Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRIL 1979 9 SELJABRAUT 2—3 HERB — 3. HÆD Grunnflðtur ca. 70 tm, stofa, herbergl meö skópum, eidhús meö borökrók og þvottaherb. vtö hliö eldhúss. Bflskýiisrétt- ur. Yfir íbúöinni er óinnréttaö ris meö hringstiga. Verð 17M. ESKIHLÍÐ 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Einstaklega rúmgóö íbúö sem skiptist í 2 stofur sem má skipta, 2 svefnherbergi ó sér gangi. Stórt eidhús meö borökrók. Hótt geymsluris yfir allri íbúöinni. fbúöar- herbergi í kjallara. Verö 21M. VESTURBERG 3JA HERB. — 86 FERM íbúöin sem er mjög faileg er ó jaröhœö, og fytgir henni garöur. Mjög góöar innrétt- ingar. Eldhús meö borökrók. Þvottahús ó hæöinni. Verö 18M. KRÍUHÓLAR 3 HERB. — 3. HJED. Ca. 90 fm sem skiptist í 2 svefnherb. og 1 stofu. Eldhús meö borökrók og eikarinn- réttingum. Verö 17—18M. SELJAHVERFI 4 HERB. — ENDAÍBÚÐ Á 1. hæö f fjölbýlishúsi. Aö mestu fullfrógengin vönduö fbúö. Verð 20 M. HRAUNBÆR 4ra herbergja fbúð vantar tiMnnanlega. HRAFNHOLAR 5 HERB. — 117 FERM. íbúöin er ó 3ju hæö og sklptist f 2 svefnherbergi og stóra stofu. Baöherbergi meö lögn fyrir þvottavéi og þurrkara. Eidhús meö fallegum innréttingum og borökrók. Verð 20M. BORGARNES EINBÝLISHÚS 141 ferm hæö og 80 ferm í kjallara meö bflskúr. Eignin er á einum bezta staö bæjarins. Vönduö eign. HOLTSGATA 4RA HERBERGJA Góö fbúö f fremur nýlegu fjölbýlishúsi. Skiptist m.a. í 2 stofur og 2 svefnherbergi. Manngengt ris yfir allri fbúöinni. Verð 20M. Útb. 13—14M. VESTURBÆRINN LÍTIO EINBÝLISHÚS Húsiö sem er timburhús ó steyptum grunní, er um 50 ferm aö grunnfleti. Hæöin skiptist í stofu, sjónvarpshol, eidhús og baö. í risi eru 2 svefnherbergi. í kjallara er herbergi, geymslur og þvotta- hús. Stór lóö fylgir. Varð 21M. IÐNAÐARHÚSNÆÐI HÖFUMÁBOÐSTÓLUM IDNAÐARHÚSNÆÐI Á HINUM ÝMSU STÖÐUM í BÆNUM Á 3 haaðum miðevaaðis og er hver hæö um 600 ferm fyrir sig. Fólkslyfta og vörulyfta. Hæöirnar seljast hver fyrir sig eöa allar í einu lagi. Á 2 haeðum viö Bolholt, hvor hæö 350 ferm. fyrir sig. önnur meö skrifstofuinn- réttingum. Seijast sitt í hvoru lagi, eöa bóöar saman. MIÐSVÆÐIS VERZLUNAR- OG IÐNAÐARHÚSNÆDI Á 1. hæö ca. 240 fm meö góöum útstillfngargluggum. í kjallara er ca. 90 ferm lagerhúsnæöi (innkeyrsla). Verð um 35M. HÁALEITISHVERFI IÐNAÐAR- EÐA LAGERHÚSNÆDI FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLU- SKRÁ KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. OPIÐ í DAG KL. 1—4. AtU Vagnsson !ögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friðriktson. 