Morgunblaðið - 23.05.1979, Page 3

Morgunblaðið - 23.05.1979, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979 3 KópavoKshæli Matthías Bjamason utan dagskrár í neðri deild í gær: „Stórt skref aftur á bak, ef þ jóðf élagið getur ekki annazt um vist- menn Kópavogshælis ’ ’ IJMli KÐUR urrtu utan dajískrár í noðri doild Alþinjíis í jjar um málofni Kópavojíshælis. Matthías Rjarnason kvaddi sór hljóðs o>í hoindi þoirri fyrirspurn til hoilbri)íðisráðhorra. hvort ætlunin væri að sonda vistmonn af KópavoKshæli hoim til vandamanna vojína samdráttar í fjárvoitingum til hælisins og vitnaði hann í því samhandi til hrófa. som sond hofðu vorið aðstandondum vistmanna. Matthías sa(;öi jafnfranit, aö ff svo væri, væri hér um að ræða stórt skref aftur á hak, i‘f þjóðfé- latíið tehii sér ekki fært að annast um vistmenn hielisins, st*m verður að telja til mestu 1 í t i I m ají n a þj óðfé 1 a);si n s. Ut‘ilbrij;ðisráðht‘rra, Maj;nús U. MaKnússon, saKði umrædd bréf til aðstandcnda, sem Matt- hías vitnaði til ok las up]>, ekki send með vitund eða vilja stjórn- arnefndar ríkisspítalanna. Hins vt'Kar vildi hann undirstrika, að stjórnarnefnd ok hei lhrijrðis- ráðuneyti hefðu ítrekað á undan- förnurn árum Kert tillöKur um auknar fjárveitinKar til Kópa- voKshælis til aö mæta þjónustu- |)örf á |>essu sviði en ekki haft erindi sem erfiði. Gerðar hafa verið tillöKur um að fjölga starfsmönnum um 41, miðað við starfsmannaheimildir, en aðeins fenKÍst leyfi fvrir !) viðbótar- starfsmönnum, sent fyrst ok fremst hefðu farið til daKvistun- arstofnunar, sem nauðsynlejtt hefði verið að koma á fót til að halda öðru starfsliði. Hann saj;ði jafnframt að ekki stæði til að útskrifa aðra vistmenn en |>á, sem hægt væri að senda heint ok samkomulau næðist urn við að- standendur. Jóhanna Sij;urðardóttir tók næst til máls oj; þakkaði Matt- híasi Bjarnasyni fyrir að hreyfa þörfu ntáli, en benti jafnframt á, að til |>ess að hæj;t væri að standa við þau fyrirheit, sem í raun hefðu falist í svari heil- brij;ðisráðherra þyrfti að fjölj;a stöðuheimildum úr 180 í a.m.k. 215. Hún vitnaði til ummæla ráðuneytisstjóra heilbrij;ðis- ráðuneytisins varðandi þetta mál í Morj;unblaðinu í j;ær oj; saj;ðist vona, að þau merktu það, að hann hefði á takteinum tillöj;- ur um viðunandi lausn þessa máls. Því næst tók til máls Geir Gunnarsson formaður fjárveit- inj;anefndar, sem upplýsti, að fjárveitinj;avaldið hefði veitt 210 millj. kr. til að fjölj;a starfs- ntönnum á ríkissi>ítölunum í heild, en sú ui>|>hæð hefði aðeins leitt til aukninj;ar um níu á Kópavoj;shælinu, skv. tillöj;um heilbrij;ðisráðuneytisins. Matthías Bjarnason tók þá aftur til máls oj; þakkaði svör ráðherra oj; skoraði á hann að afturkalla þau bréf, sem send hafa verið aðstandendum vist- manna oj; sjá svo um, að haldið yrði uppi ekki verri þjónustu en verið hefði undanfarin misseri. Þá tók aftur til máls Maj;nús H. MaKnússon heilbrÍKðisráð- herra ök lýsti því yfir, að aðeins yröu fimm börn send heim í sumarleyfi ok það yrði Kt‘rt með fullu samkomulaKÍ við aðstand- endur ok eins væri um fullorðna vistmenn í 20 mannvikur. Þessi