Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979 Bokassa iátar Metverð á gulli London. 22. maí. AP. GULL seldist enn á nýju metverði á peningamörk- uðum f Evrópu í dag og lækkaði Bandaríkjadalur gagnvart helztu gjald- miðlum við það. Talið er að ótti við orkuskort og verðhólguöldu hafi aukið eftirspurn eftir gulli í dag. I Ziirich var verð gull- únsu 266.12 dollarar miðað við 193.25 dollara 30. nóvember sl. Sérfræð- ingar búast við að verð únsunar fari upp fyrir 300 dollara fyrir árslok. Kigali. París. 22. maí. AP. Reuter. BOKASSA keisari Mið-Afríku- keisaradæmisins viðurkcnndi í da«. að hermenn hans hefðu myrt „slatta“ af námsmönnum í uppþotum í sfðasta mánuði. Námsmcnnirnir hefðu verið marxískir byltingarsinnar er hefðu ætlað, að undirlagi er- lends ríkis. að steypa sér af stóli. Keisarinn neitaði að um hefði vcrið að ræða börn á aldrinum 8—16 ára. heldur „uppkomið fólk“. Sendiherra Bokassa í Frakk- landi sajíði af sér störfum í dag og bað um hæli í landinu sem pólitískur flóttamaður. Á fundi með fréttamönnum af því tilefni lýsti sendiherrann því að öryggis- sveitir Bokassa hefðu myrt allt að 100 skólabörn, eins og Am- nesty International hefði skýrt frá. George prins, hinn útlægi son- Bern. 21. maf. AP. SVISSLENDINGAR gengu á sunnudag til þjóðaratkvæðis um kjarnorkuver í landinu. Þeir sam- þykktu með yfirgnæfandi meiri- hluta að takmarka fjölda kjarn- orkuvera í landinu eins og mögu- legt væri. „Þessi niðurstaða trygg- ur Bokassa, sagðist í dag trúa fréttum þess efnis að mörg börn hefðu verið myrt í heimalandi hans og að morðin leiddu til falls föður síns. ir að ekki verða byggð fleiri kjarnorkuver en algjör nauðsyn telst," sagði Willy Ritschard, orkumálaráðherra Sviss. Nýju lögin gera mun strangari kröfur til þeirra kjarnorkuvera, sem eru í landinu og byggð kunna að verða. Vilja takmarka fjölda kjamorkuvera í Sviss ISLANDSBOK Frábær landkynningarbók á ensku. Formali: Halldor Laxness Saga lands og þjóöar: Magnús Magnússon Myndir: John Chang Mc Curdy Almenna bókafélagið Austurstræti 18, Sími 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi, Sími 73055. 1 / Sr Veöur víða um heim Akureyri 0 snjókoma Amsterdam 17 heióskírt Apena 26 heióekírt, Barcelona 20 skýjað Berlín 22 heióskírt BrOssel 15 skýjaó Chicago 14 skýjaó Frankfurt 19 skýjað Ganf 19 mistur Helsinki 18 heióskirt Jerúsalem 21 skýjaó Jóhannesarborg 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 rigning Lissabon 19 skýjaó London 14 rigning Los Angeles 22 heiðskírt Madríd 19 heióskírt Malaga 22 lóttskýjað Mallorca 23 heióakírt Miami 27 heióskírt Moskva 18 heióskirt New York 23 heióskírt Ósló 11 skýjaó París 16 skýjaó Reykjavík 1 alskýjaó Rio De Janeiro 29 heiðskírt Rómaborg 23 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðakírt Tel Aviv 25 skýjaó Tókýó 26 heióskírt Vancouver 19 skýjaö Vínarborg 27 heióskírt Þetta gerðist 23. maí 1977 — Suður-Mólukkumenn taka 161 gisl í hollenzkum skóla og ræna járnbrautalest. 1972 — Nixon forseti og Brezhnev funda í Moskvu og undirrita samn- inga um umhverfismál og heilbrigðismál. 1971 — Þúsund farast í jarðskjálfta í Austur-Tvrklandi = 78 farast í flug- slysi í Rijeka, Júgóslavíu. 1967 — Egyptar reyna að setja hafnbann á Aqaha-flóa. 1966 — Uppreisn búddatrúarmanna í Da Nang, Suður-Vietnam fer út um þúfur. 1960 — ísraelsmenn kunngera hand- töku Adolf Eichmanns í Argentínu. 1919 — Þýzka sambandslýðveldið hefur göngu sína með Bonn sem höfuðborg. 1939 — Brezka þingið samþykkir áform um sjálfstæði Palestínu. 1926 — Frakkar lýsa yfir stofnun lýðveldis í Líbanon. 1918 — Grúsía í Sovétríkjunum lýsir yfir sjálfstæði. 1915 — Þjóðverjar segja ítölum stríð á hendur. 1853 — Stjórnarskrá argentínska lýðveldisins tekur gildi. 1797 — Sjóliðauppreisnin í Nore við ósa Thames. 1706 — Orrustan um Ramillies: Marlborough sigrar Frakka. 1701 — Kapteinn Kidd hengdur í London fyrir sjórán og morð. 1660 — Karl II snýr aftur til Englands úr útlegð. 1618 — Þrjátíu ára stríðið hefst með sigri uppreisnarmanna í Prag. 1568 — Vilhjálmur af Oraníu sigrar Spánverja við Ehilgerlee og upp- reisnin í Niðurlöndum hefst. 1198 — Trúarleiðtoginn Savonarola brenndur á báli. 1155 — Orrustan um Saint Albans í Rósastríðunum. Afmæli: Carl Linné, sænskur grasa- fræðingur (1707 — 1778) — Franz Anton Mesmer, austurrískur eðlis- fræðingur (1753—1815). Andlát: Henrik Ibsen, leikritahöf- undur, 1906. Innlent: Skúli hertogi fellur 1240 — Konungsúrskurður um póstgöngur á íslandi 1776 — Herskipið „F.vlla" kemur til eftirlitsstarfa 1865 — Lög sett um krónumynd á Islandi 1873 — d. Guðmundur Einarsson frá Miðdal 1963 — f. Jón Engilberts 1908. Orð dagsins: Barn sem er aðeins menntað í skóla er ómenntað barn — George Santayana, spænskur heim- spekingur — skáld (1863—1952).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.