26600 BRÆÐRATUNGA Raöhús á tveim hæöum um 130 fm. ásamt bílskúr. Húsiö er tvær stofur, 3 svefnherb., eld- hús, baö, snyrtlng o.fl. Snyrti- leg eign. Verö: 30.0 Útb. 20.0 HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Verð 21.0 Útb. 15.0 HÖRPULUNDUR Einbýlish. á einni hæð um 15o fm. ásamt 50 fm. bílskúr 4 svefnherb. nýlegt snyrtilegt hús á góöum staö. Verö 48.0 Útb. 32.0 ÍRABAKKI 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 1. hæð í blokk. Jafnstórt rými í kj. undir íbúöinni fylgir. Þvotta- herb. í íbúðinni. Verö 22.0 KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö 19,5, útb. 14.0—14.5 millj. KRÍUHÓLAR 3ja til 4ra herb. íbúö á 3ju hæö (efstu) í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Góö íbúð. Verö 17,5 Útb. 13.0 KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 84 fm. íbúð á 4. hæö í háhýsi. Verö 16,5 Útb. 12,0 SKIPASUND Einbýlishús, hæö og ris samtals um 185 fm. auk 44 fm. bílskúrs. Verö 38.0 Útb. 26.0 SÆVIÐARSUND 3ja herb. ca. 95 fm. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Verð 22.0 VESTURBERG 4ra herb. ca. 100 fn. íbúö á 3ju hæö. Verö 20.0 Útb. 14.0 ÆSUFELL 5—6 herb. ca. 130 fm. íbúö á 2. hæö í háhýsi. Innb. bílskúr fylgir. Verð 24.0 Útb. 16.5 MAKASKIPTI Vantar raöhús eöa einbýlishús, mætti vera fullgert, í skiptum fyrir 160 fm. íbúð í háhýsi. íbúöinni fylgir innb. bílskúr. Nánari uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS Vorum aö fá til sölu timburhús (viðlagasjóðshús) sem er hæö og ris viö Keilufell í Breiöholti III. Verð 32.0 — 34.0 ENGJASEL Vorum aö fá til sölu raöhús á tveim hæðum (2x75 fm.) auk 30 fm. rýmis í kjallara. Húsiö er fokhelt innan, en fullgert utan. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Til afhendingar nú þegar. Verö 20.0. Beöiö eftir 5.4 millj. kr. húsn.m.stj.l. FLJÓTASEL raöhús á tveim hæöum nýtan- legir fm. ca. 165. Húsið er fokhelt til afh. nú þegar. Verð 22.0 ATH: Bílskúrsréttur. EINBÝLI — TVÍBÝLI Vorum að fá til sölu hús á tveim hæöum. Samtals um 300 fm. Samþykki fyrir tveim íbúöum. Tvöf. innb. bílskúr á neðri hæö. Húsið afhendist fokhelt í júlí — águst n.k. Verö 38.0 Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. 44904 Skerjafjörður Lóö til sölu viö Bauganes. Verö tilboð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt SKARPHÉÐINSGATA Glæsileg einstaklingsíbúö ca. 35 fm. í kjallara I tvíbýlishúsi. fbúöinni fylgir sérsmíöaðar inn- réttingar í stofu og herb. Nýtt, tvöfalt gler. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. 65 fm. íbúö á 1. hæö I timburhúsi. MARKLAND 3Ja herb. falleg 70 fm. íbúö á 1. hæö. Flísalagt baö. Harðviðar- eldhús. Sér þvottahús. NJÁLSGATA 3ja herb. 70 fm. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Útb. 8.5 til 9 millj. KRÍUHÓLAR 3ja til 4ra herb. falleg 100 fm. íbúö á 3. hæö. Harðviöareld- hús. Sér þvottahús. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. falleg og rúmgóö ca. 95 fm. íbúö á 2. hæö. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús í Keflavík. HEIMAHVERFI Góð 150 fm. 5 herb. íbúö á tveim hæöum. Ekki f blokk. Fallegt útsýni og garöur. Vel umgengin og snyrtileg eign. HRAUNTUNGA, KÓP. 220 fm. raöhús á tveim hæðum meö innbyggöum bílskúr. Eignaskipti koma til greina á sérhæö eöa einbýlishúsi. BRATTHOLT, MOS. Fokhelt 145 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. HÖRPULUNDUR GARÐABÆ Höfum til sölu glæsilegt einbýl- Ishús á einum