Morgunblaðið - 09.05.1979, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.05.1979, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ—19. APRÖ, Þú átt í erfiðleikum að að einbeita þér að því aem þú ert að gera í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú kannt að ienda f deiium við maka þinn eða náinn vin. Forða«tu allt fjármáiabrask. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNf t>að sem þú gerir kann að valda misskilningri. Þú þarft á þolgæði að haida. 'M& KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Góður dagur til náms og þekk- ingaröflunar. Allt sem við kemur fjármálum þfnum þarfnast athugunar. tt&Zl ljónið 23. JÚLÍ-22. AGÚST Þér mun veitast erfitt að gera fólki til geðs f dag. Farðu varlega f umferðinni. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Samvinna mun koma sér vel fyrir þig í dag. Forðastu deilu- gjarnt ogr ósamvinnuþýtt fólk í dag. m\ W/l?T4 VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Einbeittu þér að einu f einu og þú munt ná góðum árangri. Farðu variega. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú kannt að lenda f smá útistöðum við samstarfsmenn þfna. Hafðu gát á tungu þinni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú færð gott tækifæri í dag til að leiðrétta gamian misskiln- ing. M STEINGEITIN 22. DES — 19. JAN. Þér eldri persóna kann að valda þér erfiðleikum f dag. Farðu varlega f sambandi við gerð mikilvægra samninga. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Sjúkdómur nákomins ættingja veldur þér áhyggjum, en það er ekkert að óttast. Taktu ráðleggingum annarra, sem vilja þér vel. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú kannt að verða fyrir von- brigðum með einhvern úr fjöl- skyldunni f dag. , i i i i i i i Þar 5k4u$t trúrr, ótugf/n, n/óur / sk/pí/a*tu/ia. Hi/aÓ varí af þér, ófót/6 fo/tt f TINNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK I HEAR ^ÖU'RE PLAVINÖ IN TME .THIRTV-FIVE5... Keppnistímabil að hefjast. huh? Ég hef heyrt að þú spilir í flokki fyrir sjötíu og fimm ára... Ára? Ég hélt að þeir ættu við sentímetra!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.