Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979 / í DAG er miðvikudagur 23. maí. 143. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.16 og síðdegisflóð kl. 16.42. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.53 og sólar- lag kl. 22.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 10 32. (Almanak háskólans.). Heilagi faöir, varðveit Þá í Þínu nafni, er pú hefir gefið mér, til Þees að Þeir séu eitt eins og við. (Jóh. 17,11.). [ KFtOSSOATA | 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ * 11 m J 13 14 ni 17 LÁRÉTT: — 1 bandhönkfn. 5 Ifkamshluti. 6 flát. 9 áhald. 10 Kuð. 11 einkennlHMtaflr. 12 haxl. 13 fiska. 15 vætla. 17 brúkaði. LÓÐRÉTT: — 1 vaitn. 2 málmur. 3 verkfæri. 4 Ifffærinu. 7 dinirul. 8 íuifl. 12 bein. 14 hé, lfi Hmáorð. Lausn síðustu krossjjátu: LÁRÉTT: - 1 foldin. 5 ok, G ristir. 9 eið. 10 iði. 11 J.E.. 13 icauk. 15 dauð. 17 irraMÍ. LÓÐRÉTT: - 1 fordild. 2 okl. 3 dóti. 4 nær. 7 seiicur. 8 iðju, 12 ekki. 14 aða. lfi ai(. Þessir krakkar: Magnús Arnar Garðarsson, Elín Dóra SÍKurðardóttir, Linda Björk Sigurðardóttir ok Ingi- björjí Garðarsdóttir, cfndu fyrir nokkru til hlutaveltu til átcóða fyrir Styrktarfélaj? lamaðra ok fatlaðra. Krakkarnir söfnuðu alls um 4500 krónum. [ FRb t IIR 1 í FYRRINÓTT var iðulaus stórhríð um austanvert landið. — Næturúrkoma mæidist 28 mm á Vopna- firði. 23 mm á Dalatanga og 20 mm á Eyvindará. í fyrrinótt var mest frost á láglendi 4 stÍR á Horn- bjargi. Hér í Reykjavík var hitinn um frostmark. Þá um nóttina fór frostið á Grímsstöðum niður í 5 stig. í fyrradag var 13.30 klst. sólskin hér f Reykja- vík. Vcðurstofan sagði í gærmorifun að veður myndi fara hlýnandi um austanvert landið. Á VEGUM Hjálpræðishers- ins verður „Flóamarkaður að Völvufelli 21 í Breiðholti á föstudau kl. 10—18. KVENFÉL. Lauiíarnessókn- ar hefur kaffisölu í Klúbbn- um á morifun, uppsti|fnini;ar- dai;, kl. 15. Konur sem vilja Kefa kökur eru beðnar vinsamleKast að hrinuja í símá 34727 (Katrín). SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN í Reykjavík hafa gestaboð fyrir eldri Skai;firðini;a í Re.vkjavík ok náKrenni í Lindarbæ á morKun, upp- stÍKninKardaK, kl. 14.30. Indr- iði G. Þorsteinsson ávarpar Kestina. Fleira verður sér til Kamans Kert. Bílasími verður starfræktur ok er númerið 21971, ok verða Kestir þá sóttir. KVENNADEILD Breiðfirð- inKafélaKsins fer í sumar- ferðalaK lauKardaKÍnn 26. maí n.k. LaKt verður af stað frá umferðamiðstöðinni kl. 9 árd. Farið verður austur fyrir Fjall, allt austur að SkÓKum. — Nánari uppl. verða Kefnar í simum 33180 eða 82495. Guðmundur J. Guðmundsson um verðbólgu og launajafnrétti: „Ríkisstjórnin hefur brugdizt gjörsamlega”— ÁRNAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Oddfríður Jóns- dóttir ok SÍKfús Tóniasson. — Heimiii þeirra er áð Suður- vanKÍ 12 í Hafnarfirði. (Barna- & fjölskylduljós- myndir). | IVIESSUR ] MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í LáKafellskirkju á uppstÍKninKardaK kl. 10.30 árd. Fermd verður Ólöf Björk Björnsdóttir, BrekkutanKa 17. Sóknarprestur. FRÁHOFNINNI | í G/ER kom til Reykjavíkur- hafnar að utan Álafoss ok stöðvaðist hann eðlileKa af völdum verkfallsins. Þá kom toKarinn VÍKr* af veiðum ok landaði hann aflanum, um 260 tonnum af Králúðu ok karfa. | HEIMILISDÝR | IIEIMILISKÖTTURINN að Háaleitisbraut 40, Rvík., hvarf að heiman frá sér á lauKardaKÍnn var. Hann er Kulbröndóttur að lit með hvíta brinKU. — Síminn á heimili kisu er 84693. KVÖLÐ-. NÆTIJR- OG IIELGARPJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. daicana 18. maí til 24. mal. að háAum döifum meAtöldum. er sem hér HeKÍr: í LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURB/EJAR upiA tíl kl. 22 alla daKa vaktvikunnar ncma sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringrinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla