Morgunblaðið - 19.05.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 19.05.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 19. MAÍ 1979 GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 16.: Biðjið ( Jesú nafni. LITUR DAGSINS: Ilvítur. Litur Kleðinnar. Hinn almenni Bænadagur 1979: Bænarefni: Kristilegt uppeldi bama DOMKIRKJAN: Kl. 11. bæna- guösþjónusta. Dómkórinn syngur. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2. messa, einsöngvarakórinn syngur, organ- istar Ólafur Finnsson og Marteinn H. Friðriksson, sem leikur við báðar messurnar. Sr. Hjalti Guðm- undsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímss- on. BÚSTAÐAKIRKJA: Bænadags- messa kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Handavinnusýning og kaffisala eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Almennur bænadagur. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Guösþjónusta í safnaöarheimilinu að Keilufeli 1 kl. 11 árd. Athugiö breyttan messutíma. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma n.k. fimmt- udagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnss- on. Messan síðdegis fellur niður. Lesmessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstödd- um. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 2. í stól sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Við orgelið Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju er á förum út á land í söngferöalag og í guðsþjónustunni flytur hann hluta söngskrárinnar. Minnum líka á vordag Bræörafélagsins eftir messu á sunnudag. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Þriöjudagur 22. maí: Bæna- guösþjónusta kl. 18:00, altaris- ganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. (Athugiö breyttan messutíma.) Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta í Félagsheimilinu kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Bæna- dagurinn. Messa kl. 2. Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFIUKIRKJAN: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Söngstjóri og oorganisti Árni Arinbjarnar. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. í þessum mánuði er Rósakransbæn eftir lágmessu virka daga. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. BREIÐHOLTSSKÓLI: Bæna- guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14. Séra Jón Bjarman. FÆREYSKA Sjómannaheímílið: Kristileg samkoma, jafnframt, sú siöasta að þessu sinni, kl. 17. Johann Olsen. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. GRUND — Elli- og hjúkrunarh- eimilí: Messa kl. 2 síöd. Séra Magnús Guöjónsson messar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. HJÁLPRÆÐISHERINN. Helgunars- amkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og 20.30 hjálpræöissamkoma. KIRKJA JESÚS KRISTS hinna síöari daga heilagra-Mormónar: Samkomur að Skólavörðustíg 16 kl. 14 og kl. 15. KAPELLA St. Jósefsaystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síöd. FRÍKIRKJAN t Hatnarfirói. Guös- þjónusta kl. 2 síðd. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Safnaðarstjórn. VÍOISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í kapellu sóknarinnar í Hrafnistu kl. 11 árd. Vorferð Sunnudagaskólans verður farin á sunnudag og lagt af stað kl. 13.45 frá Hrafnistu, komið aftur um kl. 17.15. Öllum börnum, sem sótt hafa barnaguðsþjónustur í Hrafnistu í vetur, er boöiö og þau velkomin. