Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 29

Morgunblaðið - 01.05.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAI 1979 77 JU /s VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL 10—11 FRÁ MANUDEGI ‘f ny aa'u ir birtu stjörnunnar, þar til skin hennar er svo dauft orðið að varla er hún sýnileg berum augum. En svo tekur ljómi hennar að aukast á ný og hefur náð sér að fullu eftir aðrar 5 klst. I almanaki Þjóðvinafélagsins er tafla, sem m.a. sýnir þær stundir, er Algol myrkvast, og er það góður leiðarvísir þeim, sem vilja með eigin augum fylgjast með þessu athyglisverða fyrirbæri í ríki stjarnanna. • Aðeins lítil ögn Allir skyldu gefa sér tíma til að ganga út á heiðskírum kvöldum og njóta þeirrar dýrðar, sem blasir við augum hvert sem litið er um hvelfingu himins. Og minnast skildum við þess, að einnig jörð okkar er aðeins lítil ögn á flugferð um þennan mikla geim, ein af þúsundum og milljon- um sambærilegra agna, sem þreyta göngu sína um geiminn eins og hún og sem fóstra munu lífverur og vitverur á ýmsu þroskastigi. Því allt er einnar ættar: Frumefni stjarnanna eru hin sömu um allan alheim, sam- kvæmt rannsóknarniðurstöðum stjörnufræðinga og hví skyldi þá ekki einnig eðli lífsins vera alstað- ar hið sama, hvar sem er í alheimi? Ingvar Agnarsson. • „Línan gefin“ Þegar Elín Pálmadóttir fór á eigin reikning austur til þess að við fengjum sannastar sögur af Kambódíu, því það sem fréttist á skotspónum var ekki það fallegt, þá iétu friðar- og menningarpost- ular sósíalistanna þetta sem vind um eyrun þjóta. Þegar svo Víet- namar réðust inn í Kambódíu, þá þurftu Rússar að gefa skýringar og þá var kallað saman Heimsfrið- arþing í Helsinki og línan gefin handa sósíalistunum, og þá loksins fengum við rússneska útgáfu af öllu saman og var hún flutt í útvarpinu núna á dögunum. Svona er matseldin á ríkisútvarpinu okk- ar. Ég var fegin að fá fróðleikinn þó fátt væri nýtt í honum fyrir mig. Þetta var alveg eins og sögurnar úr rússnesku bylting- unni. Ég gat nærri því hlegið, SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlegu skákmóti í Ruse í Búlgaríu í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra M. Mikhailchisins, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Grigorovs, Búlgaríu. 23. Rd5. og svartur gafst upp, því að eftir 23.... exd5 24. DxH+ Kh7 25. Dxh5+ Kg8 26. Bxa5+ verður hann mát. Ef hvítur hefði hins vegar leikið 26. bxa4? hefði svartur náð sterkri sókn eftir 26..... bxa4+ 27. Kal a3 28. c3 Hxc3 og ef nú 29. Rd5 þá 29 .... Hcl+!!. :.*«•*'* hjá sósíalistunum fyrir vikið. Sag- an er svona: Hún hafði náð í 20 háttsetta liðsforingja í keisara- hernum og þeir áttu að vita hvar Davíð keypti ölið. Þeir voru látnir grafa gryfjur, ekki mjög djúpar, síðan var þeim stungið á höfuðið niður í þær, svo var mokað að, en svo lítið að þeir höfðu það mikið loft að fæturnir tifuðu. Og þetta gekk þannig lengi og lýðurinn skemmti sér við þetta. Síðan horfi ég alltaf þessum augum á allar aðgerðir sósíalismans hvar sem sú stefna er í framkvæmd í heimin- um. Ég vildi óska þess að allir hefðu brugðist við þessari hel- stefnu eins og ég gerði, en ég þoli aldrei að hlusta á „Söngfuglana" síðan. Húsmóðir. þegar hneykslast var á því hvernig farið hafði verið með musterin í Kambódíu. Þeir sem sátu friðar- þingið hafa verið búnir að gleyma sögunni um meðferðina á rússn- esku kirkjunum í byltingunni. Þá lofuðu allir sósíalistar þessar að- gerðir því kirkjan hafði bara safnað auði. Heyrir maður ekki líka í dag sögur af auðæfum Iranskeisara? Núna þurfa sósíal- istarnir endilega að vitna um blessun alþýðudómstólsins í Iran. Mín fyrstu kynni af sósíalism- anum voru þau, að ég var að koma úr söngtíma í glaðasólskini og hafði verið að læra ,Söngfuglarn- ir“ eftir Mendelssohn. Þegar ég kom heim þá fékk ég að heyra söguna af frægðarverki Rósu Lux- emburg sem tekin var í guðatölu HÖGNI HREKKVÍSI B.R fyrir þá sem byggja BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐESTJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.