
vegum Hins ísl. náttúru-
fræðifélags, sem jafnframt er
hin síðasta á þessu vori,
verður annað kvöld, 30. apríl,
í Árnagarði við Suðurgötu, í
stofu 201 og hefst hún kl.
20.30. Jón Eiríksson jarð-
fræðingur flytur þá erindi
um Breiðvíkurlögin á Tjör-
UÓSMÆÐRAFÉL. íslands
minnist 60 ára afmælis síns á
aðalfundi félagsins, sem
verður næstkomandi mið-
vikudag 2. maí n.k. og hefst
fundurinn kl. 16 að Hótel
Esju.
KVENFÉLAG
Hallgrímskirkju heldur
fyrsta fundinn á sumrinu n.k.
fimmtudag 3. maí n.k.
klukkan 8.30 í félagsheimil-
inu og þess vænst að konur
fjölmenni.
FATAÚTHLUTUN á vegum
Systrafél. Alfa að Ingólfs-
stræti 19 kl. 2 á mánudag og
á sama tíma á þriðjudag.
FRÁ HÖFNINNI
TVEIR togarar létu úr
Reykjavíkurhöfn í fyrrakvöld
og héldu aftur til veiða:
Hjörleifur og togarinn
Engey. Þessi flutningaskip
eru væntanleg nú um helgina
að utan: Brúarfoss, Selá,
Langá og Háifoss. Síðari
hluta dags í gær var von á
fyrsta skemmtiferðaskipinu
hingað á þessu ári. Er það
rússneskt skip 12 — 18.000
tonna skip Ladvia og átti það
að fara í Sundahöfn. Þá fór í
gær út aftur rússneskt olíu-
skip, sem hér hefur verið að
losa. í fyrramálið er togarinn
Snorri Sturluson væntanleg-
ur af veiðum.
ARNAD
HEILLA
í DAG er sunnudagur 29. apríl
sem er 2. SUNNUDAGUR
eftir PÁSKA, 119. dagur árs-
ins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 08.13 og
síödegisflóð kl. 20.30. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
05.09 og sólarlag kl. 21.44.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.25 og tunglið
í suðri kl. 16.08.
(íslandsalmanakiö)
ÉG er góöi hirðirinn.
Mínir sauðir heyra raust
mína, og ég pekki pá, og
Þeir pekkja mig, og ég
gef peim eílíft líf. (Jóh.
10,11.)
f K RDSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ 1 12
■ ” 14
15 16 ■
■ "
LÁRÉTT: 1 efla, 5 fæði, 5
drengja, 9 bókstafur, 10 dýr, 11
hæð, 13 lifa, 15 lendingareining,
17 óskar.
LÓÐRÉTT: 1 guðsþjónusta, 2
rödd, 3 mannsnafn, 4 sefa, 7
spildur, 8 hestur, 12 skítur, 14
eldstæði, 16 sjór.
Lausn sfðustu krossgátu:
LÁRÉTT: 1 roskin, 5 VE, 6
tjarna. 9 lóð, 10 Í.A., 1111,12 hal,
13 naga, 15 ata, 17 sóttin.
LÓÐRÉTT: 1 ritlings, 2 svað, 3
ker, 4 Njalli, 7 jóla, 8 nía, 12
hatt, 14 gat, 16 ai.
SEXTUGUR er á morgun,
mánudag, Guðjón
Matthíasson harmonikku-
leikari, Öldugötu 54. Hann
verður staddur á Veitinga-
húsinu Átúni frá kl. 9 á
mánudagskvöld.
ÁTTRÆÐ verður á þriðju-
daginn kemur, 1. maí,
Þorbjörg Guðjónsdóttir,
Króki, Garðabæ. — Hún
tekur á móti afmælisgestum
sínum á afmælisdaginn eftir
kl. 3 síðd.
'QtAoMD-
Hvort viltu togara- eða netabannssósu á skammtinn þinn, góði?
ANNA Theódórsdóttir,
Digranesvegi 24, Kópavogi, er
áttræð í dag. Hún verður í
dag á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar að Brekku-
götu 14 í Hafnarfirði.
