Morgunblaðið - 19.05.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ1979
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
í.
KFUIU ' KFUK
Almenn samkoma
veröur í húsl félaganna aö
Amtmannsstíg 2B sunnudags-
kvöld kl 20 30 Séra Auöur Elr
talar.
Alllr eru hjartanlega velkomnlr.
1. júní kl. 20 Húsafell og nágr.
(Eiríksjökull)
1. júní kl. 20 Þórsmörk
(Entukollar)
1. júní kl. 18.45 Vestmannaeyjar
2. júní kl. 16.30 Vestmannaeyjar
Útlvlst
m
UTIVISTARFERÐIR
iFERÐAFELAG
ISLANDS
ÖLDliGOTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Y^7iúsnæói~:
Keflavík
Til sölu 2ja og 3|a herb. íbúölr í
nýbygglngu viö Helöaból.
íbúöirnar veröa afhentar 1. júní
1980. Teiknlngar á skrlfstofunnl.
Höfum til sölu góðar elgnir um
öll Suöurnes.
Fastelgnir s/f. Heiöargarðl 3,
Sölum. Einar Þorstelnsson. Simi
2269.
Keflavík
Til sölu 2ja og 3ja herberja
íbúöir tilbúnar undlr tréverk,
samelgn fullfrágengin. Til af-
hendingar 1. júní 1980.
Ennfremur fjöqurra herbergja
íbúöir meö bílskúrum tll afhend-
ingar strax.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavfk, síml
92—3222.
Þekking gegn
fordómum
Samtökin '78 eru félag
homosexual fólks á islandl. 2
tbl. fréttarlts Samtakanna er
komið út. Skrlflö eftlr því
(buröargjald 200 kr.) í pósthólf
4166, 124 Reykjavík 4. Farlö
veröur meö bréf ykkar sem
algjört trúnaöarmál.
Ráóskona óskast
á gott helmlll í sveit, sfmi 71123.
Kristilegt félag
heilbrígöisstétta
Fundur veröur haldlnn n.k.
mánudagskvöld 21. maí í
safnaöarheimill Grensássóknar
og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Trúarparfir ajúklinga — viöhorf
til dauöana.
Stutt framsöguerindl og
almennar umræður. Kafflvelt-
ingar. Meölimir hellbrigölsstétta
fjölmenniö og taklð meö ykkur
gesti.
Stjórnln.
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS* '
FEKI-IAT
Féiag enskukennara
Aöalfundur
félagsins 1979 veröur haldlnn
laugardaginn 19. maí kl. 15.00
aö Aragötu 14. Sjá útsent
fundarboö. Stjórnln.
/ffi\FERÐAFÉLAG
:^|gWÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 09 19533.
Sunnudagur 20. maí
kl. 9.00 Hrafnabjörg 765 m.
kl. 13.00 Eyölbýlln á Þingvöllum.
Verö kr. 2.500 - gr. v/bíllnn.
kl. 13.00 4. Eajugangan. Genglö
frá melnum austan vlö Esjuberg.
Verð kr. 1.500- meö rútunni.
Einnig geta menn komlö á elgln
bílum, og er þétttökugjald þá kr.
200.-.
Allir fá vlöurkenningarskjal aö
göngu lokinni, og taka þátt f
happdrættinu.
Feröafélag fslands.
Laugard. 19. maí kl. 13.
Sauöadalahnúkar. Fararstj.
Elnar Þ Guðjohnsen. Verö
l. 500 kr.
Sunnud. 20. maí
kl. 10. Eggjalelt, fararstj. Sólvelg
Kristjánsdóttir. Verö 3000 kr.
kl 13 Fuglaskoöunarferö á
Krísuvfkurberg. Fararstj. Arnl
Waag. Verö 2000 kr., frftt f. börn
m. fullorönum. Fariö frá B.S.f.
benzínsölu.
Hvítasunnuferðir:
1. júnf kl. 20 Snæfellsnes
(Lýsuhóll).
Laugardagur 19. maí
1. kl. 13. Söguferö um Suöurnes
og Garöinn. Leiös'gumaöur:
Séra Gísli Brynjólfsson. Verö kr.
3.000 - gr. v/bíllnn.
2. kl. 13. 3. Eajugangan. Gengið
frá melnum austan viö Esjuberg.
