Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 . HLAÐVARPINN , Fyrir tæpum íjörtíu árum smcllti Svavar Iljaltcstcd þessari mynd aí. Hcrmcnnirnir koma marserandi suöur SuðurKÍituna o« þeir Gísli Kristjánsson til vinstri ojf Lúðvík hcitinn Einarsson leggja sendihjólum sínum. Mennimir breytast og bílarnir með - en Suðurgatan hefur lítt breyst á tæpum 40 árum ..Ek man svo tjrcinileKa þciiar Svavar Iljaltestcd smcllti af. skömmu eftir hcrnámið eins og það hefði gerst í gær. Við vorum þarna saman. Jóhann Lúðvík hcitinn Einarsson og ég. I>egar herflokkurinn nálgaðist þá fór ég yfir giituna. I>cir marscruðu oft um göturnar syngjandi. Þarna eru þcir án vopna en fyrst í stað báru þcir alltaí vopn hvar scm þcir fóru.“ sagði Gísli Kristjánsson. tækniráðgjafi hjá Vclamiðstöð Rcykjavíkurborgar. Ilann var fimmtán ára þegar myndin var tekin, þá sendill hjá Tjarnarbúð. Ilann stcndur vinstra mcgin á myndinni cn Lúlli eins og hann var ávallt kailaður hægra megin á götunni. „Ég var sendill hjá Tjarnarbúð og allar verzlanir þá höfðu sendla. Þá kostaði kaffipakkinn eina krónu og fimni aura og mig minnir að cg hafi haft 55 krónur í laun á mánuði. En mikið hefur breyst síðan. Fyrir hernámið þekkti maður alla, meira að segja bílana á vélarhljóðunum. En allt breyttist með hernáminu. Laun hyrjuðu að hækka, vörur hækkuðu í verði og fólk spurði þá: Hvar endar þetta? Já, enn þann dag í dag spyr fólk sömu spurningarinnar og enn æðir verðbólgan áfram, bara af meiri krafti en nokkru sinni áður. Fyrir hernámið voru allir svo afslappaðir, rólegur blær yfir bæjarlífinu. Við strákarnir gerðum okkar pretti en að við værum að skjóta okkur utan í stelpur á þessum aldri eins og nú gerist var af og frá. Við vissum ekki hvað vín var, hvað þá utanlandsferðir. Á kvöldin lékum við okkur saman, ruddum okkar fótboltavelli sjálfir. Allar verzlanir höfðu sendla í þá daga. Lúlli heitinn var sendill í Björnsbakaríi og síðar rak hann það. Eins og ég sagði var ég sendill í Tjarnarbúð. Oft þurfti maður að fara langar ferðir, stundum ekki með nema einn pakka af sígarettum. Þá þótti fínt meðal karla að reykja Commander, og konurnar reyktu Susanna, sem þóttu ógurlega fínar sígarettur. Ef maður var ekki í sendiferðum þá stóð maður við að vigta vörur í poka. I hádeginu við að afgreiða. Já, á þessum tíma hefur Reykjavík breyst úr vinalegum bæ í borg — stóra borg.“ læpum fjiirtíu árum síður. Lítið hcfur breyst. nema hvað í stað unga stráksins stendur nú Gísli, 54 ára gamall. Bflarnir jú iiðruvísi cn húsaröðin hcfur alveg haldið sér. Mbl mynd ÓKM. fjölhæfni hhímmmm Semur lög og ljóð og er markheppinn Rætt við Haf- þór Helgason sem leikur með Þór og a tvo log a nýrri plötu Brunaliðsins IIAFÞÓR Ilelgason skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta leik með Þór f 2. deild gegn Austra. Hafþór gekk í vor í raðir Þórsara frá Húsavík, Völsungs. Óskabyrjun og greinilegt að Hafþór á fram- tfðina fyrir sér í knattspyrnunni. En færri vita að Hafþór yrkir og semur lög. „Ég get ómögulega vanið mig af því að yrkja og semja lög. Þetta er alltaf glamr- andi í hausnum á mér,“ sagði Hafþór Helgason þegar blaða- maður Hlaðvarpans sló á þráðinn til Ilafþórs á Akureyri. „I sumar kemur út plata með Bjarka Tryggvasyni og Bruna- liðinu, ásamt Ellenu Kristjáns- dóttur og Björgvini Halldórssyni. Ég á tvö lög á þessari plötu, Helgarhúkk og Stóðið og samdi einnig Ijóðin," sagði Hafþór. STÆLT OG STOLIÐ... STÆLT OG STOLIÐ... FRÉTTA- SKÝRING DAGBLAÐSINS írjilatfihái i Tvær kærðu nai un um helgina Rannsóknarlögregla rikisins rann- falliðáákveðnaárásaraðila. sakar nú tvær nauðgunarkærur, sem Hvorug siúlknanna hlaut glvarlcgan j bárust um helgina. Rannsökn beggja jikamlegan áverka, sem þarf poejftLfl0 málanna er svo skammt á veg komin aö rvra sannleikspildi kæranna, ct 1»» cnj ekki er unnt aö greina nánar frá atvik- einn maður hetur att hlut að ,maji_i | um, nema í öðru tilvikinu hefur grunur báðum tilvikum._ Aðalfundurinn í dráttarvélinni? • Nýleg skýrðu öll dagblöðin skil- merkilega frá tapi á Eimskipáfélag- inu. Birtar voru myndir af aðalfund- inum. Tíminn var þó nokkuð sér á báti í frumleik sínum, þar var tveggja dálka mynd frá aðalfundin- um í dráttarvél. Svo virðist sem yngri kynslóðin hafi fjölmennt á fundinn ef marka má myndina. Ábúðarfullir ungir menn er hlusta af athygli. Hvort Eimskip hefur minnkað umfang sitt svo, að fundir félagsins fari nú fram í dráttarvél- um skal ósagt látið. En þess má geta að ekki alls fyrir löngu birti Tíminn mynd af Ellert B. Schram, formanni KSÍ, en þegar betur var að gáð þá kom í ljós að það var kúbanski stórhlauparinn Juantorea á ferð- inni: ekki vitum við hvað veldur en ef til vill ættu þeir á Tímanum að koma betri reglu á myndasafnið sitt. Fr4 aOalfundi Elmskipafélags Islands. . _____________________.nrti.rinn ina af hállu rlkisstjórnarinnar, I lundinum, p.a.m. lormaöurinn .Halldór H. Jónsson, en til þess Um þóekki, þar sem stjórnm var öll endurkjörin, meÖ þeirri undantekningu þó aO Halldór E Sigurösson var skipaöur í stjórn- staö Hallgrlms SigurOssonar. A fundinum var aö lokum ákveöiö aö greiöa hluthöfum 109E , arö og hefst sú greiösla 11. jún n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.