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARSÓKN: Guös- þjónusta kl. 2. Séra Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefssystra í Hafnarfirói: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR Hafnarfirói: Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga og messa kl. 8 árd. KALFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta. — Ferming kl. 2 síöd. Organisti Jón Guönason. — Altar- isganga miðvikud. 23. maí kl. 20.30. Séra Bragi Friöriksson. KEFLAVKURKIRKJA: Kirkjudagur Keflavíkursafnaðar. — Guðsþjón- usta kl. 2 síðd. Kaffisala safnaðar- félagsins verður í Kirkjulundi að lokinni messu. Allur ágóöi rennur í Líknarsjóö Keflavíkurkirkju. Sókn- arprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. KAPELLA N.L.F. í Hveragerði: Messa kl. 10.45 árd. Sóknarprest- ur. RE YNIVALLAPRESTAKALL: Messa í Saurbæjarkirkju kl. 14. — Helgistund í Arnarholti kl. 16. Séra Gunnar Kristjánsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn er að þessu sinni í Eyrarbakkakirkju. Sðngstjóri og organisti Rut Magnúsdóttir. Prestur Valgeir Ástráðsson. Þessir sáimar verða sungnir: 1 Nýju Sálma- í Gl. Sálma- bókinni: bókinni: 163 376 164 379 337 374 357 318 359 327 FERMINGAR FerminK í KÁLFATJARNAR- KIRKJU sunnudaKÍnn 20. maí, kl. 14. Prestur: Séra Bratfi Frift- riksson. Þessi börn verða fermd: Aðalgerður Guðlaugsdóttir Vogagerði 24, Vogum. Helga Margrét Hreinsdóttir Kirkjugerði 14, Vogum. Lovísa Ósk Erlendsdóttir Hofgerði 3, Vogum. Steinunn Helga Snæland Heiðargerði 12, Vogum. Ágúst Þorbjörn Þorbjörnsson Vogagerði 11, Vogum. Birkir Marteinsson Naustakoti. Einar Birgir Kristjánsson Hofgerði 5, Vogum. Ragnar Hlöðversson Heiðargerði 6, Vogum. Sigurður Garðar Sigurðsson Knarrarnesi, Vatnsl.strönd. Þórður John Sæmundsson Stóru-Vatnsleysu, Vantsl.strönd. Ferming í GRINDAVÍK, sunnu- daginn 20. ma(, kl. 13.30. Stúlkur: Bjarney Ragnarsdóttir Mánagötu 11. Ella Kristín Björnsdóttir Heiðarhrauni 43. Harpa Guðmundsdóttir Borgarhrauni 17. Jóhanna Alfreðsdóttir Norðurvör 5. Jóhanna Harpa Sigurðardóttir Selsvöllum 1. Kristín Guðrún Hjálmarsdóttir Staðarvör 5. Kristín Jóhannesdóttir Baðsvöllum 2. Linda Björk Bjarnadóttir Suðurvör 11. Svava Agnarsdóttir Mánasundi 7. Drengir: Gestur Snorrrason Selsvöllum 22. Guðlaugur Valgarð Þórarinsson Staðarhrauni 21. Guðlaugur Örn Jónsson Mánageröi 2. Gunnar Ari Harðarson Austurvegi 12. Hallgrímur Pétur Sigurjónsson Suðurvör 12. Magnús Jenni Sigurðsson Efstahrauni 7. Ólafur Kristinsson Hvassahrauni 10. Sigurður Rúnar Gunnarsson Túngötu 6. Þessir kappar munu væntanlega vera f eldlínunni um helgina. Talið frá vinstri: örn, Hörður, Guðlaugur, Stefán. íslandsmótið — tvímenningur Úrslitakeppni íslandsmótsins í tvímenningi verður spiluð um helgina. Alls taka 44 pör víðs vegar að af landinu þátt í keppn- inni og verða tvímælalaust flest beztu pör landsins í keppninni. Spiiað verður í Domus Medica og hefst keppnin kl. 13 á laugar- dag. Spilað verður í þremur lotum, önnur lotan á laugardags- kvöld og þriðja lotan á sunnu- dag. Núverandi íslandsmeistarar verða ekki með í keppninni, a.m.k. ekki sem par því þeir spila ekki lengur saman. Það eru Skúli Einarsson og Sigurður Sverris- son. Áhorfendur eru