bréf til aðstandenda vrðu aftur- kölluð ok mundi hann sjá til þess. MaKnús saKðist vilja túlka útsendinKu bréfanna sem að- Kerðir þrýstihóps starfsfólks veKna ónóKra fjárveitinKa til að halda uppi nauðsynleKri starf- semi. Albert Guðmundsson tók einnÍK til máls ok þakkaði Matt- híasi Bjarnasyni fyrir að hafa vakið máls á þessu ok beindi þeim tilmælum til fjárveitinKa- valdsins, innan þin^s ok utan, að það huKsaði með hjartanu, eins ok hann orðaði það, þe^ar það tæki ákvarðanir í viðkvæmum heilbrÍKÖismálum. Þá tók til máls Stefán Jónsson ok þakkaði einnÍK Matthíasi Bjarnasyni. Hann skoraði á fjár- málaráðherra að eyða einni eða tveimur mínútum til að skýra afstöðu fjármálaráðuneytisins til auðsærrar fjárþarfar hælis- ins. Tómas Árnason fjármálaráð- herra talaði síðastur ok saKði að hann <>k heilbrÍKÖismálaráð- herra mundu taka nauðsyn um- framfjárþarfar til athuKunar innan mjöK skamms tíma, en hann vildi ekki sejya meira um þetta ntál fyrr en hann hefði farið vel ofan í það. Funda meó ráðu- noytisstjóra í dají I tilefni af ummælum ráðu- neytisstjóra, Páls SÍKurðssonar, í Mbl. i Kæ>r <>k umræðunum utan daKskrár á AlþinKÍ hafði Mbl. samband við sérfræðinKa Kópa- voKshælis í K*rl<völdi ok spurði þá álits á framkontnum yfirlýs- inKunt. Þeir söKÖust mundu KanKa dl fundar með Páli SÍKurðssyni í daK ök vildu ekki tjá sík um málið fyrr en að loknum þeim fundi. Mælir lengd símtala og „jafnar út” símakostnað Simamálaráðherra. Ua«nar Arnalds. upplýsti á AlþinKÍ í Kær. að Póstur <>k sími hefði pantað nýjan tæknihúnað til að mæla lrnKd sim- tala. „skreflenKd". á höfuðborKar- svæðinu. m.a. til að „jafna út“ símakostnað í landinu. Tæki þessi yrðu fyrst um sinn nýtt á höfuð- borKarsvæðinu. en notkun síðan færð út í áfönKun til sta-rri stiiðva. Tæki þessi sem kosta tæpar 100.000 sa-nskar krónur f innkaupi <>k tvii ársverk í uppsetninKU. að söKn ráðherra. voru pöntuð 1. marz sl. <>k hafa 15 mánaða afKreiðslufrest. Þau eÍKa að Kefa 30 — 35 milljóna skrefa- aukninKU í talninKU. <>k tekjur sem því nrma. <>k -auðvelda útjöfnun simKjalda fyrir landið í heild". saKði ráðherra. Þetta kom fram í svari við fyrir- spurn frá Ellert B. Schram, sem KaKnrýndi harðleKa, að tæki þessi væru keypt án samþykkis fjárveit- inKavaldsins, til þess fyrst ok fremst að koma við enn einni skattahækkun- inni á íbúa höfuðborKarsvæðisins. Ráðherra svaraði því til að „jöfnum símakostnaðar" yrði ekki komið við með öðrum hætti nema með niður- Kreiðslu símakostnaðar, þar sem hann væri sannanleKa hærri en á höfuðborKarsvæðinu, úr ríkissjóði. >1\\ cr lianiark Júgóslavía Portoroz - Porec Pantiö því tímanlega í ár og tryggið yöur þann gististað, sem þér óskiö eftir og hentar yöur bezt. Brottför 3. júní í 3 vikur. örfá sæti laus til Porec A s.l. ári vann Júgóslavía sér svo miklar vinsældir meðal Útsýnarfar- pega sem frábær s&marleyfísstað- ur, að ekki var hægt að anna eft- irspurn eftir ferð- um pangað. Beztu fáanlegir gististaöir í Portoroz og Porec fyrsta flokks hótel Næsta brottför 24. júní. meö öllum þægindum. — Góö greiöslukjör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.