Morgunblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
Öllum vinum mínum og
vandamönnum sendi ég
mínar hjartans þakkir, sem
heimsóttu mig og færöu mér
gjafir og sendu mér heillaósk-
ir á áttatíu ára afmælinu mínu
þ. 30. aþríl s.l.
Árni Siguröaaon
Kirkjubraut 17.
Innri Njarövík.
Ef yður vantar rafritvél fyrir
heimiliö eöa skrifstofuna er
rétta vélin.
Gott verö. Mikil gæði.
Skipholti 21, Reykjavlk,
slmi 23188.
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUNf
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Simi 1 6807,
Sjónvarp í
kvöld kl. 20.30:
Vaka
Vaka er á dagskrá
sjónvarps í kvöld kl.
20.30. í þættinum verður
m.a. fjallað um
Listahátíð barnanna að
Kjarvalsstöðum, en
hátíðinni lauk s.l. sunnu-
dag. Meðfylgjandi mynd
er af einu listaverkinu er
til sýnis var á Kjarvals-
stöðum.
Richard Jordan og Joanna Pettet í hlutverkum sínum í
myndaflokknum „Valdadraumar“.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.15:
Innflytjandi
sem stefnir hátt
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl.
21.15 er fyrsti þáttur bandaríska
myndaflokksins „Valdadraumar"
(Captains and the Kings) byggður
á metsölubók eftir Taylor
Caldwell.
„Myndin hefst á því, að Joseph
Armagh kemur sjóleiðis til New
York ásamt móður sinni og
tveimur yngri systkinum. Um
borð í skipinu sem þau koma með,
ganga alls konar farsóttir meðal
farþega og áhafnar og móðir
þeirra deyr, áður en þau komast í
land. Sú frétt berst út í skipið
áður en landgönguleyfi fæst að
það eigi að snúa frá aftur og halda
til baka vegna þess að
hafnarverkamenn vilji ekki fá
fleiri innflytjendur vegna hræðslu
við að missa vinnuna. Joseph
ákveður að komast til lands hvað
sem það kostar til að hitta föður
sinn, en hann hafði farið á undan
fjölskyldunni í atvinnuleit. Hann
syndir í land með systkini sín.
Þegar þau koma til húss föður
síns þá er þar fyrir fullt af
fátæklingum og
atvinnuleysingjum og húsráðandi
segir þeim að faðir þeirra hafi
dáið úr lungnabólgu fyrir stuttu.
Þá tekur Joseph þá ákvörðun að
biðja nunnur í klaustri nokkru
fyrir systkini sín þangað til hann
geti sjálfur tekið þau á sitt eigið
heimili.
Síðan hefst barátta Josephs
fyrir framtíð sinni. Hann fær
vinnu i kolanámu en notar allar
frístundir til að læra því hann
stefnir hátt.“
Þetta voru ummæli Kristmanns
Eiðssonar þýðanda mynda-
flokksins um fyrsta þáttinn, en
hann er um 90 mínútna langur.
Aðalhlutverk Richard Jordan,
Joanna Pettet, Charles Durning.
SÍKfí
Hitamælar
SQyGHmagjtwr
tJJ«?))irU8S©(o)(Rl <§i (S©
Vesturgötu 16,
sími 13280.
AK.I.VSINí.ASIMINN ER:
22480
JHorevmblnÖiö
Útvarp Reykjavík
MIDMIKUDkGUR
9. MAÍ
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ármann Kr. Einarsson
heldur áfram. að lesa ævin-
týri sitt „Margt býr í fjöllun-
um“ (2).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Kirkjutónlist:
Frá orgelhátíðinni í Lahti í
Finnlandi í fyrrasumar.
Norski organleikarinn Kjell
Johnsen leikur verk eftir
Bach og Reger.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ___________________
14.30 Miðdegissagan: „Þorp í
dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí
Guðmundur Sæmundsson les
15.00 Miðdegistónleikar:
15.40 íslenzkt mál:
Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs Ingólfssonar írá
5. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn:
Halldór Gunnarsson kynnir,
17.20 Litli barnatíminn
17.40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tímann.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Etýður op. 10 eftir
Frederic Chopin
Andrej Gavriloff leikur
20.00 Úr skólalífinu.
Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum og tekur
fyrir tónlistarnám í Tón-
listarskólanum og Söng-
skólanum í Reykjavík.
20.30 Útvarpssagan: „Fórnar-
lambið“ eftir Hermann
Hesse.
Hlynur Árnason les þýðingu
sína (6).
21.00 Óperettutónlist.
Rudolf Schock, Margit
Schramm og Dorothea Christ
syngja „Sígenaástir“ eftir
Franz Lehár með Sinfóníu-
hljómsveit Berlínar undur
stjórn Roberts Stolz.
21.30 Ljóðalestur.
Jóhannes Benjami'nsson les
frumort ljóð og ljóðaþýðing-
ar.
21.45 íþróttir.
Hermann Gunnarsson segir
frá.
22.05 Alkóhólismi, aiþjóðlegt
vandamál á vegum kristins
dóms ^
Séra Árelíus Níelsson flytur
erindi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlífinu.
Knútur R. Magnússon sér
um þáttinn.
23.05 Svört tónlist.
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
9. maí
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá síðast-
Iiðnum sunnudegi.
18.05 Börnin teikna.
Kynnir Sigríður Ragna
Sigurðardóttir.
18.15 Hláturleikar
Bandarfskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Knattleikni
Fjórði þáttur er um stöðu
tengiliðar. Leiðbeinandi
Trevor Brooking.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Vaka.
í þættinum verður m.a.
fjallað um Listahátfð barn-
anna að Kjarvalsstöðum.
Stjórn upptöku Þráinn
Bertelsson.
21.15 Valdadraumar.
(Captains and The Kings).
Bandarískur myndaflokk-
ur í átta þáttum, byggður á
metsölubók eftir Taylor
PaIHwpII
Aðalhlutverk Richard
Jordan, Joanna Pettet,
Charles Durning, Barbara
Parkins og Vic Morrow.
Fyrsti þáttur.
Sagan hefst um miðja nftj-
ándu öld. írinn Joseph Ar-
magh flyst ásamt yngri
systkinum sfnum til Banda-
ríkjanna eftir lát móður
þeirra. Hann kemur börn-
unum fyrir á munaðarleys-
ingjaheimili og byrjar að
vinna f kolanámu.
Fyrsti og síðasti þáttur
myndaflokksins eru um 90
mfnútna langir, en hinir
eru um 50 mfnútur hver
þáttur.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.50 Dagskrárlok.