Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |V|W 21.MARZ-19. APRÍL Ra'ddu málin við maka þinn, það er hetra heidur en að fara í fýlu. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ I»ú skalt ekki trúa öllu því sem saitt er við þig í dag. Einhvcr lía'ti verið að gera grín að þér. k TVÍBURARNIR 21-MAf—20. JÚNÍ (iakktu hreint til verks, það þýðir ekki að vera með neina ta-pitungu. jÆS KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JtLf Ga-ttu tungu þinnar í kvöld því að það cr ekki víst að allir þoli að heyra sannlcikann um sig. LJÓNIÐ 23. JfJLÍ—22. ÁGÚST Einhvcr nákominn reynir allt hvað hann getur til að gleðja þig. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. l>ér kunna að virðast hlutirnir ganga nokkuð hægt fyrir sig í daií en þetta á sinar cðlilcgu skýringar. VOGIN W/lírá 23. SEPT.-22. OKT. Ta'kifa'rin bíða eftir því að þú grípir þau. Reyndu að vcra ögn betur vakandi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver reynir allt hvað hann Ketur til að finna á þér högg- stað. þvf vcrður þú að vera vel á verði. BOGMAÐURINN Ávlá 22. NÓV.-21. DES. Vcrtu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan f þig, það er að vfsu ekki mikil hætta á þvf. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Farðu f heimsókn til vinar sem þú hefur ekki séð lengi. Hann er farinn að bíða eftir þér. Slllðl' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú munt sennilega eiga nokkuð erfitt með að einbeita þér í dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki of tiifinninga- samur því að einhver gæti verið að leika á þig. VfGt/A b£SS fit) CrÆNTi/V. Ctesruis. fcP Kom/mm DRtsef V/NX£>//v S//VA/ , áóP/f/r'oTTA EC UR/HG/ f \ Ku(.Sf)t>c/ £/<Kl piC ’A MoRC/SK) Om PAÞ. T>tU S. l/DVA' /(iSrvR AFSKR/TAb \ s<iÞflFf/ÍD//SA, \i£M y/Ð HÖTÞvm t~ fc ;s! 11 ■ \.-j. ■ &jkgj8g£*dB .-^r*■S/I I * li VFftSko l-rvíK+' | CoOeH-a iwmi My/Jl þíí s */ . 7 / m / r/-a ~ \ >ti«1 X-9 BC pAKFMAiTtíjÁlfAR.. OC/?£e/MS si, sbm p£*rm m/tt^ ■e/rvs e(r pó, -- (rgTL/ti ^TA^ypif/yTl Æ& TAí-AsAMArv / - -yALL/B.Af/A/'yz. "-------— »-■»...» ■■■■■■ TIBERIUS KEISARI Lattu keppinaut \p\'nn aidrei plata. \pig tiL að taka þatt i opmberun7 umrdé&um. TÍBERÍUS KEISARI Hann gæti reynst meiri Lygan'en þú. SMÁFÓLK bað er það EKKI? DO VOU HAVE ANV QUE5TI0N5 WHERE THE AN5UIER |SllT£N'7' Hefurðu einhverja spurningu þar sem svarið ER „TÍU“?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.