Morgunblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðburöafólk óskast strax. Uppl. í síma 1164. Sumarstarf Viljum ráða starfskrafta til afleysinga í sumar til eftirtalinna starfa: 1. Alm. skrifstofustörf. Nauösynlegt er að umsækjandi hafi verzlun- arskólapróf eða aðra hliðstæða menntun. 2. Afgreiöslustarf í sérverslun. Nauðsynlegt er að umsækjandi tali bæði ensku og eitthvert norðurlandamál. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Verkafólk Viljum ráða verkafólk til starfa í kjötiðnaðar- og pökkunardeild okkar að Skúlagötu 20. Hér er aöeins um framtíðarstarf að ræöa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Mötuneyti Óskum eftir að ráöa starfsfólk til starfa í mötuneyti í einum af vinnustöðum okkar. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. & w Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiöslustarfa í nokkrar af matvöruverslunum okkar víðs vegar um borgina. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu í afgreiðslustörfum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Afgreiðslumaður óskast Afgreiðslumaður óskast í varahlutaversl- un. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist blaðinu sem fyrst merkt: „Af- greiðslumaður — 5916.“ Afgreiðslustarf í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar. Hálfs dags vinna, framtíöarstarf. Lysthafendur sendi umsóknir sínar á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Atvinnuöryggi — 5925.“ Framtíðarstarf Einkafyrirtæki sem starfar aö verzlun og iönaði óskar að ráða deildarstjóra fjármála- sviðs. Starfiö er fólgið í yfirumsjón bókhalds, áætlanageröa og fjármálalegrar skipulagn- ingar. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi stað- góða menntun eða starfsreynslu. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 14. þ.m. merkt: „Trúnaðarstarf — 5923“. Kennarar Kennara vantar að gagnfræðaskóla Húsavík- ur. Umsóknarfrestur til 20. maí. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-41166 og formað- ur skólanefndar í síma 96-41440, einnig í gagnfræðaskólanum, sími 96-41344. Skólanefndin. Útgerðarmenn — Atvinnurekendur Vinnumiðlun Vélskólanema mun útvega yöur góðan mann til starfa frá 14. maí til 1. sept. ef þér óskið. Símanúmer vinnumiðlunarinnar er 19755 frá kl. 16.00—18.00 alla daga vikunnar til 30. maí, en þá mun Vélstjórafélag íslands annast þessa þjónustu í síma 29933. Vélstjórafélag íslands. Frá Vestmannaeyjabæ Forstöðumaður óskast að Dvalarheimilinu Hraunbúðum, frá 1. júní n.k. Upplýsingar veitir félagsmálafulltrúi, sími 97-1955. Netamenn og matsvein vantar á 250 rúml. togbát. Uppl. í síma 94-1261, Patreksfirði. Viljum ráða mann vanan vélaviðgerðum og meðferð vinnuvéla. Ennfremur ráðskonu við lítið mötuneyti. Graskögglaverksmiðjan Brautarholti, sími um 02. Starfskraftur Starfskraftur óskast til allra almennra skrif- stofustarfa til fyrirtækis í miðborginni. Starfið er fólgiö í gjaldkerastörfum, síma- og telex- þjónustu svo og vélritun. Þýzkukunnátta aéskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. júlí n.k. Vinsamlegast sendið umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf il afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöldiö 11. maí merkt: „A—5952“. Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða sérmenntaðan matreiðslu- mann til að veita forstöðu eldhúsi sjúkra- hússins. Skriflegar umsóknir sendist hjúkrunarfor- stjóra eöa framkvæmdastjóra er veita allar nánari upplýsingar í síma 96-41333, fyrir 31. maí n.k. Sjúkrahús Húsavíkur. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum þungavinnuvéla óskast til starfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á skrifstofu vorri Keflavíkurflugvelli daglega, ennfremur á skrifstofu vorri í Reykjavík, Lækjargötu 12, Iðnaðarbankahús efsta hæð föstudaginn 11. maí kl. 14—16. ísienzkir Aðalverktakar s.f. Skrifstofustarf Starfskraftur vanur almennum skirfstofu- störfum óskast til starfa, sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 11522, frá kl. 9—5. Vélvirki — rennismiður Oskum eftir að ráöa vélvirkja fyrir nýsmíöi og viðgerðir skipa. Einnig óskum við eftir að ráða rennismið. Getum útvegað húsnæði ef óskað er. M. Bernharösson Skipasmíðastöð h.f. Símar 94-3675 og 3905 ísafiröi. Atvinna Okkur vantar vant fólk til saumastarfa hið allra fyrsta. Einnig á suðuvélar og aðstoðar- stúlku á sníðastofu. Góð vinnuaðstaða. Unnið eftir bónuskerfi. Miðstöð strætisvagna að Hlemmi aðeins í ca. 100 m fjarlægð. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Sjóklæöagerðin hf. Skúlagötu 51. Sími 1-1520. 66°N Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.