Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1979 11 75 ára: Valdimar Thorarensen, Gjögri, Strandasýslu Hinn 20. maí varö Valdimar Thorarensen, Gjöfíri, 75 ára. Valdimar fæddist á Gjönri, Strandasýslu árið 1904. Foreldrar hans voru Jóhanna Sinnín Guðmundsdóttir, ættuð frá Kjós í sömu sveit ok Jakob Jens Thorarensen vitavörður frá Re.vkjafjarðarkaupstað. Valdimar hefur alltaf átt heima á Gjöfíri, en fór ungur til sjós til ísafjarðar on var lenjíi vel á tonaranum Rán frá Reykjavík. Allstaðar líkaði vel við Valdimar, því hann var mikilhæfur sjómaður og því eftirsóttur. Þá tíðkaðist ekki að teknir væru menn á tojjarana, nema þeir sýndu dugnað ofí trúmennsku í öllum störfum. Á un>ía aldri var Valdimar mikill framfaramaður, setti mark- ið hátt. Eftir að hafa stundað sjóinn um nokkur ár on lafjt fyrir sína peninf;a, þá keypti hann sér dekkbát, sem þá þótti mikið fyrir- tæki Of; áræði af unfíum manni. Hugðist hann fjera út frá sinni heimabyfífíð, Gjöfjri, því þar voru auðufí ofí fenjisæl fiskimið allt í krinf;. Réð hann sér menn á bát sinn og f;ekk allt að óskum fyrst. En oft vill J)að nú verða svo í smáplássum að öfundsýkin fjerir vart við sif; Of; svo hefur kannski verið í þessu tilfelli. Hásetarnir hættu f.vrirvaralaust, svo Valdi- mar fór einn á sínu skipi með þær 40 lóðir, sem búið var að beita áður en hásetarnir hlupu burt frá honum. Þar sem hann var orðinn óstarfhæfur með sinn bát of; fíat því ekki staðið í skilum við sinn skuldunaut, þ.e. smá víxil við Landsbanka Islands á Isafirði, þá var báturinn fljótlefja tekinn af honum of; missti Valdimar þá allt sitt, sem hann hafði unnið sér inn of; safnað með mikilli vinnu of; eljusemi. Of; einmitt um þessar mundir varð hann fyrir vonbrif;ð- um sínum, einkalífi, þannif; að hann brotnaði alvef; með sínar huf;m.vndir of; duf;nað ot; f;erðist beiskur mjöf; út í þetta jarðneska líf, sá lengi vel einunj;is svörtu hliðar þess. Dr. Símon Jóhann Áf;ústsson, sem var frændi of; ferminf;arbróð- ir Valdimars, sagði eitt sinn við mif;: „Mikill skaði er það fyrir okkar þjóðfélaf;, þegar svona vel f;efinn, duf;lef;ur of; mikilhæfur maður sem allt leikur í höndunum á, fær ekki notið hæfileika sinna." Valdimar er með afbrif;ðum flink- ur maður, éf; man eftir bátum, sem hann, smíðaði þef;ar við f;en>;- um til spurninf;a til séra Sveins, en engin tæki hafði hann til smíðanna utan vasahnífinn sinn. Ég hefi þekkt Valda mág minn í 20 ár og líkaði alltaf betur við hann eftir því sem kynni okkar urðu lengri. Hann var stórbrotinn, skapmikill og gat verið ruddaleg- ur. En hann átti líka fínar góðar taugar og mikla manngæsku og var ekki hrópandi út um götur og gatnamót það sem hann gerði gott. Börn hændust mikið að honum og segir það sína sögu. Er ég þakklát forsjóninni fyrir að hafa alið mín börn upp í návist Valdimars. Þegar Valdimar var kominn á fimmtugsaldur fékk hann sér bú- stýru, Hildi Pálsdóttur frá Kálfs- hamarsvík. Áttu þau 2 börn sam- an, sem nú eru fullorðin og halda heimili með föður sínum. Hildur, bústýra Valdimars, dó fyrir 7 árum. Það er mín ósk að öll börn hugsi eins vel um foreldra sína og Jóhanna og Adólf um sinn 75 ára gamla föður. Eins og áður segir er Valdimar barngóður og hafa oft verið börn hjá honum til sumardvalar frá 8 ára til fermingaraldurs og tala verkin þar, því sömu börn koma oft til Valdimars um jól og í páskafríum. Valdimar hefur haft póst- afgreiðsluna og flugafgreiðsluna ásamt börnum sínum sem hugsa um áðurgreind störf af mikilli lipurð og samviskusemi. Þrátt f.vrir að við Valdi værum oft á öndverðum meiði, er hann með skemmtilegustu og sérkenni- legustu mönnum, sem ég hefi kynnst, orðaforðinn ótakmarkað- ur, enda maður vel greindur. Eg þakka Valda mínum fyrir góða og ógleymanlega kynningu og alla þá hjálpsemi, sem hann hefur sýnt okkur hjónum og börnum okkar. Lifi hann heill og lengi. Regína Thorarensen. Eskifirði. Slæmar gæft- ir hjá Horna- fjarðarbátum HornafjörAur 21. mat VÉLBÁTURINN Jakob hefur verið á togveiðum síðastliðna viku og land- aði hér á laugardag liðlega 18 tonn- um eftir 5 daga, en báturinn fékk slæmt veður alla vikuna. Tveir bátar b.vrja á næstunni á netum, Gissur hvíti og Vonin, margir fara á fiski- troll og einhverjir halda áfram að reyna við humarinn. Þá eru tveir bátar gerðir út á handfæri og hefur afli verið tregur undanfarið og gæft- ir slæmar. — Jens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.