Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 27
MORGIJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979 27 Nýkomin laus gler á vegg- og borölampar og Ljósakrónur. Einnig nýkomin pianó frá Zimmermann og fleirum. Lampar og Gler hf. Suðurgata 3. Sími 21830. Ný samtök áhugamanna um bættan hag þeirra sem eiga viö geöræn og sálræn vandamál aö stríða halda stofnfund sinn föstudags- kvöldiö 4. maí kl. 9 í safnaöarheimili Lanaholtskirkiu. Á fundinn mæta aðstandendur, læknar, sálfræöingar, félagsráðgjafar, hjúkrunarfólk, fulltrúar þingflokkana og annaö áhugafólk um heilbrigöismál. Við hvetjum alla þá sem áhuga hafa á málefninu til aö mæta, ekki síst aöstandendur þeirra manna sem eiga viö geöræn og sálræn vandamál aö stríöa og þá sem sjálfir hafa átt eöa eiga viö þau aö etja. Nefndin. A Stjórnunarfélag íslands^^ Hvert er nýjasta lögmál Parkinsons? Höfundur Parkinsonlögmálanna Prófessor C. Northcote Parkinson, mun dvelja hér á landi í boöi Stjórnunarfélags íslands dagana 8.—11. maí n.k. Prófessor Parkinson mun flytja er- indi á hádegisveröarfundi Stjórnun- arfélagsins sem haldinn veröur aö Hótel Sögu fimmtudaginn 10. maí kl. 12:00. Erindiö nefnir hann THE ART OF COMMUNICATION. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé- lags íslands, Skipholti 37., sími 82930. Próf: Parkinaon V / Gledilegt sumar Eru línurnar ekki í lagi? Við leysum vandann. Ný 4ra vikna námskeið hefjast 2. maí. FRUARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráö. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur - Ijós — gufuböð — kaffi — nudd \ Júdódeild Armanns Ármúla 32. Vélaborg Sími 86655 - 86680. Sundaborg 10. Reykjavík. Bændur athugið Fyrirliggjandi Jarötætarar 60 tommur. Verö 292.000.- Áburðardreifarar Verð ca. 140.000,- URSUS 40 HÖ Verö 1.340.000- URSUS 65 HÖ Verö 1.840.000- URSUS 85 HÖ Verö 3.400.000 - ca. URSUS 85 HÖ 4WD Verö 4.000.000 - ca. URSUS 120 HÖ 4WD Verö 6.900.000 - ca. Sturtuvagnar 5 t Verö 979.000.- pt kAv þarftu að kaupa? lclj nr ÆTLARÐU AÐ SELJA? 1 I>1 AI GLYSIR l M ALLT LANÐ ÞEGAR 1 Þl Al GLYSIR I MORGINBLAÐIM Góð bílakaup Komid og skodid bílana og sannreynid þá. Við tökum notaöa bíla upp í nýja og margir hafa þann hátt á, að skipta árlega og eru því ævinlega á nyjum bilum. Þarna verða því oft mjög góö bílakaup á nýlegum bílum, sem við seljum meö vildar- kjörum. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ISLANDI DAVÍÐ StGURÐSSON hf. SlOUMÚLA 35. SÍMI 85855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.