velkomnir. Félagakeppni Sl. fimmtudag fór fram árleg keppni milli Bridgedeildar Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Breiðfirðingafélagsins og Bridgefélags kvenna. Fóru leikar þannig að Breið- firðingar unnu örugglega, unnu á 8 borðum af 11. Tveir leikir enduðu með jafntefli og einn leik unnu konurnar. Heildarstigin urðu 171—49. N.k. miðvikudag kemur Bridgedeild Breiðfirðinga saman í Hreyfilshúsinu. Verður þá spiluð félagsvist, veitt verðlaun fyrir keppnir vetrarins og í lokin stiginn dans. Landstvímenningur og bikarkeppni sveita Landstvímenningur með tölvugefnum spilum verður spil- aður vikuna 27. maí til 2. júní. Þátttökugjald er kr. 2.000.- per par. Bikarkeppni Bridgesambands Islands sem spiluð verður í sumar hefst fljótlega og þurfa þátttökutilkynningar að berast í síðasta lagi þriðjudaginn 22. maí. Þátttökugjald er kr. 24.000.00 per sveit. 29555 Opið í dag frá 1 tii 5 Rauðalækur 3ja herb. mjög vönduö (búö é jaröhnö. Úlb. 12 mlllj. Asparfell 2ja herbergja (búö á fjóröu hœö Verö 13.5 mlllj. Æsklleg sklptl á 3Ja tll 4ra herbergja íbúö í sama hverfl. Austurbrún 2ja herbergja 70 ferm. fbúö ( sklptum fyrlr 2ja herbergja (búö ( Noröurmýrl eöa Grettlsgötu. Krummahólar 2ja tll 3ja herbergja íbúö á fyrstu hœö. Verö 15.5 mlllj. Æsklleg sklptl á 4 herbergja íbúö meö bílskúr. Njólsgata 2ja herbergja nýstandsett risfbúö. Verö 14.5 millj. Selvogsgata Hf. 2ja herbergja kjallarafbúö. Sér Inngang- ur, sér hiti. Verð tilboö. Hagamelur 2ja til 3ja herbergja 87 ferm. íbúö á jaröhæö. Verö 16 millj. Hlíöavegur 3ja herbergja risfbúö 80 ferm. Nýlegar innréttingar. Verö 15.5 mlllj. Skálaheiöi 2ja herbergja fbúö é efri hæö í fjórbýlis- húsi, sér inngangur, verö 21 m. Æsklleg skipti á raöhúsi, sér hæö eöa ein- býlishúsi. Eyjabakki 3ja herbergja 85 ferm. fbúö ó 3. hæö. suöur svalir, fallegt útsýnl. Verö 18 m. Æskileg skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi. Asparfell 3ja herbergja íbúö á 6. hæö, verö 18 millj. Dúfnahólar 3ja herbergja 90. ferm. íbúö á 3. hæð. Verö 19 millj. Æskileg skiptl á svlpaörl fbúö f vesturbæ. Furugrund 3ja herbergja fbúö á 3. hæö. Æskileg skipti á 4ra herbergja fbúö f sama hverfl. Hraunbœr 3ja herbergja 90 ferm. fbúö á fyrstu hæö. Útborgun 13—14 millj. Háaleitisbraut 3ja herbrgja íbúö á 3. hæö. Verö 19 millj. í skiptum fyrlr 4—5 herbergja íbúö vestan Elliöaár. Álfhólar Álfhólar 5—6 herbergja 128 ferm. íbúö á 3. hæö. Verö 25 millj. Skipti á 5—6 herbergja fbúö vestan Elliöaár. Grœnakinn 5 herbergja sér hæö í þríbýlishúsi. Verö 18 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 85988 Opið 1 til 3. Vesturbær 3ja og fjögurra herbergja íbúðir í steinhúsi. Verð á 3ja herb. 15 millj. 4 herb. 17 millj. í sama húsi er tll sölu einstaklingsíbúö verð 9 millj. Útb. 5—6 millj. Snyrtilegar íbúöir á góöum staö. Noröurbær Rúmgóö 3ja herbergja íbúö á fyrstu hæö. Þvottahús inn af eldhúsi. Fullfrágengin samelgn. Verð 18,5 millj. Útb. um 13 millj. Vesturberg 4—5 herbergja íbúð á fyrstu hæö. Þvottahús inn af eldhúsi, fataherbergi inn af hjónaher- bergi, flísalagt baöherbergi, íbúöin er laus strax. Selás Einbýlishúsalóö stærö um 900 ferm. Fífusel Endaraöhús ekki fullfrágengiö möguleikar á lítilli íbúö á jarö- hæö með sér inngangi. Húsiö er vel staösett. Kjöreign ? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.