rirka daga kl. 20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuA á helindöKum. Á virkum dögum kl 8—17 er hæKt aA ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnuHtu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt íara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeióvöllinn 1 Víðidal. Sími 76620. Opið er milli ld. 14 — 18 vlrka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simí 10000. Akureyri sími 96-21840. n ||'||sn alH IC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUlYnAhUb spftalinn: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Aila dagá kl. 15.30 tll kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til ld. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 ti) kl. 20. CÖCKI bANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daæa kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimiána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama íma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29». símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðela 1 Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólahókasafn simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KóPAVOGS. Félagsheimilinu. Fannborg 2. s. 41577, opið alla virka daga kl. 14—21. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er oplð sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Slg- tún er opið þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar 1 Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. pi| Al) Al/A|(T VAKTÞJÓNUSTA borgar- OILANAVAIY I stofnana svarar alla .virka daga frá kl. 17 slðdegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs „HÉR á Akureyri er norðan hrlð ( dag. með 4ra stlga Irostl og hvusst. Ekkl hefur þó sett niður mlktnn snjó. en alhvftt er orðlð niður að sjó. hinum megin íjarðarins og alhvltt fram I firðl. — Þetta kalla menn hér „Kuupfélagshret. — Ilalda á aðalfund Kaupfél. Eyfirðlnga á morgun. — Það hellr verið segln saga undanfarin ár, að rétt á undan aðalfundum kaupfélags- ins heíir gert þau verstu hret. sem hér hafa komlð.“ - O - ■BÆNDUR á Rangárvöllum og uppi á Landl, sem sleppt höíðu fé sinu fyrlr löngu. urðu að fara tll smölunar 1 dag. er hér gerðl byl og hvasaviðrl. — Á Landi var og sandveður er náðl nlður um alla Rangárvöllu. — Frost er talsvert..." r GENGISSKRÁNING NR. 94 — 22. maí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 335,10 335,90* 1 Starlingapund 683,75 885,35* 1 Kandadadollar 280,40 290,10* 100 Danakarkrónur 6176,10 6190,80* 100 Norakar krónur 6440,50 6455.90* 100 Saanskar krónur 7*30,15 7646,35* 100 Finnak mörk 83*4,90 6384,90* 100 Franakir frankar 7541,80 7559,80* 100 Balg. frankar 1088,70 1091,30* 100 Sviaan. frankar 19304,70 19350,70* 100 Gyllini 18015,10 16053,30* 100 V.-Þýik mörk 17482,70 17524,50* 100 Lirur 39,11 39,21* 100 Auaturr. 8ch. 2374,10 2379,70* 100 Eacudoa 873,80 675,20* 100 Paaatar 506,80 508,00* 100 Yan 153,14 153,50* * Brayting Irá aíöuatu akráningu. V /•------------------------------------------------------------------------------------------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandaríkjadollar 368,61 369,49* 1 Starlingapund 752,13 753,69* 1 Kanadadollar 318,34 319,11 100 Danakar krónur 6793,71 6609,68* 100 Norakar krónur 7064,55 7101,49* 100 Satnakar krónur 8393,17 8413,19* 100 Finnak mörk 9201,39 9223,39* 100 Franakir frankar 8295,98 6315,78* 100 Balg. frankar 1197,57 1200,43* 100 Sviaan. frankar 21235,17 21265,77* 100 Gyllíni 17616,61 17658,63* 100 V.-Þýzk mörk 19230,97 19276,95* 100 Lírur 43,02 43,13* 100 Auaturr. ach. 2611,51 2617,67* 100 Eacudoa 740,96 742,72* 100 Paaatar 557,46 568,80* 100 Yan 168,45 168,65* * Braytlng frá aióuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.