Verö kr. 1500 - meö rútunni.
Einnig geta menn komiö á eigin
bílum, og er þátttökugjald þá kr.
200.-. Allir fá viöurkenningar-
skjal aö göngu lokinni, og taka
þátt í happdrættinu.
Feröafélag íslands.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Þurrhreinsivélar
Til sölu BÖWE hreinsivél 12 kg. (sjálfvirk meö
eimingu). HOFFMAN fatapressa, CHISSEL
gufugína, NORVA gufustrauborð, gufublett-
hreinsunarborð, o.fl. Upplýsingar í síma
81884.
Til leigu tóbaks-
og sælgætisbúð
á góöum stað í Reykjavík, í fullum rekstri.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staöur —
9968“ fyrir 24. maí.
Kappreiöum
Hestamannafélagsins Gusts sem fram áttu
að fara næstkomandi sunnudag, er frestað
um eina viku og verða sunnudaginn 27. maí
að Kjóavöllum og hefjast kl. 14.00. Skráning
kappreiðahrossa er í símum 42263 og 40738.
Næstkomandi sunnudagur er DAGUR
HESTSINS. Þá fer fram sýning á mörgum
fallegustu og bestu stóðhestum og
gæðingum landsins á Melavellinum í Reykja-
vík. Sýningin hefst kl. 14.00.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 —
15 — 22 — 24 — 26 — 29 — 30 — 39 — 45
— 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 —
81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 —
140 — 230 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 8 íbúða fyrir aldraða
á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu.
Útboðsgagna skal vitja til undirritaðs sem
jafnframt gefur nánari upplýsingar.
Tilboð veröa opnuð að Hvammstangabraut
5, Hvammstanga, þann 6. júní kl. 16.00.
Hvammstanga 18. maí 1979
fyrir hönd bygginganefndar,
Ingólfur Guönason,
símar 95-1395 og 95-1310.
Sérverslun til leigu
Af sérstökum ástæðum er til leigu verslun í
miðborginni á góðum stað. Verslunin er í
fullum gangi, en hægt er að komast að mjög
hagstæðum samningum um leigugreiðslur ef
samiö er strax.
Hér er tilvaliö tækifæri fyrir mann sem vill
skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Nánari upplýsingar veittar í síma 29510 eða
75570.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
I>1 AIT.LVSIR l M AI.LT l.AND ÞEGAR
Þl AI GLYSIR I MORGl NBLAÐINT
Hvergerðingar
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur
gengst fyrlr ferö í Þjóðlelkhúslö þann 25. maí ef næg þátttaka fæst.
Akveölö er aö sjá lelkritlö Stundarfrlö.
Allir velkomnir. Pantanlr berlst fyrlr 21. maí í síma 4333.
St/órn/n.
Félag Sjálfstæðismanna
í Langholti
Fundur verður haldlnn í fulltrúaráöi
félagsins laugardaginn 19. maí kl. 14.
Gestur fundarlns verður Gelr Hallgríms-
son formaður sjálfstæöisflokkslns og
ræöir hann stjórnmálavlöhorfið.
Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir til aö
fjölmenna og taka meö sér gesti.
Kafliveitingar.
St/órnin.
Loki F.U.S.
Aðalfundur
Aöalfundur Loka F.U.S. í Langholtshverfi veröur haidinn mánudaglnn
28. maí n.k.
Fundurinn veröur haldinn aö Langholtsvegi 128 og hefst hann kl.
20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Tvö önnur mál.
St/órnin
Ðorgarnes
Fundur veröur haldlnn í Sjálfstæöiskvennafélagi Borgarfjaröar, aö
Borgarbraut 4, Borgarnesi, 22. maf kl. 8.30.
Dagskrá
Kosníng fulltrúa á þing Landssambands sjálfstæöiskvenna.
Önnur mál.
Mætiö allar.
Sljórnin.
Fundur um sjávar-
útvegsmál á Dalvík
Sjálfstæöisfélögin ( Noröurlandl eystra
efna III fundar um sjávarútvegsmál á
Dalvtk n.k. sunnudag kl. 14.
Frummælendur veröa Mattnias Bjarna-
son alþingismaöur og Vllhelm G. Þor-
steinsson, formaöur Félags (sl. botn-
vörpuskipaaiganda.