vinsælasta stað Garöabæjar. Húsiö er á einni hæö meö tvöföidum bílskúr. Samtals um 220 fm. og stendur á mjög rúmgóöri endalóö. Vönduö og varanieg fasteign. HRAUNBÆR 4ra herb. góö 100 fm. íbúö á 2. hæð. Flísalagt baö. Suður sval- ir. íbúðin er laus nú þegar. SUMARBÚSTAÐIR ÓSKAST Höfum fjársterka kaupendur aö sumarbústööum t.d. á Þingvöll- um eöa Þrastaskógi, aðrir góö- ir staöir í nágrenni Reykjavíkur koma til greina. Einnig land undir sumarbústað. Okkur vantar allar atæröir og geröir fasteigna á söluskrá. HúsafeH FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 t Bæjarleibahúsinu ) simi: 8 10 66 j£S±tLúövik Halldórsson IV' Aöalsteinn Pétursson LsæsJ BergurGuönason hdl m 16688 Opið frá kl. 2—5 Kríuhólar 2ja herb. góö íbúð á 5. hæö. Fallegt útsýni. írabakki Til sölu 86 fm. góö íbúö á 1. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Þá fylgir jafnstórt pláss í kjall- ara, sem má tengja við íbúðina með hringstiga. Bræðraborgarstígur 3ja herb. góö íbúö í timburhúsi. Sér inngangur. Stór lóö. Hag- stætt verö, ef samiö er strax. Engjasel 4ra herb. 110 fm. falleg íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Sérhæð— Norðurbær Til sölu glæsileg sérhæö í Noröurbæ Hafnarfjarðar, ásamt háifum kjallara og bíl- skúr. Mjög vandaöar innrétt- ingar. Arinn. Breiðvangur, Hafn. Höfum til sölu 120 fm. lúxus endaíbúö á 4. hæö í blokk. Sérsmíðaöar innréttingar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúr. Arnarnes — Einbýli Höfum til sölu fokhelt lúxus einbýlishús við Mávanes. Hæðin 247 fm. Tvöfaldur inn- byggöur bílskúr á neöri hæö. Mikil sólbaösaöstaöa og útsýni. Húsiö afhendist í júlí—ágúst. Fokheld raöhús Höfum til sölu fokheld raöhús í Garöabæ. Húsin eru á tveimur hæöum. Með tvöföldum inn- byggðum btlskúr. Afhendast í september. Tilbúið undir tréverk Höfum til sölu tvær 3ja herb. íbúðir í Hamraborg í Kópavogi sem afhendast tilbúnar undir tréverk í apríl 1980. Fast verð. Bílskýli fylgir öllum íbúðunum. Matvöruverzlun Höfum til sölu kjöt-, mjólk- og nýlenduvöruverzlun á góöum stað í austurborginni. Upplýs- ingar ekki veittar í síma, aðeins á skrifstofunni. Grindavík Höfum til sölu grunn aö 109 fm. einbýlishúsi á hornlóö. Teikn- ingar fylgja. Eicndn UmBODIDkHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 f// OQ Heimir Lárusson s. 10399 IOOÖO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl ÖRKIN sf. FASTEIGNASALA Hamraborg 7. - Sími 44904. 200 Kópavogi. Lögmaöur: Síguröur Helgason. Sölumenn: Páll Helgason, Eyþór Karlsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS 10GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Ármúli II við ísafjarðardjúp Landstór og góö bújörö. Gott íbúöarhús. Skógivaxnar hlíðar. Veiöihlunnindi. í þjóöbraut. Víöfræg sumarfegurð. Hentar til búreksturs og sumardvalar. Eignaskipti möguleg. Raðhús í byggingu viö Dalsel á tveim hæöum um 145 fm. og kjallara um 30 fm Húsiö selst frágengiö utan, járn á þaki, útihuröir, gler í gluggum og fullgert