Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstæðismaður Verkstæðismaður óskast á púströraverk- stæöið Grensásvegi 5, helst vanur suðu. Sími 83470 Ragnar. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hlíöartúns- hverfi í Mosfellssveit. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66178 og afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Starfskrafta vantar Starfskraftur óskast hálfan daginn. Þarf aö hafa bílpróf. Einnig vantar starfskraft, til eldhússtarfa. Uppl. ekki í síma. Hólagaröur, Breiöholti. Laus staða Fyrirhugað er að á hausti komanda taki til starfa á Sauðárkróki framhaldsskóli meö fjölbrautasniði. Staða skólameistara er hér með auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 17. júní n.k. Menntamálaráöuneytið, 17. maí 1979. Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172. Atvinna óskast 21 árs gamall maður með stúdentspróf úr Verslunarskóla íslands óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Getur hafið störf í enda júní. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 25. maí merkt: „F — 3166“. Starfskraftur óskast til starfa viö símavörslu og almenn skrifstofu- störf hjá innflutningsfyrirtæki í vesturbænum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar augl.d. Mbl. merkt: „S — 3165“ fyrir 30. maí. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra í raftækjaverslun sem fyrst. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra fyrir 30. þ.m., sem veitir nánari upplýsingar. Laus staða Staöa ritara viö embættið er laus til umsókn- ar. Góö kunnátta í ensku og vélritun nauösynleg. Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 20. júní n.k. Lögregiustjórinn á Keflavíkurflugvelli 16. maí 1979. Málara- meistarar Tilboð óskast til aö mála 3ja hæða blokk (3 stigahús) aö utan, einnig glugga og þak. Uppl. í síma 85805 eftir kl. 8 á kvöldin til föstudags. Vantar vana járn- iðnaðarmenn ^ Málmtækni s.f., sími 83045 — 83705. Tónlistarskólinn í Keflavík óskar eftir að ráða píanókennara í heilt starf frá næsta hausti til að kenna við útibú skólans í Garði. Umsóknum óskast skilað til Herberts H. Ágústssonar, Aratúni 27, Garða- bæ. Hjúkrunar- fræðingar og sjúkraliðar óskast Ijósmæður koma einnig til greina. Upplýsingar gefnar í síma 26222 frá 8—12 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Skrifstofustúlka óskast nú þegar á lögfræðiskrifstofu í miðborginni hálfan daginn, (kl. 1—5 e.h.). Aðalstörf vélritun. Telexkunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „SS — 3163“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfið felur í sér að annast vélritun, útskrift reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala- vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn- flutningi. Æskilegt er að umsækjandi hafi haldgóöa reynslu á erlendum bréfaskriftum og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur á umsækjanda er 22—30 ára. Verslunar- skóla- eða stúdentsmenntun áskilin eöa hliöstæö menntun. Umsækjandi þarf að vera þægilegur í umgengni, sjálfstæður og með töluverða starfsreynslu. Skólafólk kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu merkt: „S — 9965“. Starf við kvikmyndir Fræðslumyndasafnið vill ráða aðstoðarmann til starfa við útlán og viðhald kvikmynda, spjaldskrárvinnu og fleira.. Starfið er í 7. launaflokki opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, heimilisfangi og símanúmeri, sendist blaðinu hið fyrsta. Fræöslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7. Sími: 21571. Skrifstofustarf Laust er skrifstofustarf hjá opinberri stofnun í miöborginni. Starfið krefst góðrar kunnáttu og reynslu í vélritun og hæfileika til að vinna ýmis önnur skrifstofustörf. Góður starfsmaður hefur möguleika til stöðuhækkunar. Tilboð merkt: „Framtíðarvinna — 3329“, sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi tnboö — útboö fundir — mannfagnaöir Skrifstofur, geymslur — iðnaður 191 ferm. innréttaö skrifstofuhúsnæði viö Borgartún. Gæti leigst í minni einingum. 179 ferm. geymsluhúsnæði á jarðhæð. Innkeyrsludyr. 220 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 25632 á kvöldin. Útboð Blikksmiöjan Vogur h.f. býöur hér meö út uppsteypu grunnlagnlr, elnangrun og múrverk á 1. hœð nýbyggingar aö Auöbrekku 65, Kópavogi svo og stoövegg á sama staö. Stœrö hússlns er 4226 rúmm. Graflö hefur verlö fyrlr húsi og stoövegg. Útboösgögn eru til sýnis hjí Almennu Verkfreeöistofunnl h.f., Fellsmúla 26, Reykjavfk og veröa þar afhent vœntanlegum bjóöendum gegn 25 þús. kr. skllatrygglngu. Tllboöi skal sklla eigl sföar en kl. 11.00 mlövlkudaglnn 6. júnf 1979 til Almennu Verkfræölstofunnar h.f. dg veröa tllboö oþnuö þar kl. 11.00 sama dag. Aðalfundur Samlag skreiðarframleiöenda heldur aðal- fund miðvikudaginn 6. júní 1979 kl. 10.00 f.h 1. Dagskrá samkv. lögum samlagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.