Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979
41
smáauglýsingar
smáauglýsingar
smáauglýsingar —
smáauglýsingar
af teppum og mottum. j
Teppatalan, Hverfisgötu 49, s: I
19692
Motd
Mold til sölu, heimkeyrö.
Upplýsingar í síma 51468.
Blóma- og
kálplöntusalan
er hafin. Verö fré 100 kr. stk,
Blómaskállnn Gerði, Laugarásl,
Biskusptungum, S(ml 99-6874.
Mold
Gróöurmold tll sölu. Helmkeyrö (
lóöir. s. 40199.
Frá Gróörastööinni
REIN
Sala á fjölærum plöntum er hafln
og stendur yflr sem hér seglr:
Föstudag 1. jún(,
laugardag 2. júní,
föstudag 8. júní,
laugardag 9. júní,
sunnudag 10. júní,
föstudag 15. júní,
laugardag 16. jún(.
Sumarbústaöur
Tll sölu nýr og vandaöur
sumarbústaöur á góöum staö f
Kjós. Stærð 40 fm.
Uppl. í SÍma 66693.
Góður sumarbústaður
á eignalandi í Grímsnesi tll sölu.
Uppl. í síma 37086.
Jafna lóðir
meö lítllll ýtu. Útvega mold ef
óskaö er og fjarlægl uppgröft.
Hringiö í síma 41516 á kvöldln.
(Geymið auglýslnguna).
Njarövík
Tll sölu 2ja og 3ja herb. (búöir
viö Fífumóa. íbúöunum veröur
skllaö glerjuöum og samelgn
fullfrágengln í nóvember n.k.
Hagstætt verð og greiösluskil-
málar.
Fastelgnasalan Hafnargötu 27,
Keflavik, síml 1420 og Hllmar
Hafsteinsson, síml 1303.
í~liúsnæóf '■
t óskast -.
L..-AAa áa. ..aa^v 1
Höfum kaupendur
aö ettlrtöldum eignum:
3ja—4ra herb. (búö ( góðu
ástandi. Góö útborgun.
4ra—5 herb. sérhæö eöa íbúö.
Aö vlölagasjóöshúsl. Aö 4ra
herb. íbúö vlö Hjallaveg.
Vegna mlkllla eftlrspurnar
vantar allar stæröir og gerölr
fasteigna á söluskrá, mlkll sala.
Elgnamlölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57. sími 3668.
4ra herb. íbúö óskast
fyrir hjón meö tvö börn frá 15.
sept n.k. Vilja helst hafa sklptl á
íbúð í Húsavík.
Uppl. í sima 73033,
Hvítasunnuferöir
1 —4. júm kl. 20
1. Þórsmörk. Farnar veröa
gönguferðlr um Mörkina, glst í
upphituöu húsl.
2. Kirkjubæjarklaustur —
Skaftafell.
Fariö veröur um þjóögaröinn i
Skaftafelli, einnlg veröur fariö
austur aö Jökulsárlóninu, gist í
húsi og/eöa tjöldum.
2.-4. júní kl. 08.
Snasfellanes — Snsefeliajökull.
Haft aösetur á Arnarstapa. Gist í
tjöldum og/eöa húsi. Gengiö á
jökulinn, fariö um ströndlna, aö
Lóndröngum, Drltvfk, Hellls-
sand, Rif, Ólafsvík og víöar.
Nánari upplýsingar um ferölrnar
eru veittar á skrifstofunnl.
Ferðafélag íslands.
Heimatrúboöiö Austur-
götu 22, Hafnarfiröi
Almenn samkoma Hvítasunnu-
dag kl. 5.
Allir velkomnlr.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 2. júní kl. 13
Lambafell — Leltl, verö 1500 kr.
Létt ganga.
Sunnud. 3. júní kl. 13
Staöarborg — Flekkuvík, verö
1500 kr. Létt ganga.
Mánud. 4. júní kl. 13
Eeja Þverfellshorn — Kerhóla-
kambur, verö 1500 kr.
Utlvlst.
/ffi\FERÐAFÉLAG
■^jg^ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Hvítasunnudagur
3. júní kl. 13.
Straumavik — Straumssel.
Róleg ganga fyrlr alla fjölskyld-
una. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn.
Annar í Hvítasunnu
4. júní kl. 13.
1. Kambabrún — Núpahnjúkur
— ölfua. Ný göngulelö meö
mlklu útsýni yfir suöurströndlna.
Verð kr. 2500 gr. v/bíllnn.
2. 7. Esjugangan Gengiö frá
melnum austan vlð Esjuberg.
Verö kr. 1500 gr. v/bíllnn. Ath,
fáar feröir eftlr. Elnnlg getur fólk
komiö á eigin bílum og teklö
þátt í göngunnl. Frítt fyrlr börn í
fylgd með foreldrum sínum.
Feröirnar eru farnar frá Umferö-
armiðstööinni aö austanveröu.
Munið .Feröa- og Fjallabækurn-
ar".
Muniö GÖNGUDAGINN 10. júní.
Feröafélag íslands.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Fundur veröur haldlnn á
Hallveigarstööum mánudaglnn
11/6 kl. 20.30.