bílhýsi. Teikning á skrifstofunni. Góð íbúð í Neðra Breiðholti 3ja herb. um 90 fm. Sér pvottahús. Mjög góð innrétting. Stór geymsla. Verö aöeins 16.5 millj. Með útsýni við Hraunbæ 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæö 110 fm. Harðviöur, teppi, 3 svefnherb., vélaþvottahús. Fullgerð sameign. Ibúöin er laus strax. Gott einbýlishús óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Æskilegir staðir: Hraun- bær, Neöra-Breiöholt, Fossvogur, Kópavogur. Ennfremur fleiri staðir í borginni. Opiö í dag kl. 1—4 VuWu: FA^fEIGNASÁlÁN LAUGAVEGI 1I^MAR2m0^21370 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 TÍZKUVERZLUN í verzlanamiðstöð á góöum staö í borginni. Allar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. KARLAGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúöin er tilb. til afh. nú þegar. VÖLVUFELL RAÐHÚS um 135 fm. á einni hæö. Eignin er öll í mjög góöu ástandi. 4 svefnherb. Bílskúrsplata kom- in. Ræktuö lóö. Gæti losnað fljótlega. NORÐURMÝRI HÆÐ OG RIS Á hæðinni eru rúmg. saml. stofur, eitt herb., eidhús og snyrting. í risi sem byggt er mun seinna og er lítiö undir súó eru 3—4 svefnherb. og bað. í kjallara er geymsla og þvottah. m.m. Eignin er öll í góðu ástandi. Tvöf. verksm.gler. Sér hiti. Bílskúrsréttur. LAUGARNES RAÐHÚS Húsiö er 2 hæöir og kjallari. Á hæöinni eru saml. stofur, eld- hús og snyrting. Uppi eru 4 svefnherb. og baö. í kjallara eru geymslur, þvottahús og 2 herb. auk snyrtingar. (Má hafa einstakl.íb. í kjallara). Húsiö er í góöu ástandi. Bílskúr. VESTURBERG 4ra herb. íbúö á 2. hæð. íbúðin skiptist í rúmg. stofu, 3 svefn- herbergi, flísalagt baö og eld- hús m. góöri innr. Allt í góðu ástandi. Lagt fyrir þvottavél í íbúöinni. Gæti losnaö fljótlega. Verö 19,5 millj. FÍFUSEL 4ra herb. 115 ferm. íbúö. íbúö- in er öll í mjög góöu ástandi. Sér þvottah. í íbúðinni. Verð 21 millj. KLEPPSHOLT 3ja herb. nýstandsett kjallara- íbúö, sér inng. sér hiti. GRETTISGATA 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í steinhúsi. íbúö mikiö endurnýj- uð. Verö 17 millj. útb. um 10 millj. KLEPPSHOLT 4ra herbergja efri hæö í tvíbýl- ishúsi. íbúöin mikiö endurnýj- uö. Bílskúr fylgir, svo og yfirbyggingarréttur. í SMÍÐUM V/ MIÐBORGINA 2ja og 3ja herb. íbúöir. Seljast tilb. u. tréverk og málningu meö frág. sameign. Góöar teikn. Bílskýli getur fylgt. Fast verö. Beöiö eftir veöd.láni. í SMÍÐUM RAÐHÚSFOKHELD í Seljahverfi. Húsin seljast frá- gengin aö utan meö gleri og útihuröum. Húsin eru á 2 hæö- um, grunnfl. um 70 ferm. Bíl- skýli getur fylgt sumum hús- anna. Hagstætt verö. Beöiö eftir veödeildarláni. ATH.: OPIÐ í DAG KL. 1—3 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson Kvöldsími 44789. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hverfisgata 3ja herb. sérhæö. Öldutún 7 herb. raöhús. Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb íbúöum í Hafnarfiröi. Víðihvammur 120 fm. íbúö ásamt bílskúr. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.