Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1979 73 fclk í fréttum + ForsætisráÖherraefni brezkra íhaldsmanna, frú Margaret Thatcher, er hér í kosningaleiðangri í borg einni eigi langt frá Oxford. Þar eru framleidd hjartarannsóknatæki. I mötuneyti þessarar verksmiðju hafði Thatcher haldið kosningaræðu. Að henni lokinni var frúin tengd við slíkt rannsóknatæki og fékk að vita að hjartað væri ígóðu lagi. Á fimmtudaginn kemur verða kosningarnar í Bretlandi. + „Hjólandi sendiherrar“ kallar þeir sig þessir norsku hjólreiða- kappar, en þeir eru í hanttíerð á tveggja manna reiðhjóli sínu. Er annar þeirra blindur. Félagarnir heita Marit Voster og Tore Naer- land, en hann er sá sem situr á aftara sætinu og er blindur. Myndin er tekin af þeim er þeir komu til Tokyo. — Urðu það þeim mikii vonbrigði að þar f landi töldu umferðaryfirvöldin þetta tveggja manna reiðhjól hættulegt f umferð- inni og fengu þeir ekki að hjóla á því þar. beir félagar ætla að þræða sömu leið og Jules Verne er hann fór hina sögufrægu hnattferð sfna — „Umhverfis jörðina á 80 dögum“. — Fyrirsjáanlegt væri, að um Japan yrðu þeir að fara í bíl. — Þegar þeir Marit og Tore komu til Tokyo höfðu þeir farið yfir Indland, sem þeir sögðu að verið hefði erfiðasti kafli leiðarinnar vegna óskaplegra hita, — allt að 50 stig hafði hann náð og þeir að því komnir að gefast upp. Þessi hnatt- ferð þeirra á reiðhjólinu hófst f London 1. marz síðastl. Þeir munu nú vera á þjóðvegum Bandaríkj- anna, en þaðan liggur leiðin aftur til Bretlands og ætla þeir að vera komnir til hafnarborgarinnar Southampton á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maf og hjóla þaðan lokasprettinn, 110 km leið, til London. + Sem kunnugt er at tréttum kusu Chicagobúar konu í.sæti borgarstjóra tyrir nokkru. — Var það jatntramt i tyrsta skipti sem kona er borgarstjóri þessarar bandarísku stórborgar. Borgarstjórinn, Jane Byrne, er mikill kvenskörungur. Hefur lengi verið að rótast í stjórnmáium í heimaborg sinni, — sem telur um 3 milljónir íbúa. En hún tór svo að geía borgarstjóra- embættinu gaum á árinu 1977. Við prófkjör hafði hún sópað til sín fylginu og í borgarstjórnarkosningunum á dögunum var hún kosin með rnjög miklum meirihluta. — Jane Byrne borgarstjóri er 44 ára, tvígift, — missti fyrirri eiginmanninn í flugslysi fyrir um 20 árum. Bílaviðgerðamenn Höfum fyrirliggjandi hin vinsælu réttinga- tjakkasett 4 og 10 tonna frá Hein-Werner. Braffðteffundir: — Sukkulaði, karamellu, jarðarberja og sítrónu. vanillu, fÍNÍÐl OTNAR Sniðnir eftir yðar þörfum 7 hæðir (frá 20—99 cm). 1 Allar lengdir. Margra ára reynsla hér á landi. Henta bæði hitaveitu og olíukyndingu. Sænskt gæðastál. Stenst allar kröfur íslensks staðals. Hagstætt verð. Efnissala og fullunnir ofnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.