Erindi: Huglæknlngar. Joan
Reid. mætir á fundlnum. Uppl.
og miöasala fyrlr félagsmenn á
skrifstofu félagslns.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
hefur opiö hús í húsi félagsins
Túngötu 22, Keflavík á 2. í
hvítasunnu kl. 2—6.
Stjórnin.
ASO
Samtök gegn astma og ofnæml
minna á fyrirlestur Dr. Sturlu
Friörikssonar aö Noröurbrún 1
kl. 3 í dag. Hann fjallar um
dreifingu frjókorna ( andrúms-
lofti.
Allir velkomnir.
Stjórnln.
Heimatrúboöiö
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma 1. og 2. hvlta-
sunnudag.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Hvítasunnudagur
| Sjónvarpsguöþjónusta kl. 17.
Kór og forstööumaöur safnaðar-
ins taka þátt. Almenn
guösþjónusta kl. 20. „Persónuleg
hvítasunna". Daníel Jónasson,
söngkennari, Hafliði Kristinsson,
bankaritari, og Guðmundur
Markússon, forstööumaöur,
greina frá reynslu sinni. Fjöl-
breyttur söngur.
II. hvítasunnudagur
Almenn guösþjónusta kl. 20. Fjöl-
breytt dagskrá ! tali og söng.
Samkomustjóri: Hinrik Þor-
steinsson, rakarameistari.
Kvenfélag
Grensássóknar
fer í kvöldferð flmmtudaginn 7.
júní kl. 19 frá safnaöarheimlllnu.
Þátttaka tilkynnist tyrir 5. júni i
síma 31455 og 21619.
Mætum allar.
Stjórnln.
Nýtt líf
Almenn samkoma kl. 3 á
hvítasunnudag í Hamraborg 11.
Beöiö fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma hvítasunnudag kl.
8.00.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir —
Verkamenn
Óskum aö ráöa hörku trésmiði og verka-
menn strax vana vinnu viö hitaveitustokka.
Mikil vinna í sumar. Uppl. í síma 52619 og
74897.
Sölumaður
Óska eftir aö ráöa sölumann viö sölu á
fatnaði. Æskilegt væri aö viökomandi heföi
bifreiö til umráða. Upplýsingar veittar á
skrifstofunni þriöjudaginn 5. júní, milli kl. 4
og 6.
Jóhann Ingólfsson h.f. Umboös- og heild-
verslun, Laugavegi 26, annarri hæö,
Verzlanahöllinni.
Bankaritari óskast
Sparisjóður í Reykjavík hefur beðið okkur aö
aöstoöa viö ráðningu bankaritara.
Starfiö felur í sér ýmis almenn bankastörf.
Óskaö er eftir reglusömum og áreiöanlegum
starfsmanni, helst meö reynslu í bankastörf-
um eöa viö frágang gagna fyrir tölvuvinnslu.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningi banka-
manna.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
okkar fyrir 7. júní n.k.
Öllum umsóknum veröur svaraö.
endurshoöun hP
Suöurlandsbraut 18,
105 Reykjavík.
Sími 86533
Verkstjórn
Verkstjóri óskast í Fiskvinnslu í nágrenni
Reykjavíkur.
Upplýsingar veittar í Framleiðnideild Sölu-
miöstöövar Hraðfrystihúsanna. Sími 22280.
Frá Tónlistar-
skólanum á
Akranesi
Staða skólastjóra viö Tónlistarskólann á
Akranesi er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er ákveðinn til 20. júní n.k.
Nánari upplýsingar gefur formaður skóla-
nefndar Haukur Sigurösson, í síma 93-1211,
eöa 93-2459, frá 11. júní n.k.
Skólanefnd.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til starfa strax. Starfið
felur í sér aö annast vélritun, útskrift
reikninga, bókhald, frágang víxla, skjala-
vörslu og almenn skrifstofustörf tengd inn-
flutningi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi
haldgóða reynslu í erlendum bréfaskriftum
og gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur
á umsækjanda er- 22—30 ára. Verslunar-
skóla- eöa stúdentsmenntun áskilin eöa
hliöstæö menntun. Umsækjandi þarf aö vera
þægilegur í umgengni, sjálfstæöur og meö
töluveröa starfsreynslu. Skólafólk kemur
ekki til greina. Uþplýsingar um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Morgunblaöinu
merkt. „S — 9965“.
Laus staða
Lektorsstaða í rómönskum málum í heim-
spekideild Háskóla íslands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerti starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf, svo og um ritsmíðar og
rannsóknir, skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 30. júní n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 31. maí 1979.
Hjúkrunarfræðingar
Eða þriðja árs
hjúkrunarnemar
óskast til sumarafleysinga í sumar. Húsnæði
og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311.
Samviskusemi,
áreiðanieiki,
reynsla
Óskum eftir, aö ráöa ritara.
Starfiö er fólgiö í eftirfarandi:
1. Vélritun
2. Símavörslu
3. Útskrift reikninga.
4. Innheimtu gegnum síma.
Viökomandi veröur aö vera samviskusamur
áreiðanlegur og hafa reynslu á þessu sviöi.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „A
— 3332“.