Morgunblaðið - 09.05.1979, Side 7

Morgunblaðið - 09.05.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR ?. MAÍ1979 7 FlmmlwUflur J mal l»7» JAFNAÐARMENN geríst áskrHendur aö málgagni ykkar - Alþýðublaðinu. Hetearpösturinn fylglr áskrift. AUSHERJflMTKVÆflACRtlÐSU rsbr-;-------- „SAMÞYKKJUM SAMKOMULflGH)” DWOVIUINN | Elast ÖlilnoB, toriaftsr Suri«nss«lél»g» rillbaiolssssi ÍÍMiklar réttarbætur Samkomulan BSRB a | MMIMinU | Saibasdi I Björs B|örs»»os. tofftsr Po»lsiaii»aléUg»lsi: Mjög hagkvæmt ■ venaoia fyrir póstmenn | betri stöðu jECjSjsSi] j j Mikils- ivert að fá i við samn- I- Falleinkunn ríkisstjórnar Þaö eru ekki mörg mál- in sem núverandi atjórn- arflokkar hafa náö sam- stööu um. Eitt þeirra sárafáu, sem þeir hafa runniö í eitt um, er þaö samkomulag, sem nú hefur verið kolfellt í hin- um almennu fagfélögum starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Öll flokks- blööin prjú, Alþýöublað- iö, Tíminn og Þjóðviljinn, sungu samkomulaginu hástemmt lof, bssöi í for- ystugreinum og frátta- flutningi. „Verkalýösfor- ingjar" stjórnarflokkanna gengu sig upp aó hnjám, um landið Þvert og endi- langt, flytjandi erkibisk- upsboóskap í kjaramál- um opinberra starfs- manna. Svar hins al- menna launpega minnir á forn orð: „Heyrt hefi ég erkibiskupsboöskap — en staöráóinn er ég í aó hafa hann aö engu“. Þessi afgerandi niður- staóa er ekki sízt áfall fyrir „erkibiskup BSRB. Jafnframt er hún áfellis- dómur yfir núverandi rík- isstjórn og launastefnu hennar — eöa öllu heldur stefnuleysi, stjórnleysi og getuleysi. Allar hafa gjöröir hennar gengið Þvert á Þau fyrirheit, sem Ijúflega voru sungin I alÞjóðar eyru á vordög- um liöins árs. Fyrirheit, sem öll hafa oröið sér til rækilegrar skammar eins og gefendur Þeirra. Ríkis- stjórnin stendur nú uppi meó falleinkunn í BSRB-kosningunum. Gatasigtiö Gagnrýni núverandi stjórnarflokka, Alpýóu- flokks og Alpýöubanda- lags, á efnahagsaögeröir fyrri ríkisstjórnar, náöi almannaeyrum í síóustu kosningum, illu heilli. Þessi gagnrýni og fyrir- heit öll hafa reynzt eins og gatasigti í fram- kvæmd. Öll stóryróin hafa hripaö nióur — um gatasigtið — og Þjóðin situr uppi með dýrtíóar- drauginn og launamis- ræmiö. Nú hafa láglauna- bætur hins vegar um- breytzt í hálaunalyftingu. Veróbólguvöxtur var kominn úr 54% (í endað- an feril fyrri vinstri stjórnar) í 26—27% á mióju ári 1977, er skæru- hernaður gegn páverandi efnahagsstefnu var haf- inn og viönámi gegn veröbólgu hrundiö. Nú- verandi stjórnarflokkum tókst Þá aó blása nýjum Þrótti í Þann dýrtíðar- draug, er Þeir nú takast á vió. Þessi staóreynd er smám saman að vera almenningi Ijós. Falleink- unn stjórnarinnar í BSRB-kosningunum seg- ir Þar um meira en mörg oró geta gert. Ekki skal hár spáð um framvindu mála á íslenzkum launamarkaói. Sýnt er aó vinstri stjórnin hefur glopraö niður Þeim tækifærum, sem hún hafói á Þeim vettvangi. Hún hefur gert vonda stöðu enn verri, aukið á vandann og klúóraö hverju Því, sem hún hefur nálægt komið. Þetta er Þeim mun hörmulegra sem hagsmunir okkar, bæói sem heildar og ein- staklinga, eru háóari Því aó koma á jafnvægi í efnahagsmálum og verð- lags- og launamálum; stöóugleika og atvinnu- öryggi, en atvinnuörygg- ið, sem tekist hefur aó tryggja hár á landi um langt árabil, er nú í veru- legri hættu, eftir tæplega árssetu nýrrar vinstri stjórnar. Þessi vinstri stjórn hefur slegið fyrri hraóamet systurstjórna vió aö koma Þjóóarbú- skapnum í illleysanlegan vandræóahnút. Baöherbergisskápar Glæsllegír baóskápar Margar gerðír og stærðir Byggingavörur Sambandsins Suðurlandsbraut 32 ■ Simar 82033 82180 Alúöarfyllstu þakkir fyrir margvíslega vinsemd mér sýnda á sjötugsafmæli mínu 26. apríl s.l. Guö blessi ykkur öll. Egill Kristjánsson. Knattspyrnufélagið Týr óskar eftir tillögum aö Þjóöhátíöarlagi og texta fyrir Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem haldin veröur dagana 3., 5. og 5. ágúst 1979. Tillögum sé skilaö á kassettu og undir dulnefni en rétt nafn skal fylgja í lokuöu umslagi. Tillögur skulu sendasttil Hugins Sveinbjarnarsonar Áshamri 20, Vestmannaeyjum. Skilafrestur er til 20. júní n.k. Þjóðhátíöarnefnd Týs. Norskt' prjónagarn Mjúkt babygarn. Hlýtt peysugarn. Sterkt sokkagarn. Fjölbreytt litaúrval. Prjóna- uppskriftir. ★ ★ ★ ★ Norskar tinvörur, rósamálaöar trévörur. HANNYRÐAVERSLUNIN ÓÐINSGÖTU 1 SÍMI 13130 í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í ,,standard“ lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM RB. fyrir þá sem byggja B.B. BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). HIHHIIHnill

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.