Morgunblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ1979
35
Sími 50249
Afbrot
lögreglumannanna
Frönsk/þýzk sakamálamynd.
Ives-Montand, Slmone Slgnoret.
Sýnd kl. 9
ðÆjpHP
—■Sími 50184
Monkei hustle
Bráöskemmtlleg og spennandl
amerísk lltmynd.
íslenskur textl.
Sýnd kl. 9.
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskírteini
til sölu. Miöstöð veröbréfa-
viðskipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Vesturgötu 17 sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasími 12469.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæörir og geröir.
SöMfjHaygjtunr
dJ^xni®©®(rii (Q<&
Vesturgötu 16,
simi 1 3280.
lnnlúnNvidskipti
leiA til
lánNviðníkipta
BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi Kefla
víkur, Njarðvíkur, Grinda
Mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar
að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun
framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl.
8.45—12.00 og 13.00—16.30. Á sama stað og
tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningar-
skyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi
einnig við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því
aö bifreiðaskattur fyrir árið 1979 sé greiddur og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar
á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Jón Eysteinsson.
Gullbringusýslu.
14. maí 0-1051—0-1125
15. maí Ö-1126—Ö-1200
16. maí Ö-1201 —Ö-1275
17. maí Ö-1276—Ö-1350
18. maí Ö-1351 —Ö-1425
21. maí Ö-1426—Ö-1500
22. maí Ö-1501—Ö-1575
23. maí Ö-1576—Ö-1650
25. maí Ö-1651 — Ö-1725
28. maí Ö-1726—Ö-1800
29. maí Ö-1801 —Ö-1875
30. maí Ö-1876—Ö-1950
31. maí Ö-1951—Ö-2025
1. júní Ö-2026—Ö-2100
5. júní Ö-2101—Ö-2175
6. júní Ö-2176—Ö-2250
7.júní Ö-2251—Ö-2325
8. juni Ö-2326—Ö-2400
11. jum Ö-2401—Ö-2475
12. júní Ö-2476—Ö-2550
13. júní Ö-2551—Ö-2625
14. júní Ö-2626—Ö-2700
15. júní Ö-2701—Ö-2775
18. júní Ö-2776—Ö-2850
19. júní Ö-2851 —Ö-2925
20. júní Ö-2926—Ö-3000
21. júní Ö-3001—Ö-3075
22. júní Ö-3076—Ö-3150
25. júní Ö-3151—Ö-3225
26. júní Ö-3226—Ö-3300
27. júní Ö-3301 —Ö-3375
28. júní Ö-3376—Ö-3450
29. júní Ö-3451—Ö-3525
NÝ KYNSLÓÐ
Snúning*hraöam»lar meö raf-
eindaverk! engin snerting eöa
tenging (fotocellur). Mælisvið
1000—5000—25.000 á mín-
útu.
Einnig mælar fyrir allt aö
200.000 á mínútu. Rafhlööudrif
léttir og einfaldir í notkun.
Xl
Sílyiröðuuigjyr
<JJ&>irD®®©fni
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. og 105. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1978 og 1. tölublaði
sama blaðs 1979 á starfsmannahúsi viö
Sæból (efri hæö, austurendi), þinglýstri eign
Hilmars Arinbjarnarsonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 15. maí 1979 kl. 10:30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 23. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979 á Þinghólsbraut 58,
1. hæð, þinglýstri eign Sverris Þórólfssonar,
fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. maí
1979 kl. 11:30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
LITSJONVORP
GREIÐSLUKJÖR
sem gera yður kleift aö velja vandað
Utborgun Eftirstöðvar
20% 2 mán. vaxtalaust
30% 3 mán. vaxtalaust
35%—90% 3 mán. vaxtalaust
35%—90% 4—6 mán. með
vöxtum
100% Staðgr.afsl. 5%
BUÐIN
nordíTIende
gólfteppi
Úrval af einlitum og
munstruðum teppum
Ensk og Þýsk úrvalsvara
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA
SOS BYGGINGARVÖRUR Teppadei/d
SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033
v *