KVÖLD-, NÆrrUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna (
Reykjavík dagana 27. apríl til 3. maí, að bádum dögum
meötöldum, er sem hér segir: í BORGARAPÓTEKI. — En
auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardtígum og
helgidögum, en hsgt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá Id. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimflislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá kJukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabóðir og læluiaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiövöllinn í Vfðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14-18 virlu daga.
Ann n*r*eihieReyk}*vlkBÍ,ni 1000°-
ORO DAGSINS Akureyri sfmi 96-21840.
a ||'|i/n a mma HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OJUKKAnUO spftalinn: Alla daga Id. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til ki. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga Id. 15 til Id. 16 og
kl. 19 til Id. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga Id. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til Id. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga Id. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga Id. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til Id. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga Id.
15.30 til Id. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
Id. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tU kl. 20.
CACM LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnahús-
ðvr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga Id. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10-12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 og 27029 til ld. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnslns.
Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
Id. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfml 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. Id.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga Id. 14—21. Á laugardögum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga Id. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga Id.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2—4 síðd.,
HALLGRIMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virla daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milll kl. 13—15.45.) Laugar-
daga Id. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlaugjnni: Opnunartfma sldpt
milli kvenna og karla. — Upp). f sfma 15004.
qI* ay||Mi#y VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DlLANAVAIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til Id. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
GENGISSKRANING
NR. 78 — 27. apríl 1979.
Eining Kl. 13.00. Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 32930 330,60
1 Stariingspund 67535 67735*
1 KanadadoNar 28830 28930
100 Danakar krónur 624830*
100 Norskar krónur 640535*
100 Saiwkar krónur 7493,75 751135*
100 Finnak mðrfc 8212,15 823235*
100 Franakir frankar 757530 7593,90*
100 Balg. frankar 109430 1097,60*
100 Sviaan. frankar 1923230 1927930*
100 GylNni 1808830 1610630*
100 V.-Þýxk mörfc 1742030 1749230*
100 Lfrur 3930 39,10*
100 Auaturr. ach. 2370,10 237530
100 Eacudoa 67230 67430*
100 Paaatar 49930 501,10*
100 Yan 150,11 15039*
Brvyting frá afðustu akránittgu.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Á ALÞINGI var rætt um „sam
einingu póst og síma. — Erl.
FriAjónsson minnti á aameiningu
á Akureyri og taldi ýmsa erfiA-
leika á henni. Nefndin (þing-
nefndin) áætlaói um 2000 króna
Bparnað af sameiningu þar í
hænum, en hún hefði gleymt útgjaldapónti (Ijóe og hita) sem
næmi 1600 krónum. Þar með væri nparnaðurinn nærri
horfinn. Bæði pÓHt- og Bfmaatðrfin á Akureyri væru orðin
svo umsvifamikil, þeas vegna mundi erfitt að namelna
þau .
- O -
„Kuidatíð hefur verið fyrir norðan að undanförnu og hefir
oftaat snjóað um nætur, en á daginn hefur snjórinn þó tekið
upp á láglendi, svo snjór hefur ekki safnast."
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
27. apríl 1979.
Eining Kl. 1230. Kaup Bala
1 Bandarikjadollar 362,78 303.66
1 Stariingapund 74334 74530*
1 KanadadoHar 31735 318,12*
100 Danakar krónur 6857,18 6673,79*
100 Norakar krónur 702834 704539*
100 Sranakar krónur 8243,13 8263,15*
100 Finnak mórfc 903337 905536*
100 Franakir frankar 8333,05 835339*
100 Balg. frankar 120439 120736*
100 Sviaan. frankar 2115536 21207,12*
100 GytNni 1767232 17715,72*
100 V.-Pýzk mörfc 1916232 19208,75*
100 Lfrur 42,90 43,01*
100 Auaturr. Sch. 2607,11 261338
100 Eacudoa 74036 74134*
100 Paaatar 54939 55131*
100 Yan 165,12 16533*
Braytiog frá sfðuatu akráningu