Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979 19 „Svar Guðs við Abba” Sænska hljómsveitin Samuelsons heldur hljómleika i Fíladelfíu SÆNSKA Þeir hafa gefið út 15 stórar hljóm- plötur á 8 ár tónlistarferli sínum. Norðurlönd eru heimaslóðir Samuelsons og hafa þeir ekki undanskilið ísland og Færeyjar á hljómleikaferðum sínum. Þetta er þriðja heimsókn þeirra til Islands. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis en tekið verður við fram- lögum til barna frá brostnum heimilum. Börnum er aðeins heimill að gangur í fylgd með fullorðnum. hljómsveitin Samuelsons er væntanleg til Reykjavíkur 2. maí á leið sinni til hljómleikaferðar í Kanada. Mun hljómsveitin halda hér eina tón- leika í Filadelfíu, Hátúni 2, Reykjavík, kl. 21 á miðvikudags- kvöldið n.k. Hljómsveitina skipa fjórir braeður: Rolf, Kjell, Olle og Jard Samuelsons og þeim til aðstoðar eru Stephen Berg hljómborðs- leikari, Joakim Anderson trommu- leikari og Bengt Ahlström hljóð- tæknimaður. Samuelsons flytja létta tónlist við texta með trúarlegu innihaldi og hafa þeir fengið aukanefnið „Svar Guðs við Abba“ í heimalandi sínu. Hljómsveitin hefur ferðast mikið um Evrópu og Bandaríkin. Hljómsveitin Samuelsons. Talið frá vinstri: Stephen Berg. Kjell Samuelson, Joakim Anderson og Olle, Rolf og Jard Samueison. I NYTT HAPPDRÆTTISAR nú aö eigin váli vinnanda fyrir 25 milljónir íbúóir? 10 vinningar til íbúðakaupa fyrir 7.5 til 10 milljónir hver. Alþjóda- forseti Lions í heimsókn á íslandi sumarbústað? aö Hraunborgum í Gríms- nesi fullfrágenginh og með öllum búnaöi og húsgögnum. Verömæti 15 milljónir. RALPH A. Lynam, forseti al- þjóðasamtaka Lionsklúbba kem- ur í heimsókn hingað til lands á mánudaginn kemur, 30. april. Hann mun meðal annars hitta að máli forseta íslands, dr. Kristján Eldjárn og framámenn Lions- hreyfingarinnar hér á landi. Þá mun alþjóðaforsetinn sitja í hádegisverðarfund með félags- mönnum Lionsklúbba víðs vegar að af landinu að Hótel Sögu 1. maí. Lionshreyfingin er langfjöl- mennasta hreyfing þjónustu- klúbba í heiminum og eru nú innan vébanda hennar nærri 12 milljónir manna. Hvergi er þó hreyfingin jafn fjölmenn miðað við fólksfjölda eins og hér á Islandi enda um eitt prósent þjóð- arinnar í samtökunum, eða nánar tiltekið 90. hver Islendingur. Til samanburðar má nefna, að í Noregi er 1 af hverjum 358 lands- mönnum í Lionshreyfingunni, í Svíþjóð 1 af hverjum 453 og í Danmörku 1 af hverjum 876 íbú- 100 bílavinningar. Simca Matra Rancho í maí, Mazda 929L Station í ágúst Ford Mustang í október — og 97 bílavinningar á 1,5 og 2 milljónir hver. utanferðir ? 300 utanlandsferðir á 250 og 500 þúsund krónur hver. NYTT HAPPDRÆTTISAR 79-80 MARGIR STÓRVINNINGAR /í MIÐI ER MOGULEIKI Alþjóðaforseti Lionshreyfingar- innar, Ralph A. Lynam, kemur hingað ásamt eiginkonu sinni Doty, og koma þau frá Englandi. Lynam er Bandaríkjamaður, end- urskoðandi að mennt, en starfar sem forstjóri rekstrarfyrirtækis sem að standa fjögur stórfyrirtæki á sviði skipulags- og byggingar- mála. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem hann kemur hingað til lands. (Frétt frá Lions-hreyfingunni). Auk þess ótal húsbúnaðarvinningar á 100 þúsund, 50 þúsund og 25 þúsund krónur hver. Mánaðarverö miöa er 1000 krónur. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiöa og ársmiöa stendur yfir. Búum öldruöum áhyggjulaust ævikvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.